Tíminn - 11.03.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.03.1975, Blaðsíða 15
Þri&judagur 11. marz. 1975. TÍMINN 15 Sigur yfir beim banda- rísku tslenzku landsli&sstúlkurnar i handknattleik unnu sigur yfir Bandarikja-stúlkunum 17:11 i landsleik, sem fór fram i iþróttahúsinu I Hafnarfiröi á sunnudagsmorguninn. Þa& er greinilegt aö bandarisku stúlkurnar eru i stööugri framför, en liðið var nær óþekkjanlegt fyrir sama liö og lék hér tvo leiki I vetur. Mörk tslands skoruöu Sigrún Guð- mundsdóttir 6 (2 viti), Harpa 3, Arnþrúður 3, Oddný, Hjálm friður, Hansina og Guðrún eitt hver. GOÐIR SIGRAR Fram- og Valsstúlkurnar unnu góða sigra um helgina i 1. deildarkeppninni i handknattleik kvenna. Fram vann sigur yfir FH — 19:10 og Valur vann yfirburða sigur yfir KR — 24:10. KA-liðið tekur forustuna Stjarnan er fallin niður í 3. deild Akureyrarliðið KA tók forust- una i 2. deildarkeppninni i handknattleik um helgina, en li&iö vann þá tvo siðustu leiki sina I deildinni — gegn Stjörnunni og Fylki. KA-liðið hefur hlotið 23 stig, eða tveim- ur meira en Þróttur, sem á eftir tvo leiki — gegn Fylki og KR. Þróttarar þurfa þrjú stig út úr leikjunum, til að tryggja sér 1. deildarsæti. En ef liðið fær ekki nema tvö stig, þarf Þróttur að ieika aukaleik við KA, um 1. deildarsætið. Stjarnan féll ni&ur i 3. deild um helgina. Úrslit leikja I deildinni um helgina, urðu þessi: Fylkir—KA 23: : 17 Stjarnan—Þór 16: : 22 Breiðablik—Keflavik 22: : 20 Fylkir—Þór 20; : 16 Stjarnan—KA 22: :33 2. DEILD Staðan i 2. deild er nú þessi: KA......14 11 1 2 336:263 23 Þróttur 12 10 1 1 297:197 21 KR...... 13 10 0 3 286:245 20 Þór..... 14 7 0 7 272:264 14 Fylkir 13 6 1 6 263:278 13 Breiðablik 13 3 0 10 250:299 6 Keflavik 13 2 2 9 194:277 6 Stjarnan 14 1 1 12 253 331 3 FRAAA MARÐI ÍR í LÉLEGUM BIKARLEIK — Pólmi Pdlmason skoraði sigurmarkið Fram 18:19 úr vítakasti í gærkvöldi ★ Stefdn Þórðarson er hættur Framarar slógu IR-inga út úr bikarkeppninni I handknattleik i gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur i lélegum leik 18:17. Það var Pálmi Pálmason sem skoraði sigur- mark Fram rétt fyrir leikslok úr vitakasti, en iR-ingar fengu siðan tækifæri til að jafna, þegar dæmt var vitakast á Framara. Vil- hjálmi Sigurgeirssyni, sem hafði sýnt mikið öryggi I vitaköstum i leiknum, brást þá bogalistin og Jón Sigurðsson varði vitið frá honum. ÍR-ingar voru klaufar að tapa leiknum, þvi að þeir höfðu forust- una allan leikinn — 12:10 i hálfleik og siðan 16:13 i siðari hálfleik. Þá var Ágúst Svavarsson tekinn úr umferð og dofnaði þá yfir tR-lið- inu. Framarar jöfnuðu 17:17 þeg- ar 6 min. voru til leiksloka og sið- an skoraði Pálmi sigurmarkið, eins og fyrr segir. Stefán Þórðarson lék ekki með Ungur nýliði i Vestmanna- eyjarliðinu, Sigurlás Þorleifs- son, hefur heldur betur verið á skotskónum upp á siökastið. Hann skoraði bæði mörk Eyja- manna, sem gerðu jafntefli 2:2 i bæjarkeppni gegn Kópavogi, fyrir stuttu. Þá skoraði hann einnig jöfnunarmark Eyja- Framliðinu i gærkvöldi, en hann er hættur að leika handknattleik. Astæöan fyrir þvi er, að hann er með slæmt brjósklos i fæti, sem hefur þjáð hann undanfarin ár. Mörkin i leiknum skoruðu: Fram : Hannes 9, Pálmi 7 (5 víti) og Sigurbergur 2. 1R: Vilhjálmur 7 (4 vfti), Agúst 6, Brynjólfur, sem meiddist snemma i leiknum, manna, sem léku æfingaleik gegn KR i Eyjum um helgina. Mark KR-inga skoraði hinn mark- sækni miðvörður Jóhann Torfa- son.en leiknum lauk 1:1. Sigurlás er ungur og efnilegur knatt- spyrnumaður og virðist þarna vera á ferðinni nýr markakóngur i Eyjum. 2 og Bjarni 2. Leikurinn i gærkvöldi var af- spyrnulélegur og voru aðeins um 50 áhorfendur, sem sáu hann. -SOS ÁRSHÁTÍÐ FRAArt 22. ArtARZ Arshátið Fram verður haldin i Vikingasal Loftleiða hótels laugardaginn 22. marz n.k. og hefst klukkan 19. Miðar á árs- hátiðina verða seldir I Lúllabúð, Sportvöruverzlun Ingólfs Óskars- sonar og Straumnesi. Nýr markakóngur ____í Eyjum?___ Þröstur hafði góð óhrif á HSK-liðið sem vann sinn fyrsta leik í 1. deildarkeppninni í körfuknattleik HSK-liðið með „nýliðann” Þröst Guðmundsson I broddi fylkingar, vann sinn fyrsta sigur 11. deildar- keppninni I körfuknattleik á laugardaginn, þegar liðið mætti Valsmönnum. Þröstur var einn snjallasti leikmaður KR-liðsins fyrr i vetur og jafnframt lands- liðsmaður. Hann gekk I raðir HSK-manna fyrir stuttu og lék sinn fyrsta leik með gömlu félög- unum gegn Val. Þröstur hafði góð áhrif á HSK-liðið, sem lagði Vals- menn að velli — 89:86. Hann skoraði 18 stig og var bezti maður liðsins ásamt Antoni Bjarnasyni, sem skoraði 23 stig. Allt litur nú út fyrir, að HSK-liðinu takist að bjarga sér frá falli, en liðið leikur hinn þýðingarmikla leik um fallið — gegn Snæfellingum, — um JÓHANNES EÐVALDSSON... sést hér með þjáifara Holbæk, Bosse Hákansson. Jóhannes skoraði fernu Óvíst hvort hann fær að leika með Holbæk í sumar Enn er allt á huldu, hvort Jóhannes Eðvaldsson fær að leika með Holbæk I dönsku meistarakeppninni, sem hefst um næstu helgi. t dag verður skoriðúr þvi hvort hann fær að leika með Holbæk 11. deildar- keppninni, eða hvort hann verður að vera i Danmörku i sex mánuöi áður en hann fær að leika með félaginu I meistarakeppninni. Forráða- menn Holbæk vinna nú að þvi, að Jóhannes fái leyfi til að leika með liðinu um næstu helgi, enda vilja þeir ekki missa hann. Jóhannes hefur leikið mjög vel með Holbæk að undan- fömu, og t.d. skoraði hann fjögur mörk i æfingarleik gegn 2. deildarliðinu Bröndy i sl. viku. en Holbæk vann þá 8:1. Ef Jóhannes fær ekki leyfi til aö leika með Holbæk i 1. deildarkeppninni, eru allar likur á þvi, að hann fari yfir til Sviþjóðar og leiki þar með sænsku 1. deildarliði, sem hefur áhuga á að fá hann yfir i sinar raðir. Þá getur það einnig farið svo, að hann leiki með Val i sumar. -SOS næstu helgi. Armenningar misstu af lestinni I baráttunni um Islandsmeitara- titilinn á sunnudaginn, þegar þeir töpuðu óvænt fyrir Valsmönnum — 73:75 i spennandi leik. Geysi- legur darraðardans var undir lok leiksins, og þegar aðeins voru 7 sek til leiksloka tókst Jóni Sigurðssyni að jafna 73:73 fyrir Armann, en Valsmenn brunuðu þá upp og skoraði Hafsteinn Haf- steinsson sigurkörfu Valsliðsins, aðeins einni min. fyrir leikslok. Eins og menn muna, þá unnu IR-ingar sigur yfir Armenningum I sögulegum leik — með þvi að vinna sigur án þess að skora körfu. Ármenningar kærðu leik- inn, þar sem bókhald ritara leiks- ins var ekki rétt. Ritarinn bætti einu stigi við ÍR-liðið. Héraðs- dómstóll KKRR dæmdi leikinn ógildan I sl. viku og verða þvl liðin a& leika leikinn upp á nýtt. Íí-ingar geta þó áfrýjað dómnum. um. IR-ingar léku gegn stúdentum á sunnudaginn og unnu þeir þá yfir- burðasigur — 96:81. KR-ingar voru einnig i sviðsljósinu um helgina, en þeir skoruðu 111 stig gegn Njarðvikingum, en fengu á sig 101 stig. KR-ingar mæta IR- ingum um næstu helgi, i þýöingarmiklum leik. — SOS. STAÐAN Staðan er nú þessi I 1. deildar- keppninni I körfuknattleik, þegar kæruleikur Armanns og 1R er ekki reiknaður með: KR ..12 10 2 1108:989 20 ÍR 11 10 1 922:834 20 Armann.. .. 11 7 4 916:850 14 Njarðvík . ..12 7 5 972:980 14 1S .12 5 7 970:922 12 Valur .... .. 13 5 8 1087:1070 10 HSK ..12 1 11 868:1013 2 Snæfell..., ...11 1 11 748:914 2 Stigahæstu menn : Kolbeinn Pálsson, KR......285 Þórir Magnússon, Val......264 Jón Sigurðsson, Arm.......243 Stefán Bjarkason, Njarðv. 239 Kristinn Jörundss. ÍR ....231

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.