Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 5. marz 1975 HAPPDRÆTTl D.A.S. Vinningar í 11. flokki 1974 - 1975 ÍBÚÐ eftir vali kr. 1.500.000.OO 64087 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 51771 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 5518 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 9594 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 15677 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 35034 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 40189 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 54848 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 63743 lltanferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 43162 4688 9201 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 24775 18108 60713 48896 62314 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 126 8523 13895 24096 30323 36905 43841 51409 57190 517 8764 13900 24309 30532 37102 43992 51546 57634 924 8862 13908 24499 30813 37443 44212 51710 58001 1008 8927 14339 24682 30970 37685 44249 51916 58234 1220 9047 14504 24791 30987 37704 44447 51929 58675 1715 9090 14589 24819 31176 37848 44494 52240 58824 2131 9135 15322 24840 31262 37979 44735 52308 59004 2204 9368 15583 24982 31430 38294 44880 52514 59015 2262 9391 15620 25067 31635 38315 44902 52614 59285 2456 9430 15702 25178 31927 38724 45168 52725 59598 2502 9684 15817 25203 32129 38952 45717 52764 59820 2604 9702 15825 25522 32141 39218 46182 52770 59894 2857 9937 15846 25771 32179 39431 46481 52807 60617 2983 9956 16153 25993 32240 39442 46585 52938 60709 3167 10001 16172 26096 32245 39610 46627 53200 60734 3191 10124 16213 26429 32785 39973 46808 53298 61000 3396 10387 16830 26486 32937 39996 47002 53559 61124 3688 10710 16892 26548 33437 40051 47291 53955 61167 3758 10735 16947 26715 33511 40239 47651 54252 61172 4072 10759 17512 26896 33657 40335 47832 54385 61269 4287 10761 17827 26982 33970 40490 48499 54628 61567 4404 10923 18188 27499 34012 40622 48510 54954 62081 4514 10995 18314 27654 34072 40791 48779 54965 62142 4546 11250 18597 27686 34304 40923 48827 54982 62255 4720 11291 19191 27760 34366 41028 48894 55034 62410 4850 11579 19279 27791 34550 41219 49234 55055 62581 5495 11606 19411 27994 35067 41863 49256 55105 62881 5997 11713 19786 28207 35122 41885 49288 55149 62903 6295 11721 20146 28293 35174 42046 49388 55205 63100 6470 12088 20220 28419 35222 42223 49399 55321 63147 6589 12280 20247 28624 35402 42324 49515 55342 63176 6673 12369 20289 28660 35505 42354 49988 55356 63256 7229 12610 20691 28808 35525 42451 50168 55425 63290 7412 12654 20761 28954 35574 42454 50207 55493 63612 7462 12706 20937 29062 35736 42519 50657 55657 63813 7525 12892 21368 29229 35999 42521 50669 56258 63886 7595 12958 21409 29364 36304 42538 50674 56374 63898 7603 12984 21611 29558 36334 42708 50693 56473 64079 7656 13731 23235 29623 36372 42741 50831 56499 64214 7681 13795 23281 29638 36511 42898 51033 56691 64617 7784 13806 23402 29837 36574 42985 51064 56706 64962 8191 13835 23654 29899 36640 43571 51301 8291 13883 23895 30036 36693 43583 51326 Kaupfélagstjóri Starf kaupfélagssjóra við kaupfélag Súg- firðinga, Suðureyri er laust til umsóknar frá 1. mai n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um starfsreynslu og menntun sendist for- manni félagsins, ólafi Þórðarsyni Súgandafirði, simi 6119, fyrir 20. marz. Kaupfélag Súgfirðinga. /imi 28818 IAUGLÝSINGASTOFA IjHAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK 1 Hfifl. 1111,11111 Það er gömul kenning, að allt hafi sinn tima. Og það er einmitt þetta, sem vakir fyrir sumum þeirra, sem sent hafa Landfara pistla sina að þessu sinni. Olía Viö byrjum á bréfi frá N: „Eitt af því, sem auðkennir góð stjórnvöld, er að bregðast skjótt við hverjum vanda. Nú er oliukreppa skollin á, en við höldum áfram að ryðja inn bil- um og undirbúa framkvæmdir i bilavegum fyrir tugi milljarða króna. Þó kann svo að fara inn- an skamms, að enginn bíll fari um þessa vegi vegna benzin- skorts ellegar okurverðs á benzini. En við eigum næga raforku. Þess vegna ætti að byrja á þvi nú þegar að leggja hraðbraut fyrir rafknúna strætisvagna, er tengi Hafnarfjörð, Garðahrepp, Kópavog og Reykjavik. Reynsl- an mun sanna, að flestir á höfuðborgarsvæðinu munu hætta að nota bila sina, nema til helgarferða, og benzinsparnað- ur mun verða gifurlegur. Næsta skrefið yrði svo að leggja slika hraðbraut, væntan- lega yfir hálendið, er tengdi Reykjavik við Akureyri, Egils- staöi og fsafjörö. Rek ég þetta ekki lengra, en læt sérfræðing- um eftir framhaldið. Eitt er vist: Þetta er vel framkvæman- legt og hið eina af viti gert i vegamálum”. Héraðsbrautir Aðrar hugmyndir eru uppi á öðrum stöðum, og hér tekur Sverrir til máls: „Það hefur margt verið rætt um hraðbrautir, og skulu þær sizt ólastaðar. Ófáir munu þó þeirrar skoðunar, að ekki beri siður nauðsyn til þess að gera góða vegi innan héraðanna i þágu atvinnulifsins þar, ekki sizt þar sem snjóþungt er. Það er jafnvel hæpin stefna að leggja milljarða i hraðbrautirn- ar, ef það dregur þann dilk á eftirsér, að héraðsbrautir verða ekki hið bráðasta gerðar vel úr garöi, svo að þær verði sem oftast ökufærar að vetrinum. Ég held, að engum geti dulizt, hversu aðkallandi er að gera góða og háa vegi á milli kaup- túna, sem eru i samlögum um útgerð og fiskvinnslu, og um héruð, þar sem daglegir mjólk- urflutningar eiga sér stað. Aö öðrum kosti vofir gifurlegt af- urðatjón yfir þessum byggöar- lögum, og verðmætin veröa að eiga meiri rétt heldur en hrað- akstur landsfjórðunga á milli”. Hugsaö til blómanna 1 félagsbréfi, sem Garðyrkju- félag íslands gefur út, eru þess- ar áminningar um sáningu og uppeldi plantna — timabær orð um þetta leyti árs: „Athugið að skyrdollur og sósu- eða sultudósir eru einhver beztu ilát, sem hægt er að fá til sáningar. Skerið 2—3 göt i lögg- ina. Að drykkjarbikarar, jogúrt- dollur og stórar skyrdollur eru ágætar til uppeldis smáplantna. Að ódýr merkispjöld má fá með þvi að klippa niður gamla plastbrúsa og skrifa á spjöldin með vantsheldum filtpenna (tusch). Að ódýrar og góðar spækjur til uppbindingar og stuðnings má fá með þvi að kljúfa niður kassafjalir, tálga spækjurnar litið eitt til og mála, t.d. græn- eða brúnleitar, svo ekki beri mikið á. Að barrnálunum af jólatrénu ergottaðdreifa át á laukabeð- ið á þrettándanum, og að kaffi- korg og teblöðum er gott að blanda i gróðurmold. Að öll ilát undir sáningu og dreifplöntun verður að hreinsa vandlega fyrir noktun, þvo úr heitu vatni. Og hvernig væri þá að fara að drifa sig i uppvaskið!” Langlegusjúklingar Baldur vekur athygli á þvi, að heilsuverndarstöðin i Reykjavik átti upphaflega að vera sjúkra- rými að hluta og skýtur þvi fram, hvort ekki væri hentugra að nota hana samkvæmt þvi, fremur en að fara að innrétta Hafnarbúðir i sliku skyni. Hann segir: „Mjög hefur verið til umræðu upp á siðkastið, hvernig leysa skuli vanda langlegusjúklinga og aldraðra, sem ekki fá inni á sjúkrahúsunum i borginni vegna plássleysis. Hefur borg- arstjórn m.a. fjallað um hugs- anlegan möguleika á þvi að inn- rétta Hafnarbúðir fyrir slika starfsemi, en þar mætti koma fyrir allt að 36 rúmum, að talið er. Um hitt hefur einnig verið rætt, hvort ekki mætti á annan hátt leysa þennan vanda, og i þeim umræðum hefur heilsu- verndarstöðina borið á góma, þvi að um augljóst neýðará- stand er að ræða. Borgarlæknisembættið i Reykjavik starfar nú i allveru- legum hluta heilsuverndarstööv- arinnar, en það húsnæði var upphaflega hannað sem sjúkra- rými. Er taliö, að hér megi koma fyrir 24—26 rúmum, og kæmi slfkt sér sannarlega vel i þvi tilfelli, sem hér um ræðir. Sú spurning hlýtur að vakna, hvort borgarlæknisembættinu mætti ekki búa viðunandi sama- stað i öðru húsnæði en þvi, sem mestar likur eru á, að kæmu að mestum notum fyrir þá borg- ara, sem mesta þörf hafa fyrir. I heilsuverndarstöðinni er margs konar þjónusta fyrir borgarana rekin af hinni mestu prýði, að við bezt vitum. Þar fer m.a. fram almenn skoðun á skólabörnum og hvers konar heilbrigðisþjónusta önnur fyrir þau, að þvi er virðist við góðar aðstæður. Borgarlæknisemb- ættið þarf einnig sinn samastað, og ekki skal litið gert úr þörf þess. En ráðsnjallir menn ættu að geta leyst vanda sem þenn- an, svo að allir megi við una. Um tölur þeirra aldraðra og langlegusjúklinga,sem telja má vist að þurfi á sjúkrahússvist að halda, skal ekki fullyrt hér, að öðru leyti en þvi, að þeir skipta hundruðum. Allur vandinn yrði þvi ekki leystur með uppá- stungu þeirri, sem hér hefur komið fram, en ef til vill er hér um að ræða spor i rétta átt”. Þér getið sparað rúm 40 ÞÚSUND VIllKNI VERKTAKADEILD Símar 1-58-30 & 8-54-66 Pósthússtræti 13 ef þér látið okkur útbúa frysti- eða kælihólf í f jölbýlishúsi yðar— þar sem frystikistan verður þá óþörf, en 385 I frystikista kostar nú um 80 þúsund krónur, en viðgerum yður fast verðtil- boð—þar sem allter innifalið — í gerð 450-500 I hólfa á kr. 35-40 þúsund. Auk þess er rekstrarkostnaður hverf- andi og húsrými sparast, svo og er- lendur gjaldeyrir, og skattarnir lækka, þar sem afskrifa má frystihólfin. Kynnið yður þessi kostakjör. Hringið í sima 1-58-30 eða 8-54-66 og talið við Einar Þorsteinsson, sem veit- ir allar nánari upplýsingar. AUGLYSINGADEILD TIMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.