Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 4. marz 1975 Tónelskir elgir Gröfustjórinn Dumov varð ekki litið hissa, þegar hann snéri gröfu sinni til að tæma skófluna á vörubilspall. Fyrir framan vélina var stæðilegur elgur, sem drúpti höfði og hlustaði af athygli. Hvorki hávaðinn frá ekki satt? Siegfried Stecher frá Tegernsee á Bæjaralandi er einn fárra manna sem nú eru uppi, er kunna tilhlitar tökin á málsmiði þeirri, sem um langan aldur var iðkuð vegna skreytinga á belt- um skóm og kúabjöllum, v'iðs vegar um Suður-Þýzkalana og Sviss. Fetar hann þar i fótspor föður sins og afa. Þessar skreytingar eru ekki neitt vélinni, né flaut vörubila, er óku framhjá virtust trufla hann hið minnsta. Elgurinn var greini- lega bergnuminn af ljúfum tónum, er bárust frá útvarpi gröfunnar. Dumov lækkaði skófluna hægt til að hræða ekki elginn, sneri gröfunni síðan aftur að kolabingnum. Elgurinn áhlaupaverk. Þær hófust á þeim tima, er fagurt handverk var mikils metið, og fremur um það spurt, hvernig unnið var, heldur en hversu langan tima það tók. Skreyting á breitt belti getur verið margra vikna vinna. Það er þó ekki jafndýrt að búa til slikt belti og virðast kann I fljótu bragði, þvi að sé nóg til þeirra vandað, geta þau enzt manns- aldur. fylgdi eftir. I næstum hálfa klukkustund fylgdi hann snúningum gröfunnar, og fór ekki aftur inn i skóginn fyrr en að hljómleikunum loknum. Enn meira undrandi varð gröfu- stjórinn tveim dögum siðar, þegar elgurinn kom aftur og hafði maka sinn með sér. Eftir öllu að dæma kunni hún lika að meta tónlist, þvi hvað eftir annað endurtóku þau þessar tónleikaferðir sinar. Svæðið, þar sem Dumov vinnur, er á mörkum siberiska frumskóg- arins og Kusnetskij Alatau fjall- garðsins i suðurhluta Siberiu. Þetta var ekki i fyrsta sinn, sem verkamennirnir hittu Ibúa frumskógarins. Birnir höfðu lika oft komið til að hlusta á tónlist. Tónlistaráhugi virðist með öðrum orðum vera útbreiddur meðal villtra dýra, a.m.k. I Siberiu. Hann er skrautlegur um miðjuna, Hún er tvífari Önnu prinssessu Barbara Kidd heitir hún og orð- in vön þvi, að fólk snúi sér við á götu og hvisli, þegar hún mætir þvi. Astæðan er sú, að hún er tvifari Onnu Bretaprinsessu, og hefur meira að segja samning upp á það, En gangi þetta svo langt, að einhver ætli að fara að mynda Barböru þá segir hún stopp, vegna þess að hún má ekki láta mynda sig sem prinsessuna. Hún má heldur ekki koma fram i kvikmyndum eða auglýsingamyndum og gefa fólki þannig rangar hugmyndir meö þvi að það geti imyndað sér, að þarna væri prinsessan á ferðinni. Barbara er lika gift liðsforingja rétt eins og Anna prinsessa. Hún verður að til- kynna konungsfjölskyldunni ef hún ætlar sér að skipta um hár- greiðslu, og sömuleiðis, ef hún hyggst gera eitthvað sérstakt, sem gæti komið konungs- fjölskyldunni illa. Það merki- lega er, að Barbara og maður hennar hafa mikinn áhuga á hestum, og þau fara oft út i reið- túr, rétt eins og prinsessan og maður hennar, og sjá þá fáir annað, en að þarna sé Anna prinsessa komin ljóslifandi. Barböru er uppálagt að haga sér i alla staði vel, og fyrir „erfiðið” fær hún hvorki meira né minna en 10 pund á ári! Hér sjáiö þið svo Barböru, og vist er hún ekki ólik prinsessunni. DENNI DÆAAALAUSI Hánn segist finna greinilega að hann er veikominn hjá okkur. Hvað geri ég vitlaust, eins og ég hef reynt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.