Tíminn - 06.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMJNN Fimmtudagur 6. marz 1975 //// Fimmtudagur 6. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarbstofan: simi #1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. febr. til 6. marz er i Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur.vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnai fjörour — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö sirhi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. BUanasImi 41575, sfmsvari. AAessur Neskirkja: Föstuguðsþjón- usta i kvöld klukkan 20.30. Sr. Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur i Olafsvik annast messuna. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Hjálpræðisherinn: Kvöldvaka i kvöld kl. 20.30. Unglingar vitna, syngja einsöng, tvisöng og kórsöng. Ingibjörg Jóns- dóttir talar. Veitingar. Fórn til æskulýðsstarfsins. Allir hjartanlega velkomnir. Tilkynning Alþjóðabænadagur kvenna er n.k. föstudag, 7. marz. Sam- komur verða viða um land og i Hallgrimskirkju kl. 8,30 um kvöldið. Konur, fjölmennið á samkomurnar. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell er væntanlegt til Ventspils á morgun, fer þaðan til Svend- borgar. Helgafell fór i gær frá Reykjavlk til Akureyrar. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Skaftafell fór frá Tallin i gær til Trave - munde. Hvassafell losar á Akureyri. Stapafell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Litla- fell er i oliuflutningum i Faxa- flóa. Vega lestar i Svendborg. Svanur lestar I Svendborg I dag. 1x2-1x2 27. leikvika — leikir 1. marz 1975. Úrslitaröð: 1 22 —2 1 2 —XXI —121 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 111.000.00 5722+ 8173 38518+ 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 4.600.00 36151 37053+ 37999 38248 36534+ 37948 37999 38576 36688+ 37983 37999 38734 37043+ 37997 38079 38734 + nafnlaus marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verfta teknar til greina. Vinningar fyrir 27. leikviku verða póstlagftir eftir 25. marz. Handhafar nafniausra seftla verða að framvlsa stofni efta senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiftsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöftin — REYKJAVtK 2154 10491 35716+ 3044 + 12171 35964 6514 12757 35973 6521 35437 35995 6559 35672 36003 Kærufrestur er til 24. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA ÝV CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1874 Lárétt 1) Kjarna.- 6) Þreytu.- 8) Strákur.- 9) Gljúfur.- 10) Miðdegi.-ll) Tind.-12) Rödd.- 13) Grjóthllö.- 15) Stian.- Lóðrétt 2) Sjónlaus.- 3) Röð.- 4) Bölvaði. - 5) Guð. - 7) Hláka.- 14) Kyrrð.- Ráðning á gátu No. 1873 Lárétt 1) Aflát.- 6) Rás.- 8) Lóa.- 9) Ata.- 10) Kát.- 11) Tak.- 12) Tia.- 13) Ama.- 15) Freri.- Lóðrétt 2) Frakkar.- 3) Lá.- 4) Asátt- ar.- 5) Blóta.- 7) Satan.- 14) Me.- Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóIksbílar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340 37199 /^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorveej? Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km SHODtt teittAH CAR RENTAL AUDBREKKU 44, KÓPAV. S4 W 4-2600 I RFKI/IR % "^ ^ BEKKER OG SVEFNSÓFAR vandaðir og ódýrir — til sölu að Oldugötu 33. Upplýsingar í sfma 1-94-07. i Auglýsiö í Tímanum HEITURMATUR.SMURTBRAUÐ.KAFFIOGKOKUR ÖLOGCOSDRYKKIR . OPIÐ ALLA ÐAGA FRA KL. ¦•«» MATSTOFA KE/J HAFNARSTRÆTI 89 . AKURBYRI Hér með auglýsist laus til umsóknar staða yfirlæknis krabbameinsskráningar á vegum Krabbameinsfélags Islands. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf, þar með talin visindastörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af töl- fræðilegri úrvinnslu gagna og kunni að hagnýta sér tölvuútreikning. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur og rikisins. Umsóknir sendist til formanns Krabbameinsfélags Islands, prófessors ólafs Bjarnasonar c/o Krabbameinsfélag íslands, Suður- götu 22, Reykjavik, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. april 1975. Stjórn Krabbameinsfélags íslands. t Maðurinn minn Gissur Þorsteinsson sem andaöist 26. febrúar verður jarðsunginn frá Akureyj- arkirkju laugardaginn 8. þ.m. kl. 2. Fyrir hönd barnanna Guðrún Brynjólfsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu Ragnhildar Jóhannsdóttur Byggðarholti, Fáskrúðsfirði. Ragnar Jónsson, Anna Ragnarsdóttir, Jónas Ragnarsson, Hrafnhildur Eysteinsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Gisli Oddsson, Jóhanna Ragnarsdóttir, Þórdis Ragnarsdóttir, barnabörn. Þökkum af alhug öllum þeim nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Gunnlaugs Guðjónssonar útgerðarmanns frá Siglufirði. Hólmfríður Sigurjónsdóttir, Hólmfrfður Gunnlaugsdóttir, Magnús Jóhannsson, Haraldur Gunnlaugsosn, Sesselja Valdimarsdóttir, Eðvald Gunnlaugsson, Málmfrfður Pétursdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okk- ur samúð við andlát og jarðarför móður okkar Mekkinar J. Beck. Börn, tengdabörn vog barnabörn hinnar látnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.