Tíminn - 06.03.1975, Page 1

Tíminn - 06.03.1975, Page 1
vélarhitarinn ífrostiogkulda HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKLILATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 ÆHGIR" V Aætiunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búöardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 / Skipbrotsmenn of ísleifi VE og þorri björgunarsveitormanno LETU FYRIRBERAST INGÓLFSHÖFÐA í A NÓTT Gsal-Reykjavik — Skip- brotsmennirnir tólf af ísleifi VE-63, sem strandaði i fyrrinótt um 3,8 sjómilur vestur af Ingólfshöfða, létu fyrir berast i björgunarskýl- inu á Ingólfshöfða i nótt ásamt þorra björgunar- sveitamanna úr öræf- um. Aftakaveður hafði verið á þessum slóðum allt frá því ísleifur strandaði, en I gær- kvöldi var veðrið byrjað að ganga niður. Má þvi ætla, að tilraun verði gerð til að ná bátnum á flot í dag, en varðskip hefur verið skammt frá strandstað siðan klukk- an sex i gærmorgun. Isleifur VE-63 strandaði skammt vestur af Ingólfshöfða á fyrsta tfmanum í fyrrinótt. Slysa- vamafélagi íslands var tilkynnt um strandið kl. 1.15, og lét það þegar boð Ut ganga til björgunar- sveitarinnar i öræfum um að halda á strandstað. Björgunar- . sveitin brá skjótt við og hélt af stað, en varð að snúa við rétt fyrir neðan bæi vegna aftakaveðurs og ófærðar, þvf að ógjörningur var að finna leið niður sandana. Beðið var birtingar, og kl. 6 um morguninn var haldið af stað. Síðan fréttist ekkert af björg- unarsveitarmönnum fyrr en um kl. 2.30 i gær, er þeir fundu skip- brotsmennina. Höfðu þeir þá verið að brjótast um 15 km leið niður sandana I hálfan niunda tima. Hálfdan Henrysson, erindreki SVFl, sagði Timanum i gær, að hann hefði talað við skipstjórann á Isleifi um kl. 5.30 i gærmorgun, og þá hefði hann sagt, að skip- verjar ætluðu að freista þess að fara I land á fjörunni, þvi að veðr- ið færi ' versnandi og þeir treystu sér ekki til að vera lengur um borð. Kl. 7.15 fréttist næst af skip- brotsmönnunum, og þá voru þeir allir komnir i land, heilir á húfi. Höfðu þeir með sér gúmmibát, sem þeir létu fyrirberast i á sand- inum, meðan þeir biðu björg- unarsveitarinnar. Varðskip kom á þessar slðir um kl. 6 um morguninn, og kl. rétt liðlega sjö heyrðu varðskipsmenn I talstöð skipbrotsmanna, að allir væru komnir i land og beim liði vel. Eftir það rofnaði sam- Frh. á bls. 15 Kosið í háskólan- um í dag HHJ-Rvik — Kosningar fara fram i háskólanum i dag. Kosnir verða 13 fulltrúar i stúdentaráð og einn i háskóla- ráð. Tveir listar eru i fram- boði — A-listi, sem er listi V'öku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og B-listi, sem er listi vinstri manna. Kjörfund- ur hefst klukkan niu fyrir há- degi og honum lýkur kl. sex siðdegis. Kosið verður I há- tiðasal háskóians. Skipbrotsmannaskýlið á Ingólfshöfða, en þar dvöldust inótt skipbrotsmenn af tsleifi VE-63, sem strand- aði skammt undan höfðanum, — og þorri björgunarsveitarmanna úr öræfum, sem komu til skipbrots- manna um miðjan dag i gær, cftir rúmiega 8 tima ferð niður sandana. Myndin var tekin, er björgunar- sveitarmenn af öllu landinu gengu á land i Ingólfshöfða, þegar samæfing var i öræfasveit s.l. sumar — Timamynd/ Gsal. Göngu- garparnir á Hvera- völlum HHJ-Rvik. Göngugarparnir niu úr flugbjörgunarsveitinni komu til Hveravalla siðdegis i gær. Þegar Sigurður M. Þor- steinsson hafði samband við þá i taistöð, létu þeir vel af ferðinni og kváðu allt hafa gengið vel. Þeir verða um kyrrt á Hveravöllum i nótt og halda siðan áleiðis i Hvitárnes og gista i skálanum þar. Unnið fyrir einstaklinga á borgarkostnað yfirverkstjóra Áhaldahúss veitt lausn fró störfum FB-Reykjavik. Á fundi borgar- ráðs 28. febrúar sl. var lagt fram endurrit úr sakadómsbók Reykjavikur varðandi rannsókn vegna ætlaðs misferlis I rekstri Áhaldahúss Reykjavikur, en rannsóknin fór fram 12. septem- ber til 3. desember sl.. Einnig voru lagðar fram athugasemdir og útdráttur borgarendurskoð- anda frá 23. desember sl. varð- andi framangreint endurrit. Auk þess var lögð fram greinargerð Tómasar Gunnarssonar hdl. varðandi þetta mál. Fundarmenn á borgarráðsfundinum kynntu sér greinargerðina, en siðan sam- þykkti borgarráð að veita yfir- verkstjóra trésmiðastofu Áhalda- hússins Iausn úr starfi. Björgvin Gúðmundsson óskaði sérstakrar bókunar, þar sem fram kom, að einstaklingar hefðu látið vinna fyrir sig til einkaþarfa trésmiðavinnu á verkstæði Áhaldahússins, án þess að hafa á- vallt greitt fullt gjald fyrir vinn- una. Einnig að Ahaldahúsið hefði lánað út verkfæri og efni til ein- staklinga. Þá hefur geymsla og ráðstöfun efnisafganga Ahalda- hússins verið með þeim hætti, að boðið hefur upp á að gengið væri i birgðir efnisafganga og notað af þeim til einkaþarfa. Engar skrif- legar reglur hafa verið til um vörzlu og meðferð efnisbirgða Áhaldahússins, og yfirverkstjóri hefurtekið ákvörðun um geymslu Framhald á bls. 13. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknar í Reykjavík: Heildarstiórn lista- og menningarmóla BORGARFULLTRGAR Fram- sóknarflokksins hafa borið fram tillögu um, að komið verði heild- Nauðsynlegt er, að komið verði heildarskipan á stjórn lista- og menningarmála Reykjavíkurborgar. Myndin sýnir heimili og vinnustofu Ásmundar Sveinssonar, sem allir borgarbúar þekkja. — Tlmamynd G.E. arskipan á stjórn lista- og menn- ingarmála á vegum Reykjavikur- borgar. Kjósi borgarstjórn i þvi skyni lista- og menningarráð Reykjavikurborgar með sama hætti og önnur ráð og nefndir á vegum borgarinnar. Tillagan er svolátandi: „Borgarstjórn samþykkir að stofnað verði Lista- og menning- arráð Reykjavikurborgar, er hafi það hlutverk með höndum að annast og hafa umsjón með þeim þáttum, er varða listir og menn- ingarmál á vegum Reykjavikur- borgar. Lista- og menningarráð skal starfa á sama grundvelli og önnur ráð og nefndir Reykjavikurborg- ar, þ.e. að gera tillögur og vera borgarstjórn til ráðuneytis i þeim málaflokki, sem undir ráðið heyr- ir. Borgarstjórn felur borgarráði að gera frekari tillögur um starfssvið Lista- og menningar- ráðs, en stefnt skal að þvi, að það taki til starfa eigi siðar en um næstu áramót”. Framkvæmd þessarar tillögu hefur ekki i för með sér kostnað- axauka, þótt samþykkt yrði, heldur sameinar al’.a starfsemi, sem lýtur að listumog menning- armálum undir eina stjórn. Er sliks mikil þörf, þvi að þessi starfsemi er orðin margþætt og viðamikil. Meðal annars hafa Kjarvalsstaðir opnað möguleika til stóraukinnar lista- og menn- ingarstarfsemi, og auk þess er hafinn undirbúningur að bygg- ingu borgarleikhúss. Meðal þeirra verkefna, sem lista- og menningarráðinu er ætl- að að sinna, er stjórn og rekstur Kjarvalsstaða, undirbúningur og framkvæmd listahátiðar, aðild að stjórn borgarleikhúss, kaup á listaverkum, umsjón með list- skreytingu opinberra bygginga, Framhald á bls. 13.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.