Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 12. marz 1975. ^ÞJÓSLEIKHÚSIO S 11-200 COPPELIA 5. sýning i kvöld kl. 20. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? fimmtudag kl. 20. KAUPMAÐUR í FENEYJ- UM föstudag kl. 20. KAROEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30 LÚKAS fimmtudag kl. 20,30 Miðasala 13,15-20. mmmtmt*mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm>mmmmmmmmt a<» Wk íl* 1-66-20 f OAUDADANS i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó: ISLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 21. Aðgöngum iðasalan i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. KOPavogsbíö 3* 4-19-85 Þú lifir aðeins tvisvar 007 Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. SJÁIST með endurskini Aðalfundur Krabbameinsfélags Árnessýslu verður haldinn á Hótel Selfossi sunnudaginn 16. marz kl. 3 e.h. Eftir fundinn: Fræðsluerindi. Mætið með nýja félaga Stjórnin. Nýi hjúkrunarskólinn TILKYNNING TIL LJÓSMÆÐRA Að gefnu leyfi Menntamálaráðuneytisins, hefst hjúkrunarnám fyrir ljósmæður 8. okt. 1975 Undirbúningsnámskeið i liffæra- og lif- eðlisfræði og barnasjúkdómum byrjar 18. ágúst og lýkur með prófum i lok september. Umsóknir skulu berast fyrir aprillok n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i Nýja hjúkrunarskólanum Suður- landsbraut 18, Rvk. simi 8-10-40. Skólastjóri. Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár WinstonsS. Churchills.gerð samkvæmt endurminning- um hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. 2-21-40 Hinn blóðugi dómari JUDGE Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist í Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul New- man, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. SAFNAST ÞEGAR SAMAN § SAMVINNUBANKINN Takið eftir Hjónamiðlun, svarað í síma 2-66-28 milli kl. 1 og 2 alla daga. Geymið auglýsinguna. Auglýsitf iTlmamun "lonabíó 3-11-82 Flóttinn mikli From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! SIEVE McúUEEN JAMES GARNER RICHARD ATTENBOROUGH 4í?''?nr.T rwi.t.'"* CH*ES 00N*LD JAMES THE GREAT ESCAPE oowio sronson pleísence cobjrn \ COLOR&...PANAVISION rtntKC ih Unrtsd Arbst8 Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd, byggð á sannsöguleg- um atburðum. Leikstjóri: John Sturges ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áð- ur i Tónabiói við mikla að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuO innan 12 ára. Siðustu sýningar. Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gamanmynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3*3-20-75 Sólskin 3*1-13-84 Menn í þúri The Glass House Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Þessi mynd hefur alls staðar fengið mjög góð ummæli og verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. nntiioi ruiO 3* 16-444 Hús hinna fordæmdu Spennandi og hrollvekjandi bandarisk Cinemascope-lit- mynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*1-15-44 Bangladesh hljómleikarnir The Greatest Concert of the Decade! NOW YOU CAN SEE IT AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.