Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.03.1975, Blaðsíða 15
Miövikudagur 5. marz 1975 TtMINN 15 Háskóli íslands óskar að taka húsnæði á leigu i næsta nágrenni skólans. Húsnæðið er ætlað til ibúðar og kennslu og æskilegt að leigutimi verði til nokkurra ára. Upplýsingar gefur þýzki sendikennarinn, dr. Egon Hitzler i sima 1-60-61. Auglýsing frá sóknarnefnd Vallanesskirkju á Fljóts- dalshéraði. Ákveðið hefur verið að lagfæra á ýmsan hátt kirkjugarðinn i Vallanesi og m.a. slétta elzta hluta hans. Garðurinn verður kortlagður og inn á upp- drátt færð þau leiði, sem þegar eru þekkt og kunnugir þekkja til. Hér með er þvi farið fram á við alla þá, sem vita um ómerkt leiði vandamanna sinna, að þeir merki þau greinilega eða hafi samband um það og annað varðandi garðinn við undirritaðan fyrir 18. mai 1975. 1. marz 1975. f.h. sóknarnefndar Vallanesskirkju, Ólafur Þ. Hallgrímsson, Hallormsstað. Frá Verzlunarskóla íslands: Auglýsing um inntökuskilyrði Inntökuskilyrðum, sem gilt hafa inn i 1. bekk Verzlunarskóla íslands, hefur verið breytt. Inntökupróf við skólann hafa verið felld niður. Inntökuskilyrði framvegis verða sem hér segir: 1. Landspróf með lágmarkseinkunn 6,0. 2. Samræmt gagnfræðapróf með lág- markseinkunn 6,0 að meðaltali úr sam- ræmdu greinunum. 3. Próf úr 5. bekk framhaldsdeilda gagn- fræðaskólanna, viðskiptakjörsviði, með lágmarkseinkunn 6,0. Áriðandi er, að væntanlegir nemendur sæki um skólavist jafnskjótt og úrslit prófa eru kunn á vorin. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skól- ans, Grundarstig 24. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsókn. Allar nánari upplýsingar um skólann eru veittar á skrifstofu hans, simi 1-35-50 eða 2-41-97. Skólastjóri. Sumarhús — Veiðihús Viö ö.'fíHjum <>n scljiiiii sumurbiistaöi i stööiuöum slærö- um l'rá 21,5 lcrm. I'ast vcrö moö t*öa áu uppsetniiif'ar. Kif'um eiiinif' til löml. lCi uin sérhæföir meövélar til vinnu. |>ar sem ekki er rafmaf'n. I>ef'ar er kumih mjöf' göö revnsla ,'í okkar lnis. Mótmæli hafi verið túlkuð á þann veg á al- þingi, er þau voru sett, ,,að út- hlutun þeirra skyldi ekki ná til Reykjanessvæðisins, og að minnsta kosti ekki til þeirra sveitarfélaga, sem eru á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hús- næðismálastjórn túlkar lögin aftur á móti á þann veg, að undan séu aðeins þegin þau sveitarfé- lög, þar sem fólk á aðild að reyk- vískum verklýðsfélögum. I sam- ræmi við það hefur hún úthlutað Reykjanessvæðinu 77 ibúðum út á 113 umsóknir. f öðru lagi telur Fjórðungssam- band Norðlendinga, að sniðgeng- inn hafi verið frádráttur á um- sóknum vegna viðlagasjóðshúsa, sem allmörg sveitarfélög hafa þegar fengið án eigin tilverknað- ar, þannig að byggðarlög, sem engan rétt hafi átt til leiguibúða eftir frádrátt vegna viðlagasjóðs- húsa, hafi samt sem áður hreppt þær með aukaúthlutun, sem viðhöfð var. 1 fréttatilkynningu frá fjórð- ungssambandinu er sagt, að sam- ráð, sem átt hafi að hafa við landshlutasamtökin, samkvæmt reglugerðarákvæði, hafi aðeins verið til málamyndar, og um- sagnarréttur þeirra ekki nema sýndarmennska. Leynd hafi hvilt yfir þvi, hvernig ibúðum sé skipt á milli landshluta, og staða og torráðnar reikniformúlur hafðar að yfirskini og skálkaskjóli. Með- al annars er fjöldi fólks á aldrin- um 20—30 ára látinn vega 40% i úthlutuninni og ibúaþróun 1950—1972 15%. Með þessu er þeim landshlutum, sem áttu i vök að verjast fram yfir 1970, gert rangt til, en ekki tekið tiilit til bú- setuþróunar siðustu ár, þegar lifnaði yfir i svo til öllum byggð- arlögum úti um landið. 1 fréttatilkynningunni lýsir Fjórðungssamband Norðlendinga yfir þvi, að það telur sig ekki bundið af tillögum húsnæðis- málastjórnar. Hefur það að höfðu samráði við sveitarfélögin lagt til, i þvi skyni að bæta hlut Norðurlands, að leiguibúðirnar á Norðurlandi vestra verði 130 og 272 á Norðurlandi eystra. Þá hefur samstarfsnefnd lands- hlutasamtaka á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi gert um það sam- þykkt, að skipuð skuli sérstök framkvæmdanefnd, með þátttöku landshlutasamtakanna, til þess að annast framkvæmd áætlunar um þúsund leiguibúðir sveitarfé- laga. Týr 70 metra langur MEINLEGAR villur slæddust inn i frétt um hið nýja varðskip Land- helgisgæzlunnar Tý. Þar var sagt, að skipið væri 700 metra langt, en átti að sjálfsögðu að vera 70 metra, og sömuleiðis, að það stöðvaðist á þriðjungi lengd- ar sinnar, en átti að vera á þre faldri lengd sinni, 220 metrum Leiðréttist þetta hérmeð. Amper tangir Ohm mælar Klukkurofar Hleðslutæki Sýrumælar Loftdælur Redex sóteyðir Læst bensíntanklok Vatnslásar fyrir bif- reiðar Vatnsdælur Rúðusprautur AAV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52. r C ; v Skíðaferð um páskana FUF i Reykjavik hyggst standa fyrir skiðaferð til Húsavikur um páskana, ef nægileg þátttaka fæst. Verði verður stillt i hóf. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Ferðanefnd FUF. (------------ Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. marz n.k. Fundarefni: Sigriður Thorlacius form. Kvenfélagasambands Is- lands flytur erindi: Hugleiðingar i tilefni af kvennaárinu og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi I Hafnarfirði segir frá Alþingi. Freyjukonur og Hörpukonur eru velkomnar á fund- inn. Stjórnin. Góufagnaður V FUF i Reykjavik heldur góufagnað föstudaginn 7. marz i félags- heimili Fóstbræðra við Langholtsveg. Húsið opnað kl. 20.00. Dans og miðnæturbingó. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd FUF. r “ ^ Borgarnes og nógrenni Framsóknarvist verður spiluð i samkomuhúsi Borgarness föstu- dagskvöldið 7. marz kl. 9 siðd. Siðasta kvöld þriggja kvölda keppni. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélagið. Ólafur Einar Sveinn Jóhannesson Agústsson Jónsson FUF í Reykjavík boðar til almenns stjórnmálafundar: Hvað er framundan í efnahagsmálum? FUF i Reykjavik heldur almennan stjórnmálafund að Hótel Esju miðvikudaginn 5. marz n.k. klukkan 20. Fundarefni: Hvað er framundan i efnahagsmálum? Stuttar framsöguræður flytja ráðherrarnir ólafur Jóhannesson og Einar Ágústsson, sem siðan munu svara spurningum fundarmanna. Fundarstjóri Sveinn Jónsson, formaður FUF i Reykjavik. Tæki til sölu: Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i eftirtalin tæki: Sorpbill, Sommer 67. Sorpkassi, 9 rúmmetra , frá Vélsmiðjunni Bjargi. Valtari, Hubér, ca. 3 tonn. Loftþjappa, Hydor 250 CFM. Grjótgrabbi, 0,6 rúmmetrar. Tveir vagnborar, Ingersoll-Rand. Skófla á JCB gröfu (snjóskúffa). Tækin eru til sýnir i áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun. Tilboðum skal skila eigi siðar en fimmtudaginn 6. marz kl. 14 á skrifstofu bæjarverkfræðings og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. SiiimirlHistaðiiþjóiiiistan — Kvöldsiini 8-54-4(1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.