Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 14. marz 1975. //// Föstudagur 14 morz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími Í1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla I Reykjavík vikuna 7. til 13. marz er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.l.S. Ms Disarfell lestar I Svendborg, ferð þaðan til Djúpavogs. Ms Helgafell fór frá Akureyri 11/3 til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Ms Mælifell fór frá Reykjavik 10/3 til Wismar. Ms Skaftafell er i Travemunde. Ms Stapafell losar á Austf jarðahöfnum . Ms Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Ms Vega kemur til Borgamess i dag. Ms Svanur fór frá Uddevalla 11. til Reykjavíkur. Ms Manitou fór frá Reyðarfirði 12/3 til Aarhus og Brake. Ms Pep Carrier fór frá Sousse 10/3 til Akureyrar. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu eldra fólki I sókn- inni til kaffidrykkju i Laugar- neskirkju sunnudaginn 16. þ.m. kl. 3 að lokinni messu. Veriö velkomin. I.O.G. T. Svava nr. 23.Ferð i Garð 15/3 kl. 13 frá Templara- höllinni. Frá Guöspekifélaginu: Samband sálrænna fyrirbæra og rafmagns, nefnist erindi sem Ævar Jóhannesson flytur I Guðspekihúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudaginn 14. marz kl. 9. öllum heimill aðgangur. Frá íþróttafélagi fatlaöra, Reykjavik. Fyrsta innanfélagsmót i curtling verður haldið laugardaginn 15. marz kl. 2 að Hátúni 12. Stjórnin. Flóamarkaöuri sal Hjálpræð- ishersins föstudag kl. 13-19 (1-7) og laugardag kl. 10-12. Agóðinn fer til æskulýðs- starfsins. Hjálpræðisherinn. Minningarkort Liknarsjóöur Aslaugar Maack. M in n ing a r ko r t Liknarsjóðs Aslaugar Maack, eru seld á eftirtöldum stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, simi 14139, Sigriður Gisladóttir, Kópa- vogsbraut 45, simi 41286, Guðriði Árnadóttur, Kársnes- braut 55, simi 40612, Þuriði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44, simi 40790, Bókabúðinni Vedu, pósthúsinu Kópavogi, sjúkra- samlagi Kópavogs, verzluninni Hlið, Hliðarvegi 29, auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar. Félag Nýalssinna.Fræðslu- og umræðufundur verður haldinn i kvöld, I Norræna húsinu og hefst kl. 8.30. Aðal- umræðuefni: „Fljúgandi furðuhlutir” og ýmsar furðusýnir. Hvað eru fljúgandi diskar? Eru þeir raunveruleg- ir? Eru þeir skýranlegir? Ræðumenn verða meðal annarra: Ólafur Halldórsson, liffræðingur og Jón Bergsson, verkfræðingur. Fundarmenn eru hvattir til að leggja fram spurningar og taka þátt i umræðum. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna. Minningar og liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrísateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. y AAoderne dansk bogkunst ARNE MÖLLER PEDERSEN, bókbands- meistari frá Kaupmannahöfn, heldur fyr- irlestur i Norræna húsinu laugardaginn 15. marz kl. 16:00. Sýning i bókasafni laug- ardag og sunnudag, opin 13:00-17:00. Allir velkomnir. Bókbindarafélag íslands NORRÆNA HÚSIÐ LÍTIL ÞRAUT. Hvitur á leik og mátar i þremur. ■ # É1 H 11 i m, i ék. i! • 4 Hp Wlw/, m. 1m\ . 'M. Wfc. A ö ■ ' A jHj & §1 gj I ' n ÉHI wk | 5 s Ef til vill er þrautin i það léttasta, en lausnin er: 1. Da8+ —Kh7 2. Dh8+ —Rxd :. Hg7 mát. M.Ó. NU KEMUR að spili, þar sem ýtrustu nákvæmni er þörf til að vinna það, en ef rétt er að fariö, hnekkir einungis spilinu óhemju slæm lega. Þú ert vestur sem fyrr og færð spaða út gegn þremur gröndum. Vestur — Austur — ▲ A K 4 6 4 V A D 10 f G62 ♦ K62 ♦AG543 *AK 5 4 3 * 8 7 6 Þú ert með sjö beinharða slagi og nokkrir möguleikar eru á að fá a.m.k. tvo i viðbót, þ.e. hjartasvining, laufið brotni 3-2, tigulsvining ásamt möguleikanum að tigullinn brotni vel. En það er ekki nóg að hafa úr nægu að spila, heldur verður að velja og hafna af hinni mestu kost- gæfni. Hvernig ferð þú að? Jú, þar sem þú hefur fylgst vel með bridgeþáttum Tfmans siðustu daga velurðu auðvitað beztu leiðina og tekur fyrst á ás og kóng i laufi. Ef það brotnar 3-2 reynirðu að krækja þér i nokkra aukaslagi með þvi að taka á tígul kóng og svina siðan tiglinum. En ef laufið brotnar 4-1, tekurðu á kóng I tigli og lætur litið út. Ef noröur fylgir, þá látum við litið og svinum siðar fyrir drottninguna, ef suður sýnir eyöu. Eigi norður hins vegar einspil, þá er jú hjartasvíning- in alltaf eftir. Athugaðu að þetta er lang bezta leiðin til að vinna spilið. Sjáðu t.d. hvernig fer ef þú byrjar á tiglinum og norður á einlit. Þá áttu ekki hjartasvíninguna inni, nema þú viljir fórna möguleikanum á þvi að. laufið brotni 3-2 (82,8%). Snjósleði Evinrude 16 ha. með afturábakgir og verk- færageymslu til sölu. Sleðinn er mjög lítið notaður, vel með far- inn og gangviss, yfir- breiðsla fylgir. Verð kr. 140 þús. Greiðslu- skilmálar sérstaklega góðir. Uppl. í síma 38118 næstu kvöld. SJAIST með endurskini 1881 Lárétt 1) Slæmar 6) Hestur 8) Haf 9) Skip 10) Guðs 11) Hesta 12) Blaut 13) Borg 15) Bráðna Lóðrétt 2) Ófriðari 3) Kusk 4) Von i arfi 5) Boxi 7) Yggld 14) Hreyfing Ráðning á gátu no 1880 Lárétt 1) Þreps 6) 111 8) Rig 9) Amt 10) Nám 11) Ali 12) Pan 13) Nei 15) Ógert Lóðrétt 2) Rigning 3) E1 4) Plampir 5) Arnar 7) Ýtuna 14) EE. • ■ _0 ___m___ LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Q BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONCEGn Útvarp og stereo kasettutæki meöal benzin kostnaður á 100 km Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibílar VW-fólksbilar Datsun-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL SHODR ££ÍÚMfi$ Faafl WtAUTARHOCTl 4. SlMAR: 28340-37199 CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. í 4-2600 Hugheilar þakkir til allra, sem minntust min á áttræöisaf- mæli minu 17. febrúar. Guö blessi ykkur öll. Ingibjörg Björnsdóttir Varmahlið. + Þökkum af alhug öllum þeim nær og fjær er auösýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför Þórunnar Jensdóttur frá Árnagerði. Hreggviður Jónsson, synir, tengdadóttir og barnabörn. Eiginmaöur minn og faöir okkar Pétur H. J. Jakobsson prófessor verður jarösunginn frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 18. marz kl. 10,30. Margrét Einarsdóttir, Jón Ármann Jakobsson, Hrefna Pétursdóttir. Eirikur Guðlaugsson Torfastööum andaöist á Borgarspitalanum 12. marz. Systkinin frá Fellskoti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.