Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. marz 1975. TÍMINN 3 23% verðhækkun á skreið í Nígeríu Bragi Eiríksson framkvæmdastjóri Skreiðarsamlagsins er nýkominn úr Nígeríuferð FB-Reykjavík. Tekizt hefur aö ná 23% veröhækkun á skreiö i Nlgerlu, þ.e.a.s. á þorski, en Bragi Eirlksson, framkvæmda- stjóri Samlags skreiöarfram- ieiöenda er nýkominn heim eftir þriggja vikna ferölag I Nlgeriu. Hann kynnti sér þar m.a. mögu- leika á aö fá hærra verö fyrir Is- lenzku skreiöina. Aörar tegundir en þorskur hækka einnig, en verö á ufsa og ýsu helzt nokkuö óbreytt. Samkvæmt reglum Skreiöar- samlagsins verða borgaðar út 360 krónur fyrir hvert kílógramm af þorski og keilu, samkvæmt þessu nýja verði. Fyrir pólarþorsk ættu aö fást 340 krónur, en fyrir löngu 280 krónur, og svo 250 krónur fyrir ýsu og ufsa. Fyrir hvert klló af blönduðum fiski fengjust 240 krónur og fyrir kg. af þurrkuöum hausum 50 krónur. Frá þessu dragast slðan opinber gjöld, eins og venja er samkvæmt gildandi reglum. Skreiöin er greidd gegn banka- ábyrgö frá Nigeriu, og fer ábyrgöin i gegnum banka I Lundúnum til Landsbankans hér. Samkvæmt lögum i Nigeríu er ekki heimilt að greiöa andviröi bankaábyrgðar fyrr en keyptur varningur er kominn I höfn og tollar greiddir. Tekur þetta þvi töluverðan tima, sem Bragi Eirlksson vonast til aö megi stytta. Hafnarskilyrði I Lagos og Port Harcourt eru á þann veg, aö uppskipun tefst jafnan mjög mikiö, og þurfa skip aö blöa 30 dagalLagosogalltupp I 20 daga I Port Harcourt. Af þvl leiöir, aö skipafélögin leggja 30% auka- gjald á flutninginn til fyrr- nefndrar borgar, og 20% til hinnar slðarnefndu. Til þess að draga úr þessum kostnaöi er mögulegt aö leigja smærri flutningaskip, sem geta landaö I Warri, sem er nokkru fyrir austan Lagos, en þar er ekki jafnlöng biö eftir uppskipun. Innflutningur á skreiö til Nigeriu er háöur leyfum. Leyfi frá slöasta ári renna út nú 31. marz, og veröur aö hraöa mjög afskipun til þess aö sem mest magn sé hægt að afskipa fyrir lok mánaðarins. Ekki er von á nýjum leyfisveitingum fyrr en I sumar. Samkvæmtupplýsingum Braga Eirikssonar munu vera til hér í landi um 350 lestir af skreiö, sem verkuð hefur verið fyrir Nlgeriu- markað. Auk þess er eitthvaö til frá síðasta hausti, sem ekki eru tölur til um. Samkvæmt núgild- andi gengislögum fást 238 krónur fyrir þá skreið, sem framleidd var fyrir gengisfellingu, þegar miðaðer við sterlingspund. Nú er gengi pundsins hins vegar 361 króna og fengist það verð fyrir skreiðina, ef hún hefði verið verkuð eftir gengisfellingu. Þykir framleiðendum erfitt að sætta sig við þessi lög. Mun verða gerð tilraun til þess að fá lagfæringar á þessum gengisafreikningi. A meðan Bragi dvaldist i Nlg- erlu hitti hann að máli lækni sem hældi mjög fsl. skreiðinni sem og reyndar allir aðrir geröu, þar I landi. Læknirinn taldi skreiðina eitt bezta lyf, gegn sjúkdómnum „kvaslokkor”, sem er hrörnunarsjúkdómur, sem stafar af næringarskorti. Sagði hann, aö væri börnum, sem þjáðust af þessum sjúkdómi gefinn hæfilegur skammtur af skreiöinni daglega, batnaði þeim á hálfum mánuði. Væri nú al- mennt viöurkennt, aö skreiðin væri nauðsynleg uppbót á mat landsmanna. Færeyjavaka í Kópavogi á sunnudagskvöld Norræna félagið í Kópavogi efnir til kvöldvöku sunnudaginn 16. marz næst komandi kl. 20:30 i Þinghól að Alfhólsvegi 11. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur fær- eysk lög, Færeyingafélagið ann- ast dagskrána að öðru leyti, rakt- ar veröa ferðaleiöir um Færeyj- ar, kvikmynd sýnd og dansaður færeyskur dans. Norræna félagið I Kópavogi hyggur á hópferð til Færeyja i sumar, væntanlega slðla I júnlmánuði, og veröur nán- ar skýrt frá þeirri ferð á fundin- um. Leiðrétting 1 smáfrétt um frestun á kjöri útvarpsráðs, sem birtist I blaðinu •miðvikudaginn 12. marz, segir að einn þeirra Sjálfstæöismanna, sem til álita komi f útvarpsráð sé Zóphanías Friðriksson. Hérhefur blaðamanni skotizt. 1 greininni átti aö standa Friðrik Sóphusson. Rækjuveiðum að Ijúka vestra Rækjuaflinn á Vestfjörðum varö 708 lestir I febrúar, en var 594 lestir á sama tlma f fyrra. Nú tóku þátt i veiðunum 84 bátar, en voru 78 á siðasta ári. Frá Bíldudal réru 14 bátar og öfluðu 75 lestir. Er aflinn frá áramótum bá orðinn 132 lestir. Aflahæstir voru Helgi Magnús- son með 9.2lestir, Svanur 8.1 lest og Visir 7.7 lestir. Við Isaf jarðardjúp stunduðu 55 bátar rækjuveiðar og öfluðu 532 lestir. Er aflinn frá áramótum þá orðinn 866 lestir. 1 haust bárust á land 1.220 lestir, svo aö alls hafa borizt á land frá byrjun haust- vertlðar 2.086 lestir. Leyfilegt aflamagn er 2.200 lestir, svo að gera má ráð fyrir að veiðum I Isa- fjaröardjúpi ljúki fyrstu dagana I marz. Aflahæstu rækjubátarnir I febrúar voru Halldór Sigurðsson meö 17.7 lestir, Siguröur Þorkels- son 16.4 lestur, örn 16.1 lest, Gull- faxi 15.1 lest og Engilráö 13.6 lest- ir. Frá Hólmavik og Drangsnesi réru 16 bátar og öfluðu 201 lest I febrúar, og er aflinn frá áramót- um þá oröinn 318 lestir. Flestir bátarnir frá Hólmavík og Drangsnesi voru með 14.9 lestir f mánuðinum. Flugleiöir h.f. hafa sótt um rlkisábyrgö á láni, sem félagiö hyggst taka til kaupa á tveim þotum af geröinni DC-8-63. Er hér um aö ræöa þotur, sem Loftleiöir hafa starfrækt á leigu/- kaupsamningi undanfarin ár og hefir hluti leiguverösins gengiö upp I hin væntanlegu kaup. Kaupverö flugvélanna er 13.5 milljónir dollara en markaösverö þeirra I dag um 22 miiljónir dollara eöa um 3.3 milljaröar fs- lenzkra króna. Mál þetta er nú til athugunar hjá rlkisstjórn tslands. Islenzku vélarnar lenda í Prestwick Eins og skýrt var frá I fréttum nýlega, lokaðist flugvöllurinn I Glasgow vegna verkfaila. Aætlunarflugi Flugféiags tslands til Glasgow var þá beint til New- Stefán Baldursson leikhúsritari Stefán Baldursson, leikstjóri, hefurtekiö viö stöðu leikhúsritara viö Þjóöleikhúsið, en i þvl starfi felst að hluta til störf, sem Klemenz Jónsson, nýráðinn leiklistarstjóri rikisútvarpsins, innti áður af hendi. I starfi leikhúsritara felst m.a. að hafa samband við fjölmiðla vegna starfsemi leikhússins, umsjón leikskrár og umsjón bókasafns Þjóðleikhússins svo nokkuð sé nefnt. castle, en Bretlandsflug Loftleiöa var flogið til London fram og aft- ur án viökomu í Glasgow. Verk- fallið á flugvellinum I Glasgow stendur enn, en á miövikudaginn fékkst undanþága til þess aö flug- vélar Islenzku flugfélaganna fengju aö koma viö I Prestwick meöan á verkfallinu á Glasgow- flugvelli stendur. Frá og meö föstudeginum 14. marz, munu þvl flug Flugfélags- ins til Skotlands og Danmerkur á mánudögum, miövikudögum og föstudögum hafa viökomu i Prestwick flugvelli I báðum leiö- um. Flug Loftleiða til London á laugardögum mun sömuleiðis koma við i Prestwick á útleið og heimleið. A meðan flogið var um flugvöll- inn i Newcastle breyttust áætlunartimar, en frá og með föstudeginum 14. marz, veröa brottfarar og komutimar flugvél- anna samkvæmt vetraráætlun. Erfiðleikar Akur- eyringa í raf- magnsmdlum Valur Arnþórsson, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, gerir raforkumál Akureyringa aö umtalsefni I viötali, sem birtist viö hann I „Frjálsri verzlun” nýlega. t þessu viötali segir Valur, aö raf- magnsmál Akureyrar veröi ekki skoöuö I réttu Ijósi, án tengsla viö rafmagnsmál Noröurlands alls, þvl aö allt svæöiö frá Þórshöfn vestur I Húnavatnssýslu sé samtengt. „Astandiö er vissulega hvergi nærri nógu gott”, segir Valur. ,,t fyrsta lagi er allt of stór hluti orkunnar framleiddur I dlselvélum, og þá sérstaklega á Norðurlandi vestra, sem bæöi er mjög óhagkvæmt fjár- hagslega fyrir orkuvinnslu- fyrirtækin, sem og fyrir þjóðarbúiö I heild. t ööru lagi er mjög mikil truflanahætta á vetrinum I aöalvatnsafls- virkjunum svæöisins, þ.e. I Laxá I Þing., en slikar truflanir geta orsakaö mjög mikla tlmabundna erfiöleika.” Verða að bíða til drsloka 1976 t þriöja lagi nefnir svo Valur Arnþórsson þaö atriöi, aö ekki er hægt aö veita nein ný rafhitunarleyfi á svæöinu I bili. Orkuvinnsla á svæöinu sé aö vfsu næg sem stendur viö góö skilyröi, en ný grunnorka muni ekki bætast við inn á Noröurlandssvæöiö fyrr en seint á árinu 1976 miðaö viö, aö ekki fáist aö reisa neina stiflu I Laxá, sem sé eina fljót- virka aðferöin til aö útiloka truflanahættuna og aflétta aö verulegu leyti hinni óhagstæöu dlselorkuframleiöslu. „Ekkert útlit er hins vegar fyrir, aö leyft veröi aö reisa stiflu I Laxá, hvort sem mönn- um llkar betur eöa verr, og er nauösynlegt aö horfast I augu viö þá staðreynd af fullu raunsæi,” segir Valur. Kröfluvirkjun hraðað 1 framhaldi af þessu segir Valur Arnþórsson: „Þaö sem nú ber aö leggja höfuöáherzlu á, aö mlnum dómi, er aö flýta meö öllum tiltækum ráöum byggingu Kröfluvirkjunar, og bind ég vissulega vonir viö aö þar veröi rækilega tekiö viö hendinni, eftir aö þar er nú komin ný og öflug forysta I Kröflunefnd. Jafnframt verði þegar hafist handa um byggingu „byggöalinunnar” svonefndu frá Lands- virkjunarsvæðinu til Noröur- lands, eigi hvort eö er aö byggja þá linu á næstu árum. Vissulega er þaö þó um- deilanlegt atriöi fjárhagslega. Enn má minna á þaö, aö ef- laust væri réttlætanlegt aö tengja Skeiösfossvirkjun Siglufjaröarbæjar viö Skaga- fjörö, þegar á næsta sumri, en þar er afgangs nokkur vatns- orka, sem kæmisér veltil þess aö draga úr dfselvinnslunni á Norðurlandi vestra og Siglu- fjöröur þarf hvort eö er aö tengjast hinu samtengda svæöi á Norðurlandi fyrr eöa siöar. Aö lokum langar mig til aö minna á aö vafalaust væri rétt, aö gera hiö fyrsta for- hönnun I virkjunum I Skjálf- andafljóti og I Jökulsá eystri I Skagafirði, en þær virkjanir gætu orðið nauösynlegar fljótt upp úr 1979-1980.” -a.þ. Hinn nýi bor Jaröborana ríkisins, sem sagt var frá I Tlmanum nýlega, er keyptur frá Houston, Texas. Borinn er tæplega 3ja ára gamall, diesel-rafdrifinn. öll stjórnun fer fram frá stjórnboröa á borpalli. Tölvustýring sér um aö ekki er hægt aö yfirlesta afl- vélar. Borinn er hannaöur fyrir borun 8 3/4” holu I allt aö 3600 m dýpi. Mesti togkraftur borspilsins er 30,8 tonn. Bormastriö er 40 m á hæö og meö undirstöðum er hæsti punktur I um 48 m hæö frá jöröu. Hámarkslyftigeta meö þvi er 180 tonn. — Enn hefur ekki verið endanlega ákveöiö hvar borinn veröur fyrst notaöur hér á landi til aö bora eftir heitu vatni, en helzt mun Þorlákshöfn koma til greina. Myndin er af bornum uppsettum, þegar hann var I notkun I Houston, Texas.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.