Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 4. marz 1975 TÍMINN 3 Gönguferð flugbjörgunarsveitarmannanna níu: Vilja ekki nota talstöðina oongugarparmr niu, sem nu eru a ferö uppi á hálendinu: Frá vinstri Ástvaldur Guömundsson, Jóhann Lllert Gunnlaugsson, Jón Gislason, Erlendur Björnsson, Hjalti Sigurðsson (situr fyrir framan Eriend), Helgi Ágústsson, Þorsteinn Guðbjörnsson, Arngrímur Hermannsson og Rúnar Nordquist. Eins og sjá má, hafa þeir margvislegan farangur með sér, auk svefnpoka, tjalda og skiöa, en þessi mynd var tekin áður en þeir lögöu upp i ferðina á laugardaginn. nema í neyðartilvikum HHJ-Reykjavik — Flugbjörg- unarsveitannennirnir niu, sem ætla að ganga þvert yfir hálendið, komust ekki af stað á laugardags- morgun, eins og ætlun þeirra var. Sumir leiðangursmannanna kom- ust ekki til Akureyrar fyrr en um miðjan dag á laugardag, vegna þess aö ekki var unnt að lenda sökum þoku. Leiðangurinn lagöi þvi ekki upp fyrr en um fjögur- leytið. — Siðan höfum við engar spurnir af þeim haft, sagði Sigurður M. Þorsteinsson, þegar Timinn ræddi við hann i gær. Þeir hafa að visu talstöð með sér, en hún er aðeins höfð með i öryggis- skyni og verður ekki notuð, nema eitthvað bjáti á. Þess vegna fáum Borgarfulltrúar hafa stund- um gagnrýnt það, að emb- ættismenn Reykjavikurborg ar hafi farið út fyrir verksvið sitt. Þessi gagnrýni hefur ekki eingöngu komið frá borg” arfulltrúum minnihlutaflokk- anna, heldur hafa einstaka borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins haldið þessu fram, sérstaklega Albert Guð- mundsson. Embættismenn- irnir liafa brugðizt við gagn- rýninni á þann hátt að benda á, að engar sérstakar starfs- reglur séu til. Aðeins fjórir embættismenn Reykjavikur- borgar hafa erindisbréf, en það eru borgarlögmaður, borgarritari, borgarverkfræð- ingur og skrifstofustjóri borg- arstjórnar. Að sjálfsögðu er það alger- lega óviðunandi, að aörir embættismenn viti ekki gjörla, hvert verk- svið þeirra er. Af þvi til- efni hefur Kristján Bcnedikts- son borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, - ftutt eftirfarandi tillögu: „Lagt er til, að nú þegar verði gerð gangskör að þvi að setja embættismönnum borg- arinnar erindisbréf. Slikt er- indisbréf verði sett öllum þeim, sem hafa á hendi meiri háttar ákvörðunartökur, ann- ast verkstjórn eða standa fyrir framkvæmdum. 1 erindisbréf- unum verði ýtarlegar starfs- reglur fyrir viökomandi starfsmann, ásamt skilgrein- ingu á verksviði hans, svo og hvaða ákvörðunartökur starfsmanninum eru heimil- aðar, án samráðs við yfir- mann. Til að annast framkvæmd þessa máls kýs borgarráð tvo menn, en auk þeirra veröi hagsýslustjóri i nefndinni”. Þessi tillaga Kristjáns hlaut samþykki i borgarráöi, og verður þess þá væntanlega ekki Iangt að biða, að embætt- ismennirnir átti sig á þvi, hvert verksvið þeirra er. Er það áreiðanlega öllum fyrir beztu. — a.þ. við ekki fréttir af leiðangrinum, fyrr en leiðangursmenn koma til Hveravalla. Þar var i haust kom- ið fyrir birgðum — matvælum og fleira — með þessa ferð i huga. Fulltrúar á Búnaðarþingi teknir tali Hver maður ber um 30 kilógramma farangur, auk skiða, — En þetta cru þaulvanir menn og filhraustir, svo að þá munar ekkert um þetta, eins og Sigurður M. Þorsteinsson orðaði það i viðtali við Timann i gær. Flugáætlun breytist vegna verkfalls Höfum engin þingmanna laun á Búnaðarþingi — segir Teitur Björnsson á Brún Eins og skýrt hefur verið frá i fréttum var flugvellinum i Glas- gow lokað á fimmtudag vegna verkfalla. Meðan Glasgowflug- völlur er lokaður verður sú breyt- ing á áætlunarflugferðum, að lent verður i Newcastle i stað Glas- gow. Brottfarar- og komutimar breytast af þessum orsökum sem hér segir: A mánudögum, miðvikudögum og föstudögum verður brottför frá Keflavik kl. 10.30. Lent i New- castle kl. 12.30. Brottför frá New- castle kl. 13.15. Komið til Kaup- mannahafnar kl. 15.35. Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 16.40. Lent i Newcastle kl. 17.00. Brott- för frá Ncwcastle kl. 17.45 og komið til Keflavikur kl. 20.00. Farþegum sem ætla frá Glas- gow til Kaupmannahafnar eða Reykjavikur verður ekið frá Glasgow til flugvallarins i New- castle. Þeirsem ætla frá Glasgow til Kaupmannahafnar mæti i flug- afgreiðslu Scotia (Scotia Town Terminal), 56 Bothwell Steet i Glasgow, fyrir kl. 8 að morgni. Langferðabill með farþegana leggur af stað stuðureftir kl. 08.00. Farþegar frá Glasgow, sem ætla til lslands, mæti sömuleiðis i flugafgreiðslu Scotia fyrir kl. 12.30 en þá leggur langferðabill- inn til Newcastle af stað. Gsal-Reykjavik — „Fyrst spurt er um jarðalögin og kaup kaup- staöarbúa á jörðum, án þess að þaö sé ætlun þeirra að búa á þeiin, get ég upplýst, aö i Suður-Þingeyjarsýslu eru þcss afar fá dæmi aö slfkt liafi gerzt. Hins vegarhcfur þetta viða gerzt, sérstaklega i nágrenni höfuð- borgarinnar, i Árnessýslu, Rang- árvallasýslu, og Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu. Þegar slikt gerist liggja búskaparframkvæmdir svo að segja alveg niðri, og til að liefja ábúð á þeim aftur þarf geysimikið átak”. Þannig mælti Teitur Björnsson, bóndi á Brún, Reykjadal, þegar Timinn ræddi við hann á Búnað- arþingi. — Það eru oftast hlunnindi jarðanna, sem hér ráða, hélt Teit- ur áfram, — og vissulega eru mikil hlunnindi i minni sýslu, þar sem Laxá i Aðaldal er, en jarðir þar eru hins vegar það fastsetnar, að þær eru ekki á boðstólum, — og yfirleitt ganga jarðir i sýslunni ekki kaupum og sölum. Teitur kvað þess dæmi, að býli i Suður-Þingeyjarsýslu færu i eyði, hins vegar væri það ekki i stórum stil. Nokkrar afskekktar jarðirhefðu þófarið i eyði. Nefndi Teitur, að jörðin Illugastaðir i Fnjóskadal hefði verið seld undir orlofsheimili verkalýðsfélaga, — en tók það skýrt fram, að þetta væri alveg sérstakt dæmi. Aðspurður sagði Teitur, að þaö hefði verið nokkuð til umræðu siðustu daga, að fulltrúum á Bún- aðarþingi væri greidd laun fyrir setu sina á þinginu. — Ég hef setið á Búnaðarþingi i nokkur ár, sagði Teitur, og i fyrra voru mér greiddar 1500,- krónur á dag i kaup, auk þess sem ferða- kostnaður og uppihald á Hótel Sögu var greitt. Ég tel, að þessi greiðsla sé i lágmarki og það er fráleitt að halda þvi fram, að við séum með þingmannalaun þann tima sem við sitjum Búnaðar- þing, eins og fram kom i fyrirsögn Morgunblaðsins fyrir skömmu. Kvað Teitur bændur vart eiga heimangengt, og einnig væri að þvi að hyggja, að það kaup, sem bændur hefðu á Búnað- arþingi hrykki skammt til að greiða aðkeyptum vinnukrafti laun þann tima er Búnaðarþing stæði yfir, — en bændur þyrftu flestallir að fá menn til að sinna búunum þann tima. — Ég tel nauðsynlegt, að fulltrúar bændastéttarinnar komi saman til að bera saman bækur sinar, — og ég álit að þeim krón- um, sem varið er til að greiða fulltrúum á Bnaðarþingi sé vel varið. Teitur sagði, að Suður-Þing- eyjarsýslan væri snjóþungt hérað og þvi hefði verið lögð mikil áherzla á það i sýslunni að byggja upp góða vegi. 1 þvi sambandi hefði verið komið upp á vegum Mjólkursamlags Kaupfélags Þingeyinga svonefndum vetrar- flutningasjóði. Sjóðurinn hefði verið stofnaður að tilhlutan mjólkurframleiðenda i sýslunni, og eins hefðu sveitarfélögin og kaupfélagið átt þátt i stofnun hans. Auragjald væri tekið af hverjum mjólkurlitra og hefði þvi fjármagni verið varið til snjó- ruðninga á móti greiðslum frá rikinu. Þetta hefði ennfremur átt mikinn þátt i þvi, að flýta upp- byggingu veganna til að koma þeim upp úr snjónum. Hefði stofr.un þessa sjóðs óumdeilan- lega verið til mikils gagns, þótt framkvæmdum i vegauppbygg- ingu væri hvergi nærri lokið. — Eins og komið hefur fram, er verið að undirbúa virkjun á Kröflusvæðinu og við Suður-Þing- eyingar treystum þvi að haldið verði áfram með þá framkvæmd og henni flýtt eftir föngum. Komið hefur fram á Búnaðar- þingi að sérhæfð bú virðast vera hagkvæmari en blönduð bú, i þvi tilliti að bændur bera meira úr býtum krónulega séð. Við inntum Teit eftir hans skoðun hvaö þetta áhrærir. — Ég verð nú að viðurkenna. að allan minn búskapartima, sem er yfir 30 ár. hef ég verið með blandaðan búskap. Ég hef stund- að bæði sauðfjár- og nautgripa- Frh. á bls. 15 Teitur Björnsson, bóndi Brún, Reykjadal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.