Tíminn - 08.03.1975, Page 15

Tíminn - 08.03.1975, Page 15
Laugardagur 8. marz 1975 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla ganga af vitinu. Við vorum dauðhrædd um, að allar sorgir hans og áþyggjur mundu alveg fara með hann og leiða hann til dauða. Þegar við reyndum að upp- örva hann, hristi hann bara höfuðið og sagði, að ef við vissum, hvernig það væri að vera morðingi, þá mundum við ekki tala svona. Tumi og við öll hin reyndum að sannfæra hann um, að það væri ekki um að ræða morð, heldur óvilja- verk. En hann gaf engan gaum að þvi, sem við sögðum — það var morð, og hann vildi ekki heyra ann- að. Þegar sá timi nálg- aðist, að málið yrði tekið fyrir, fór hann meira að segja að halda þvi fram, að hann hefði að yfir- lögðu ráði rænt Júpiter lifinu. Þið get- ið ekki imyndað ykk- ur, hve óhugnanlegt það var. Það gerði málið náttúrlega fimmtiu sinnum alvarlegra en það var áður, og það voru eng- in ráð til að hugga Sallý frænku og Benný. En Silas frændi lofaði þvi, að hann skyldi ekki tala um morðið sitt, þegar óviðkomandi heyrðu til, og það mátti okkur þykja gott. Allan þennan mán- uð braut Tumi heilann um það, hvernig hann ætti að fara að þvi að TÍMINN 15 Félagsmólaskóli Framsóknarflokksins Marz-nómskeið i fundarsköpum og ræöumennsku og stjórnmálum. 1. Laugardaginn 8. marz kl. 1.30. Setning. erindi: Fundarreglur og félagsstörf leiöbein- andi. kl. 4.30 erindi: Atvinnuvegirnir og efnahags- lifið. Tómas Arnason alþingismaöur. 2. Sunnudaginn 9. marz kl. 1.30 erindi: Flokksstarfiö og skipulag Framsókn- arflokksins. Þráinn Valdimarsson fram- kvæmdastj. kl. 4.30 erindi: Ræöumennska og málflutn- ingur leiöbeinandi, málfundaræfing. 3. Þriðjudaginn 11. marz kl. 8.00 málfundaræfing. 4. Miðvikudaginn 12. marz kl. 8.00 erindi: Almenningur og skrifstofubákniö. Vilhjálmur Hjálmarsson ráöherra. 5. Fimmtudaginn 13. málfundaræfing. marz kl. 8.00 6. Laugardaginn 15. marz kl. 1.30 erindi: Þingflokkurinn og þingstörf. Þórar- inn Þórarinsson alþingismaður kl. 4.30erindi: Framsóknarstefnan leiðbein- andi. 7. Sunnudaginn 16. marz kl. 1.30 hringborðsumræður: Stjórnarsamstarfiö og stjórnmálaviðhorfin. Fyrir svörum verða: Ólafur Jóhannessen Einar Agústsson Halldór E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson. Eftir hvert erindi verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Leiðneinandi verður Jón Sigurðsson. Námskeiðið verður haldið i húsa- kynnum Framsóknarflokksins að Rauðarár- stig 18 Reykjavik. Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu flokksins þar, simi: 24480. lÍH pn Iraliy Skíðaferð um páskana FUF i Reykjavik hyggst standa fyrir skiðaferð til Húsavikur um páskana,ef nægileg þátttaka fæst. Verði verður stillt ihóf. Upplýsingará skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Ferðanefnd FUF. Skaftfellingar Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verður til viðtals laugar- daginn 8. marz i félagsheimilinu Leirskálum, Vik i Mýrdal kl 14 til 16. Hafnfirðingar og nógrenni Framsóknarvistverðurhaldin fimmtudaginn 13. marzkl. 20:30i Iðnaðarmannahúsinu. Þetta veröur þriggja kvölda keppni. Veitingar og góðir vinningar. FUF Hafnarfirði. Austur- Skaftafellssýsla á..i Árshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haidin að Hótel Höfn, Hornafirði, laugardaginn 8. marz kl. 20.00. Avörp flytja: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Halldór Asgrimsson alþingismaður. Þátttaka tilkynnist i sima 8265 og 8253. Rangæingar — Spilakeppni Framsóknarvist verður spiluð að Hvoli sunnudaginn 16. marz og hefst klukkan 9 siðdegis stundvislega. Stjórnin. Hafnarf jörður, Garða- og Bessastaða- hreppur Kvenfélagið Harpa heldur aðalfund fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30 að Strandgötu 33, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Avarp Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Laxveiðimenn Tilboð óskast i laxveiðiieigurétt til Deildarár á Sléttu i Norður-Þingeyjar- sýslu, sumarið 1975. Upplýsingar fást á skrifstofu Landssam- bands veiðifélaga, Hótel Sögu, simi 1-55-28. Skrifstofan er opin virka daga kl. 16-19 og laugardaga kl. 9-12. Einnig veitir Þorsteinn Steingrimsson, Hóli, við Raufarhöfn, allar upplysingar. Tilboð sendist Þorsteini Steingrimssyni, Hóli við Raufarhöfn, og skulu þau hafa bor- izt honum fyrir 1. aprii 1975. Tilboðin verða opnuð þann dag kl. 14 i félagsheimilinu á Raufarhöfn. Parísarhjólið SÍÐASTA SINN Kabarett- sýning í Háskóla bíói Síðasta sýning sunnudaginn 9. marz kl. 2 Miðasala í Háskólabíói frá kl. 4 í dag og við innganginn Höf undur: Bára Magnúsdóttir. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikmyndamálari: Gunnar Bjarnason. Ljósameistari: Ingvi Hjörleifsson. Hljómsveit undir stjórn Ragnars Bjarnasonar. Maðurinn með hjólið: Karl Einarsson. Dansflokkur JSB

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.