Tíminn - 08.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.03.1975, Blaðsíða 10
10 TIMINN Laugardagur 8. marz 1975 111/ Laugardagur 8. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi #1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö; Reykjavfk og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 7. til 13. marz er í Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. AAessur Skipadeild S.l.S.Disarfell er I Ventspils, fer þaðan 9/3 til Svendborg. Helgafell fór I gær frá Reykjavfk til Akureyrar. Mælifell er I Reykjavlk. Skaftafell fór I gær frá Tallin til Travemunde. Hvassafell losar á norðurlandshöfnum. Stapaíell losar á Breiða- fjarðahöfnum. Litlafell er I olluflutningum I Faxaflóa. Vega fór frá Svendborg I gær til Breiðafjarðahafna. Svanur lestar I Svendborg á morgun. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla klukkan 10.30. Guðsþjónusta i skólanum klukkan 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Flladelfla: Safnaðar- guösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Ragnar Bjarnason ráðunautur og Einar Gísla- son. Fjölbreyttur söngur. Breiðholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 i Breiðholtsskóla. Messa kl. 2 I Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Frikirkjan I Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Fjölskyldu guðsþjónusta kl. 2. Ávörp frú Hrefna Tynes og Pétur Þórarinsson stúd. t'heol. Ungt fólk aðstoðar með lestri og söng. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Sr. Guðmundur óskar ólafsson. Frlkirkjan Reykjavlk: Barna- samkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bustaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjonusta kl. 2.Sr. Ólafur Skúlason. Hjálpræðisherinn. Laugardag kl. 23, miðnætursamkoma, unglingar vitna og syngja. Sunnud. kl. 11, helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagsskóli kl. 20.30, hjálpræðissamkoma. Verið velkomin. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Framhalds stofnfundur kirkjufélags Digranesprestakalls að lokinni messu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga Halldór S. Gröndal. Neskirkja: Barnasamkoma klukkan 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta klukkan 2e.h. Valdimar Guðmundsson yfirfangavörður predikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes: Barnasam- koma klukkan 10.30 I Félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla klukkan 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Hallgrlmskirkja: Barnasam- koma kl. 10.00. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 4. Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur. Altarisganga. Kirkjukaffi i Safnaðarheimilinu eftir messu I umsjá kristilegra skólasam- taka og kristilegs stúdenta- félags. Kvöldbænir mánudag til föstudags kl. 6. Háteigskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarbsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrlmur Jónsson. Gaulverjabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Föstu- messa kl. 2 Lltanla sungin. (Passlusálmar) Sr. óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma I Vestur- bæjarskóla við öldugötu, frú Hrefna Tynes talar við börnin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Athugið réttan tlma. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Sr. Garðar Svavarsson. Kirkja óháða safnaðarins: Hátlðarmessa kl. 2. Minnst 25 ára afmætis safnaðarins. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nlelsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Arelíus Níelsson. Óska- stund kl. 4. Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakall. Barnasamkoma I Laugárásblói kl. 11. Messa aöNorðurbrún 1, kl. 2. Grímur Grlmsson sóknarprestur. Félagslíf I.O.G.T.Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur 9/3 kl. 14 i Templarahöllinni. LOFTLEÍÐIR BÍLALEIGA <N ^m CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fóIksbílar Datsun-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRMJTARHOLTI 4. StMAR: 28340 37199 Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PiorviGen Útvarp og stereo kasetiutæki 1 r ¦^ BEKKIR * OG SVEFNSÓFAR vandaðir og ódýrir — til sölu aö Oldugötu 33. Upplýsingar I slma 1-94-07. ¦ ÚRAVIÐGEROIR Alu'i'/.lá lögðá rijntii afgreiðslu póstsendra úra. lliálniar Péiursson !! Orsmiöur, Box 116. Akureyri. Heimilis ónægjan eykst með Tímanum 1876 Lárétt 1) Légra.- 6) Verkfæri.- 8) Fugl.- 9) Spé.- 10) Arstfð.- 11) Kona.- 12) Gróða.- 13) Miskunn.- 15) Beinið.- Lóðrétt 2) Dautt.- 3) Stafur.- 4) Gamla.- 5) Vísur.- 7) Sýp.-14) Fisk.- Ráðning á gátu No. 1875. Lárétt 1) BHna.-6) Asa.-8) Ugg.- 9) Urt.- 10) Veð.- 11) MNO.- 12) Iða.- 13) Pan.- 15) Unnað.- Lóðrétt 2) Lagavopn-. 3) ls.- Nauðina-. 5) Lumma.- Stóar.- 14) An.- 4) 7) RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: ADSTOÐARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á lyflækningadeild frá 1. mai n.k. Stöðurnar veitast til 1 árs. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar. Umsóknarfrestur til 9. april n.k. ADSTOÐARLÆKNAR. Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa á handlækningadeild frá 1. mai n.k. Stöðurnar veitast til 1 árs. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar. Umsóknarfrestur til 9. april n.k. KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa nú þegar eða frá 1. april n.k. Stöðurn- ar veitast til 6 eða 12 mánaða. Nán- ari upplýsingar veita yfirlæknar. FóSTRA óskast til starfa á dag- heimili fyrir börn starfsfólks spitalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan simi 38160. HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsing- ar hjá forstöðukonu, simi 38160. Reykjavik, 7. marz, 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 IsféB HEIAAILIS- rafstöðvar Höfum til afgreiðslu strax úr vörugeymslu 6 kw eins og þriggja fasa rafstöovar 72,5 kw og 72 /cw sjálfvirkar rafstöðvar væntanlegar með vorinu GOÐIR GREIÐSLU- SKILMÁLAR ^SIélodalan? Garðastræti 6 Símar 1-54-01 & 1-63-41

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.