Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMJNN Miðvikudagur 5. marz 1975 //// Miðvikudagur 5. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi Í1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. febr. til 6. marz er i Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzíu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Tilkynning Alþjóðabænadagur kvenna er n.k. föstudag, 7. marz. Sam- komur verða viða um land og i Hallgrimskirkju kl. 8,30 um kvöldið. Konur, fjölmennið á samkomurnar. Söfn og sýningai Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Afmæli Axel Thorsteinsson rithöfund- ur er áttræður i dag. Hann er að heiman. Messur Hallgrimskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Kór Óháða frikirkjusafnaðarins syngur. Ragnar Fjalar Lárus- son. Laugarneskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðarkirkja : Föstu- guðsþjónusta i kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Einarsson Saurbæ prédikar.Sr. Ólafur Skúlason. Lágafellskirkja. Föstuguðs- þjónusta kl. 9 siðd. Sr. Karl Sigurbjörnsson prédikar. Kirkjukór Hallgrimskirkju syngur undir stjórn Páls Hall- dórssonar. Bjarni Sigurðsson. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell er væntanlegt til Ventspils 7/3 fer þaðan til Svendborgar. Helga- fell er i Reykjavik. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Skaftafell losar I Tallin. Hvassafell losar á norðurlandshöfnum. Stapafell fer frá Reykjavík i dag til Breiðafjarðarhafna. Litlafell er i oliuflutningum iFaxaflóa. Vega lestar I Svendborg. Svanur lestar i Svendborg um 6. marz. Frá tþrótttafélagi fatlaðra Reykjavik: íþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudr.ga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. CONCERTONE Fyrsta flokks AAAERÍSKAR „KASETTUR" HEILDSÖLUBIRGÐIR Sími sölumanns er 1-87-85 RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR REIMTAL 21190 21188 LOETLEIÐIfí 1873 Lárétt 1) Syndakvittun.- 6) Æð.- 8) Fugl.- 9) Svif,- 10) Glöð.- 11) Verkur.- 12) Spil.- 13) Leiða.- 15) Klaki,- Lóðrétt 2) Yfirhafnir,- 3) Féll,- 4) Einhuga,- 5) Bölva.- 7) Fjandinn.- 14) Jarm,- Ráðning á gátu no. 1872. Lárétt 1) Þroti,- 6) Aki,- 8) Kóp.- 10) Föt.- 12) As,- 13) ST,- 14) Las,- 16) Api,- 17) Elg,- 19) Smána.- Lóðrétt 2) Ráp,- 3) Ok,- 4) Tif.- 5) Skáli.- 7) Ættin,- 9) Ósa.- 11) ösp.- 15) Sem,- 16) Agn,- 18) Lá,- Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTABHOLTl 4, SlMAR: 28340-37199 Switen-ísvél til sölu Tveggja hólfa. Blómaskáli Michelsen Hveragerði — Simi 99-4225. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niONŒCTi Útvarp og stereo kasettutæki Ollum þeim mörgu, er með ýmsu móti sýndu mér vinar- hug á sjötugsafmæli minu 3. febrúar s.l., sendi ég mlnar beztu kveðjur og þakkir. Sérstakar þakkir til barna minna og tengdabarna, stjórnar og starfsfólks Mjólkursamsöl- unnar svo og frænda og vina. Lifið heil. Þorkell Björnsson frá Hnefilsdal. meðal benzin kostnaður á 100 km Skodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. AA/s Esja fer frá Reykjavík 10. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka fimmtudag og föstu- dag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Sigluf jarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakkaf jarðar, Vopna- fjarðar og Borgar- fjarðar eystra. + Móðir okkar Ragnhildur Stefánsdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík, andaðist að Landakotsspítala 3. marz. Börnin. Otför Eiriks Sigurðssonar vélstjóra, Hjaliabraut 13, Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir. Guðný Valtýsdóttir og börn, Þóra Eiriksdóttir, Sigurður Sigfinnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför llalldórs Guðmundssonar frá Bæ, Steingrinisfirði. Alúðarþakkir til lækna og starfsfólks Landakotsspitala, er hjúkruðu honum i veikindum. Tómas Kr. Halldórsson, Guðmundur Halldórsson, Anna G. Halidórsdóttir, Jóhann G. Halldórsson, Armann H. Ilaildórsson, Guðlaug ólafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýjar kveðjur við fráfall og útför Eiriks Skaftasonar Stóra-IIamri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri og öllum þeim, sem heimsóttu hann i veikindum hans. Bryndis Bolladóttir, Guðrún Eiriksdóttir, Birgir Eiriksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.