Tíminn - 11.03.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.03.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 11. marz. 1975. Þriðjudagur 11. marz 1975 DAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi Í1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 7. til 13. marz er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir slmi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Eyvakvöld — Myndakvöld: I Lindarbæ (niöri) i kvöld (mið- vikudag) kl. 20.30. Þorsteinn Bjarnar og Böðvar Pétursson sýna. — Ferðafélag isiands. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar: Munið fundinn I Félagsheimilinu miðvikudag- inn 12. marz kl. 20.30. Eftir fundarstörf veröur málfund- ur. Mætið vel og stundvlslega. — Stjórnin. Náttúrulækningafélagar: Fræðslufundur i Matstofunni Lajjg^rvegi 20 b., fimmtudag- inn 13. marz kl. 8.30. Erindi: Frá hóprannsókn Hjarta- verndar. Nikulás Sigfússon yfirlæknir flytur. Veitingar. — stjórnin. Sáiarrannsóknarfélagiö i Hafnarfiröi: Heldur fund mið- vikudaginn 12. marz kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Fundarefni annast Ævar Kvaran leikari, Sigfús Halldórsson tónskáld, og Hafsteinn Björnsson miðill. Kvenfélag Kópavogs: Aðal- fundur félagsins veröur hald- inn fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30 I félagsheimilinu, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf, lagabreytingar, önnur mál, kynntar verða Gæða vör- ur frá Kjötiðnaðarstöð Sam- bandsins. Félagskonir fjöl- mennið og mætiö stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélagiö Seltjörn: Fundur I félagsheimilinu miðvikudag- inn 12. marz kl. 20.30. Gestur fundarins Kristin Halldórs- dóttir ritstjóri. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts: Fundur veröur fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30 i Breiðholts- skóla. Fundarefni. Smyrna- teppi. Mætum allar, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ljósm æðrafélag íslands minnir á áður auglýstan fund fimmtudaginn 13. marz, kl. 20.30 að Hallveigarstöðum Mætum vel. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Spilum i Hátúni 12, þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell fór frá Ventspils I dag til Svendborg- ar. M/s Helgafell átti að fara frá Akureyri i gær til Svend- borgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell fór frá Reykja- vik I gær til Wismar. M/s Skaftafell er i Trawemunde. M/s Stapafell fer i dag frá Vestmannaeyjum til Reykja- vikur. M/s Litlafell er i olíu- flutningum i Faxaflóa. M/s Vega losar á Hornafirði, fer þaðan til Borgarness. M/s Svanur lestar i Uddevalla fer þaðan til Reykjavlkur. M/s Manitou lestar á austfjarða- höfnum. Minningarkort Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. SJAIST með endurskini Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbiIar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. StMAR: 28340 37199 SOVÉTRÍKIN 1961. Hér ei snoturt dæmi um tvöfalda árás, sem kom upp i skák milli Bagirovs og Cholmovs. t stöö- unni átti Cholmov leik og var með svart. Svartur hótar bæöi máti og drottningunni og aö bjarga báðu er útilokaö, nema hrók- urinn sé gefinn, svo Bagirov gafst réttilega upp. M.ó. HÉR SJAUM við annað dæmi um öryggisspilamennsku. Þú situr I vestur og ert sagnhafi I þremur gröndum (þökkum fyrir að sleppa við hinn sjálf- sagöa samning 4 spaða). Átta slagir eru á borðinu i háspil- um og tigul eða spaða útspil gefa þér þann niunda. Segjum þvi að útspilið sé hjarta- hundur. Hvernig útvegarðu þér niunda slaginn? Vestur — Austur — ♦ S. A 9 6 5 4 S. K G 4 2 V- HÚ D G 3 V H. A K 2 ♦ T. G 3 2 ♦ T. D 5 4 *L. AKD + L. 4 3 2 Greinilega er bezti mögu- leikinn að fá níunda slaginn á spaða. Og þar sem þú stefnir að toppárangri i bridge spilarðu ekkiásnum og svinar siðan drottningunni af norðri, þvi norður sýnir mjög óvænt eyðu i spaða, þ.e.a.s. suður byrjaði með D-10 fimmta og möguleikinn á slagi i tigli er harla rýr. Nei, við látum ein- faldlega spaða kóng út og lit- inn spaða að niunni, nema drottningin eða tian komi frá suöri, þá drepum við. Þessi spilamennska gefur þér ævin- lega 100% þrjá slagi á litinn. En hins vegar, ef þú værir i fjórum spöðum og þyrftir nauðsynlega að fá alla fjóra slagina á spaða, þá mælum við tvimælalaust með svining- unni. Auglýsitf iTlmamun ■■iiaaiHBMHBBMMMAanaaaai ÞÚRHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2S 2) Aldamót,- 3) Tó.- 4) Tafl- Lárétt mót.- 5) Lukka.-7) Hrasa,-14) 1) Fugl.- 6) Lem,- 8) Ætijurt,- 9) Borg.- 10) Púka.- 11) ílát.- 12) Otibú.-13) Mögulegt.-15) Fljótar,- Lóðrétt 2) Maður,- 3) Eins,- 4) Unnusta,- 5) Veður,- 7) Fjár- hirðir,- 14) Komast.- Ráðning á gátu No. 1877. Lárétt 1) Latti,- 6) Lóa.- 8) Und.- 9) Far,- 10) Afl,- 11) Kám,- 12) Mas.-13) Óró-15) Státa,- LOFTLEIÐIfí BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIfí meðal benzín kostnaður á 100 km SHODH LCI6AH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 54 ® '4-2600 (g BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOÍVECJTÍ Úlvarp og stereo kasettutæki + “ Móðir okkar Guðbjörg Guðmundsdóttir lézt laugardaginn 8. marz að heimili sfnu Kvisthaga 1 Ragnhildur Guðmundsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir. Benedikt Karl Eggertsson Ytri-Sauðdalsá Kirkjuhvammshreppi andaðist á Landspitalanum 7. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Börn og systkini hins látna. Unnur O. Jónsdóttir kennari, Miðbraut 21, Seltjarnarnesi, andaðist i Landspitalanum 9. marz. Agnes Guðfinnsdóttir, Björn Jónsson, Guðrún Magnúsdóttir. Útför móöur okkar Elisabetar Stefánsdóttur Hrólfsskála, Seltjarnarnesi, fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 12. marz kl. 1,30 e.h. Pétur Guðmundsson, Stefán Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför Eiriks Sigurðssonar vélstjóra, Hjaliabraut 13, Hafnarfirði. Guðný Valtýsdóttir, og börn, Þóra Eiriksdóttir, Sigurður Sigfinnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.