Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. marz 1975. TÍMINN 73 á dagvistunarheimilum Styrktarfélags vangefinna — merkjasöludagur d sunnudaginn Styrktarfélag vangefinna var stofnaö 23. marz 1958. Þaö rekur nií tvö dagheimili I Reykjavik, Lyngás, kennslu og dagvistar- heimili fyrir vangefin börn 3-14 ára og hefur þaö starfaö frá árinu 1961 og Bjarkarás vinnuþjálfunar og dagvistarheimili fyrir vangefna eldri en 14 ára, en þaö tók til starfa 1971. Á þessum tveim dagvisturnarstofnunum dvelja nú 73 börn og fullorönir. Styrktarfélagiö reisti þessar stofnanir aö stórum hluta fyrir eigiö aflafé, sem fengizt hefur meö árlegri sölu happdrættis- miöa, merkjasölu og minningar- korta. Peningagjafir stórar og smáar hafa komiö frá almenningi, sem jafnan hefur sýnt félaginu skilning og velvild. Næstu verk- efni félagsins eru stækkun dag- heimilisins i Lyngási og væntan- lega stofnun „pensionats” fyrir vangefiö fólk, er búið getur á Félag bif- reiðasmiða mótmælir AÐALFUNDUR Félags bifreiöa- smiöa var haidinn á föstudaginn var, og var þar mótmælt gengis- fellingum, veröhækkunum á nauösynjavörum og þjónustu og afnámi verölagsbóta á laun. Lýsti félagið sig reiðubúið til þess að taka þátt i aðgeröum verkalýöshreyfingarinnar til þess aö knýja fram breytta stefnu. Formaður félagsins er Asvald- ur Andrésson. ] Auglýsitf i Tímanum slikum stöðum meö aðstoö og eftirliti. Merkjasölur félagsins er n.k. sunnudag, 16. marz 1975. Heitir félagiöá velunnara sina að kaupa merki og félagsfólk aö aðstoöa viö merkjasölu, m.a. með þvi aö hvetja börn og unglinga til að taka merki til sölu. Skammta sér tekjur, greiða ekki skatta, — segir um ótilgreinda þjóðfélagshópa í samþykkt S.M.F B. A AÐALFUNDI Starfsmam. - félags Reykjavlkurborgar á laug- ardaginn i sföustu viku var sam- þykkt gerö, þar sem harölega var mótmælt kjaraskeröingu, sem opinberir starfsmenn hafa veriö beittir. Ennfremur segir I samþykkt- inni, að þaö viögangist I þjóö- félaginu, að fjölmennar stéttir og ýmsir hagsmunahópar geti aö verulegu leyti skammtað sjálfum sér tekjur og komizt auk þess upp meö aö greiða ekki skatta og skyldur, samtimis þvi að opinber- ir starfsmenn greiða skilvlslega það, sem greiöa ber af launum sinum. I framhaldi af þessu er skorað á stjórnvöld að hlutast til um, „aö óreiöuskuldin veröi greidd I eölilegu hlutfalli viö raunverulegar, en ekki framtald- ar, tekjur hvers og eins.” Formaöur félagsins er Þórhall- ur Halldórsson. Auglýsid íHmamun MEST SELDA SAUAAAVEL A ISLANDI 16 sporgerðir. — Saumar allan vanalegan saum, teygjusaum, ove og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tölur. rlock < > <:> <„ < <r z> <z wi W! <! <! <! <: <: <: <! •^ji '-ui —ji Hin fullkomna sjálfvirka saumavél FULLKOMINN ISLENZKUR LEIÐARVÍSIR Fæst með afborgunum.Sendum gegn póstkröfu. KYNNIÐ YÐUR HIÐ ÓTRULEGA HAGSTÆÐA VERÐ. Margra óratuga reynsla tryggir góða þjónustu. FALKINN Sudurlandsbrout 8 Reykjavík Simi 8-46-70 Útsölustaðir víða um land Þröstur Magnússon Nei, þetta er nú í það grófasta..! Golf garn er ný tegund garns frá Gefjun, grófari en aðrar gerðir handprjónagarns, sem framleiddar hafa verið. Golf garn er vinsælt efni í jakkapeysur, hekluð teppi og mottur. Mjúkt og þægilegt viðkomu og fljótlegt að prjóna úr því. Úrval lita. Golf garn, það grófasta frá Gefjun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.