Tíminn - 06.03.1975, Síða 11

Tíminn - 06.03.1975, Síða 11
Fimmtudagur 6. marz 1975 TÍMINN 11 Þær banda- rísku eru ó leið- inni Leika einn landsleik við ísland á sunnudaginn BANDARISKA kvenna landsliöiö i handknattleik er væntanlegt til landsins um helgina, þar sem þær koma úr keppnisferöalagi frá Evrópu. Liöiö mun leika einn landsleik hér á landi og mun hann fara fram i fþróttahúsinu i Hafnarfiröi kl. 10 f.h. á sunnudag- inn. Landsliðsnefndin hefur valið is- lenzka liðið, sem mætir banda- rfsku stúlkunum á sunnudags- morguninn, en liðið verður skipað þessum stúlkum: M ARKVERÐIR: Alfheiður Emilsd. Armanni 0 Gyða Úlfarsdóttir F.H. 6 Oddgerður Oddgeirsd. Val 0 AÐRIR LEIKMENN: Arnþrúður Karlsd. Fram Björg Jónsdóttir Val Guðrún Sigurþórsd. Ármanni Hansfna Melsted K.R. Harpa Guðmundsdóttir Val Hjálmfriöur Jóhannsd. K.R. Hrefna Bjarnadóttir Val Oddný Sigsteinsdóttir Fram Ragnheiöur Lárusdóttir Val Sigrún Guðmundsdóttir Val 14 6 10 17 0 5 4 9 5 19 TÉKKAR FÓRU LÉTT AAEÐ EINHÆFA ÍSLENDINGA — skyttulaust íslenzkt lið tapaði 11:16 í gærkvöldi EINHÆFT og skyttulaust Is- lenzkt liö haföi ekkert aö gera i hendurnar á hinum sterku og snöggu Tékkum i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi. Gamla sagan endurtók sig, en Islenzka liöiö datt niöur I gömlu gryfjuna i siö- ari hálfleik, en þá skoruöu ts- lendingar aöeins eitt mark I heil- ar 20 minútur. Sóknarleikur liös- ins var mjög slæmur og stirö- busalegur, þaö sást bezt á þvi, aö Islenzku leikmennirnir skoruöu aöeins þrjú mörk meö langskot- um i leiknum og þar af voru tvö þeirra skoruö af Viöari Simonar- syni undir lok leiksins, en ölafur Jónsson skoraöi eitt mark meö langskoti — fyrsta mark leiksins. Það var oft á tiðum grátlegt að horfa upp á stórskyttuna Einar Magnússon i leiknum, en hann reyndi varla markskot þann tima sem hann varinn á. Já, þessi eina langskytta islenzka liðsins, reif sig einu sinni lausann og braust I gegnum hina sterku tékknesku vöm. Allur sóknarleikur islenzka liðsins var þunglamalegur og kraftinn og snerpuna vantaði algjörlega i allan leik liðsins. Það voru aðeins tveir leikmenn sem höfðu eitthvað að gera i hendurn- ar á Tékkunum, en það voru hinir harðskeyttu harðjaxlar Ólafur Jónsson og Björgvin Björgvins- son, sem sjaldan bregðast. tslenzka liðið leiddi leikinn i byrjun og mátti sjá stöðuna 5:3 þegar 21 min. voru búnar af hon- um, fyrir tsland. Siðan datt rass- inn úr buxunum hjá íslendingum og Tékkar komust yfir 7:6 fyrir leikhlé og siðan voru þeir búnir að ná 6 marka forskoti 14:8 um miðj- an hálfleikinn. Þar með voru þeir búnir að gera út um leikinn, sem þeir unnu með 5 marka mun — 16- 11. Það var greinilegt að hinir fáu áhorfendur, sem sáu þennan Þeir leika í Finnlandi GÆRKVÖLDI valdi ung- lingalandsliðsnefnd pilta í handknattleik, þá leik- menn sem keppa fyrir hönd íslands á Norður- landamótinu, sem fer fram í Finnlandi dagana 4.-6. apríl n.k. Eftirtaldir 11 leikmenn voru valdir til Finnlandsfarar: Markveröir: Pétur Hjálmarsson, KR Hákon Arnþórsson, 1R Kristján Ingimundars. Þrótti Aörir leikmcnn: Bjarni Guðmundsson Val Jóhannes Stefánsson, Val Óskar Ásgeirsson Val Steindór Gunnarsson Val ~ fb ú ð a ð vorðmsti V.O KnuUMAHðtA , I „yuw/K K '/>, ivtnf m# tn rá jso, , \ MUNIÐ ibúðarhappdrætti H.S.i. 2ja herb. íbúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. Aðalfundur Handknattleiks- deildar FH Aðalfundur Handknattleiksdeild- ar FH verður i Iðnaöarmanna- húsinu i kvöld, og hefst kl. 20.30. Mætið vel. Stór-bingó í kvöld Knattspyrnudeild Fylkis efnir til Stór-bingós i kvöld i Sigtúni viö Suöurlandsbraut. Margir vegleg- ir vinningar veröa, m.a. þrjár utanlandsferöir. Stór-bingóiö hefst kl. 20.30. slaka landsleik, önduðu léttar, þegar dönsku dómararnir flautuðu til leiksloka. Þeir, eins og aðrir vilja örugglega gleyma þessum leik sem fyrst. tslendingar skoruðu 11 mörk I 37 sóknarlotum, sem skiptust þannig I leiknum: Fyrst mörk, slðan skot og þá knetti tapað: Viöar Simonarson.........3-5-2 Ólafur Jónsson...........2-5-2 Ólafur Einarsson ........2-4-1 Hörður Sigmarsson........2-3-1 Bjarni Jónsson 1-5-1 Einar Magnússon..........1-2-1 Ólafur Benediktss........0-0-1 Páli Björgvinsson........0-1-1 Björgvin Björgvinss .....0-1-1 Mörk Tékkanna skiptust þannig Haber 6 (4 viti), Sulc 5, Jarý 2, Kavan 1 og Papiernir 2. — SOS. HÖRÐUR SIGMARSSON.skoraöi tvö lagleg mörk úr horni I gærkvöldi. (Timamynd Gunnar) FYRIRLIÐINN LÁTINN VÍKJA Ingi Björgvinsson KR Sigurður Óskarsson KR Hannes Leifsson, Fram Jón Arni Rúnarsson, Fram Pétur Ingólfsson, Ármann Ingimar Haraldsson, Haukum Þorbergur Aðalsteinsson, Vlkingi Emlyn Hughes leikur ekki gegn V-Þjóðverjum d Wembley Fjórir nýliðar komnir í enska landsliðshópinn LIVERPOOL-leikmaöurinn Em- lyn Hughes, sem hefur veriö fyr- iriiöi enska landsiiösins, hefur veriö settur út úr landsliðinu og mun hann ekki leika gegn V-Þjóö- verjum á Wembley I Lundúnum á miðvikudaginn kemur. Don Re- vie, einvaldur enska liösins, til- kynnti þetta i gærkvöldi og eru aiiar Hkur á þvi, aö Alan Bail, Arsenal, sem kemur nú aftur i landsliöiö, eöa Colin Beii, Man- chester City, taki viö fyrirliöa- stööunni af Hughes. Hughes er ekki eini landsliðs- maðurinn, sem var settur út úr liöinu, en með honum voru settir út, þeir Trevor Brooking, West Ham, Dave Thomas, Q.P.R., David Nish.Derby, Tony Currie, Sheffield United og Terry Cooper, Leeds. Astæðan fyrir því, að þess- ir leikmenn eru settur út I „kuld- ann” er ekki að þeir séu ekki nógu góðir, heldur að Revie er nú að prufa nýja leikmenn, sem gætu komið til greina I HM-lið hans. Revievaldi fjóra nýja leikmenn i landsliðshópinn, sem leikur gegn V-Þjóðverjum — Tony Tower, Sunderland, David Johnston, Ips- wich, Stewart Whitworth, bak- vörður hjá Leivester og Dennis Tueart, Manchester City. V-Þjóðverjar veröa með alla slna sterkustu leikmenn, nema að Real Madrid-leikmennirnir Paul Breitner og Gunter Netzer, sem leika ekki á Wembley. Astæðan fyrir því er, að þeir geta ekki leik- iö með V-Þjóðverjum gegn Bulgurum I Evrópukeppni lands- liða, en V-Þjóðverjar nota leikinn áWembley.sem æfingarleik fyrir þann leik. — SOS mM EMLYN HUGHES . .. korninn út i „kuldann”. íþróttaskór ADIDAS Vienna kr. 3.225 Athen kr. 3.470 Póstsendum <S>P^fctvíÁ l/SÍm 92-2006> Hafnargötu 36 Keflavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.