Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.03.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 14. marz 1975. *S*ÞJÓÐLEIKHÚSID a"u -200 KAUPMAÐUR i FENEYJUM i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. COPPELIA 6. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: IIERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. LKIKFLIAC REYKIAVÍKIJR 3 1-66-20 FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20.30 — 20. sýning. FJÖLSKYLDAN eftir Claes Andersson. Þýðandi Heimir Pálsson. Tónlist Gunnar Þórðarson Leikmynd Jón Þórisson Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 247. sýning. — Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó: ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugar- dagskvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 16620. 3 1-15-44 Bangladesh hljómleikarnir The Greatest Concert of the IJecade! NOW YOU CAN SEE IT AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍQ 3* 4-19-85 Þú lifir aðeins tvisvar 007 Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glcnda Jack- son, Richard Chamberlain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. List og losti Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8. hofnarbíá 3*16-444 Fjölskyldulíf FamilyUfe TECHNICOLOR* Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd um vandamál ungrar stúlku og fjölskyldu hennar, vandamál sem ekki er óalgengt innan fjölskyldu nú á timum. Sandy Ratciiff, Bill Dean. Leikstjóri: Kenneth Loach. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-89-36 Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár WinstonsS. Churchills.gerö samkvæmt endurminning- um hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar Fjögur undir éinni sæng ÍSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg amerisk kvikmynd i litum með Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 6 og 8. Bönnuð börnum. 3*3-20-75 Sóiskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráöskemmtileg brezk gamanmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hliómsveit Þorsteins Guðmundssonar Kaktus KLÚBBURINN x CONCERTONE Hagkvæmt verð Fyrsta flokks AAAERÍSKAR „KASETTUR" HEILDSOLUBIRGÐIR Sími sölumanns er 1-87-85 Munið nafnskírteinin Opið frd kl. 9—1 RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgotu 7 Sirrn 1797 5 76 31-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlut- verk: Tamra Dobson, Shelley Winters. ,,007”, „Bullitt” og „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 32-21-40 Hinn blóðugi dómari JUDGE Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul New- man, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. "lonabíó 33-11-82 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder Spennandi ný bandarisk kveikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikendur: Ernest Borgnine.Robert Culp, Jack Elam. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.