Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 14, marz 1975. TÍMINN 7 runarskóli íslands Gunnar Frá skólaslitum Hjúkrunarskóla tslands Námskeið í Breiðholti Kvenfélag Breiöholts III hélt í janúar aöalfund sinn i Fellahelli. Harpa Jósefsdóttir Amin, Vesturbergi 78, var endurkjörin formaöur félags- ins. Aörar i stjórn eru: Bryndís Friöþjófsdóttir, rit- ari, Brynja Simonsen, gjald- keri, Guölaug Wium, Laufey Magnúsdóttir og Birna Inga- dóttir. Lengi haföi veriö I bigerö aö breyta nafni fé). til aögreiningar frá ööru kven- félagi i nágrenninu. Samþykkt var á fundinum aö kvenfélagiö i Fella- og Hólahverfi skyldi framvegis nefnast „Fjallkon- urnar”. Um þessar mundir er aö hefjast flosnámskeið á vegum félagsins. A næstunni mun konunum einnig gefast kostur á aö sækja námskeiö i leirrhót- un á vegum Æskulýðsráös Reykjavikur. Hinn 20. marz hyggjast „Fjallkonurnar” fjörga upp á félagslifið I hverf- inu með þvi aö halda bingó i Fellahelli. 34 útskrifuðust BH-Reykjavik. — Hjúkrunar- skóla tslands var slitið viö viröulega athöfn, laugardaginn 8. marz og útskrifuðust að þessu sinni 34 hjúkrunarkonur, vlðs vegar að af landinu. Skólastjóri Hjúkrunarskóla íslands er Þor- björg Jónsdóttir. Nöfn hjúkrunarkvennanna 34, sem útskrifuðust að þessu sinni fara hér á eftir: Alrún Krist- mannsdóttir, Ásrún Kristjáns- dóttir, Bjarney Olafsdótir, Björg Viggósdóttir, Borghildur Ragnarsdóttir, Eyrún Eyþórs- dóttir, Gerða Björg Kristmunds- dóttir, Gerður Baldursdóttir, Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, Guðbjörg ögmundsdóttir, Guðlaug Eiriksdóttir, Guðlaug Steinþóra Sveinbjörnsdóttir, Guðný Helga Guðmundsdóttir, Guörún Eiriksdóttir, Hafdis Sigrún Aradóttir, Hrafnhildur Lina Baldursdóttir, Kristin Ingólfsdóttir, Magdalena Sig- urðardóttir, Magga Alda Magnúsdóttir, Magnea Viggós- dóttir, Maria Elisabet Kristleifs- dóttir, Oddný Stefánsdóttir, Petrina Rakel Ágústsdóttir Bjart- mars, Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir, Sigrún Sigur- jónsdóttir, Sigurbjörg Ágústa Olafsdóttir, Sólveig Björk Granz, Steinunn Halldórsdóttir, Valborg Arnadóttir, Vigdis Hallfriður Pálsdóttir, Þóra Karlsdóttir, Þóranna Halldórsdottir, Þorbjörg Pálmadóttir og Þuriður Ingibergsdóttir. Samtök Akureyrar- FYRSTI aðalfundur Nemenda- sambands menntaskólans á Akureyri (NEMA) var haldinn á HótelEsju föstudaginn 7. febrúar s.l. Sambandið var stofnað þann 6. júni 1974. Tilgangur þess er að treysta tengsli meðal fyrrverandi og nú- verandi nemenda og kennara M.A. Fyrsti formaður sambandsins var Runólfur Þórarinsson, stjórnarráðsfulltrúi, og baðst hann undan endurkjöri. Istjórnvorukjörin: Vilhjálmur G. Skúlason, formaður, Jón G. Halldórsson, ritari, fulltrúi 40 ára stúdenta, Gréta Sturludóttir, gjaldkeri,fulltrúi lOára stúdenta, Ragna Jónsdóttir, Vilhelmina Þorvaldsdóttir, fulltrúi 25 ára stúdenta og i varastjórn Auður Torfadóttir, Björn Þ. Guðmunds- son og Gunnar Eydal. Sambandið mun efna til fagnaðar á Hótel Sögu þann 6. júni n.k. Jarðýta til sölu Caterpillar D-5 eða D-6-B til sölu. Óskað er eftir tilboðum. Upplýsingar i sima 3-11-66. Menntamálaráðuneytið 11. marz 1975. Sérkennaranám í Svíþjóð Skólaárið 1975-76 mun væntanlega tveimur Islending- um gefast kostur á námsvist I sérkennaradeildum við kennaraháskóla I Svlþjóð. Um er að ræða nám til undirbúnings stuðnings- og sér- kennslu fyrir nemendur, sem eiga við örðugleika að etja vegna aðlögunarvandkvæða eða fötlunar af ein- hverju tæi. Til inngöngu er krafist kennaraprófs, og yfirleitt er skilyrði að umsækjandi hafi gegnt fullu kennslustarfi um a.m.k. þriggja ára skeið. Þeir sem kunna að hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. april nk. á sérstöku eyðublaði, sem fæst i ráðu- neytinu ásamt nánari upplýsingum um námssvið og inngönguskilyrði. Vakin skal athygli á, aö eingöngu er um að ræða námsvist, en ekki styrk. Hæð: 240 cm. Breidd: 240 cm Dýpt: 65 cm. Dýpt: 65 cm. Breidd: 175 cm. Breidd: 200 cm O O o i o Hæð: 240 cm. Breidd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. o o Hæð: 175 cm. Breidd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. Vanti yður klæðaskáp - þá komið til okkar Við bjóðum vandaða og góða, íslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Þér getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn og mólað skópinn sjólf. Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna- úrval landsins á einum stað. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlið l?ar sem úrvalið er mesi og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.