Tíminn - 15.03.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.03.1975, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. marz 1975. TÍMINN 7 r tJtgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm). Jón Helgason. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötu, simar 18300 — 18306. Skrif- stofur f Aðalstræti 7, sfmi 26500 — afgreiðsiusimi 12323 — auglýsingasimi 19523. Verð i lausasöiu kr. 35.00. Askriftargjald kr. 600.00 á mánuði. Blaðaprent h.f. Lista- og menn- ingarráð Reykja- víkurborgar Á siðasta fundi borgarstjórnar báru borgarfull- trúar Framsóknarflokksins, þeir Kristján Bene- diktsson og Alfreð Þorsteinsson, fram tillögu um stofnun Lista- og menningarráðs Reykjavikur borgar. Hlaut þessi tillaga góðar undirtektir, og var ákveðið að visa henni til borgarráðs, og hafa siðan um hana aðra umræðu i borgarstjórn. 1 framsöguræðu með þessari tillögu sagði Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi, að eðlilegt væri, þegar á það væri litið, að Reykjavikurborg hygðist verja á annað hundrað millj. króna til lista- og menningarmála á þessu ári, að það væri hugleitt, hvernig samræma mætti stjórn þessara mála, þar sem lista- og menningarstarfsemi Reykjavikurborgar væri orðin margþætt og viða- mikil. í itarlegri greinargerð, sem fylgir tillögunni, er vikið að nokkrum þáttum, sem eðlilegt þykir, að heyri undir Lista- og menningarráð Reykjavikur- borgar. Þar er getið um stjórn og rekstur Kjar- valsstaða, sem miklar deilur hafa orðið um að undanförnu, undirbúning og framkvæmd listahá- tiðar, aðild að stjórn væntanlegs borgarleikhúss, kaup á listaverkum fyrir Reykjavikurborg, og á- kvörðun um staðsetningu þeirra. Einnig er gert ráð fyrir að ráðið hafi umsjón með listskreyting- um opinberra bygginga i eigu borgarinnar, svo sem skóla, barnaheimila, sjúkrastofnana og iþróttamannvirkja, sjái um að málverkum i eigu borgarinnar sé komið fyrir á þeim stöðum, þar sem fólk á þess kost að sjá þau, t.d. i opinberum byggingum, og beiti sér fyrir listkynningum á vegum borgarinnar, og þá gjarna úti i hverfum borgarinnar. Enn fremur að það veiti umsagnir um styrkbeiðnir varðandi lista- og menningar- mál, hafi með höndum stjórn á safni Rikarðs Jónssonar, þegar gengið hefur verið frá samn- ingum við listamanninn um það mál, og loks að það verði borgaryfirvöldum til ráðuneytis um allt, sem varðar lista- og menningarmál, og stuðli á allan hátt að sem fjölbreyttustu lista- og menn- ingarlifi i borginni. í lok greinargerðar sinnar segja borgarfulltrú- ar Framsóknarflokksins: „Þótt hér sé drepið á nokkur atriði, sem eðlilegt væri að heyrðu undir lista- og menningarráðið, er sú upptalning hvergi nærri tæmandi. Mörg verkefni eru nærtæk og koma i ljós, þegar farið er að hugleiða þessi mál. Flutningsmenn tillögunnar telja t.d., að listasafn Ásmundar Sveinssonar þurfi að varðveita til frambúðar á þeim stað, þar sem það er nú. Vart verður komið auga á aðila, sem stæði nær að beita sér fyrir sliku en Reykjavikurborg”. Þessi tillaga borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins er þörf og gagnleg. Flutningsmenn benda á i greinargerð sinni, að stofnun lista- og menningarráðs hafi ekki kostnaðarauka i för með sér. Um það sé að ræða að samræma stjórn þess- aramála. Þ.Þ. Charles W. Yost, fyrrv. sendiherra: Tillögur Bandaríkja- stjórnar í olíumólum Þær miða að því að halda olíuverðinu háu UNDANGENGIN þrjú misseri hefur bandarlskur almenning- ur oröiö fyrir hverju áfallinu á fætur ööru i sambandi viö oliu og orkugjafa, eöa einmitt þau öfl, sem allt daglegt lif hans veltur á. Þaö hefur svo ruglaö almenning enn meira i riminu, aö yfir hann hefur skolliö alda mótsagnakenndra tillagna aö lausn á þessum nýja og undarlega vanda. Þegar til alvarlegs ágrein- ings kom milli oliuseljenda og oliukaupenda, heföi virzt skynsamlegast aö bregöast viö á þann hátt, aö efna þegar I staö til alvarlegra viöræöna forsvarsmanna þessara tveggja hópa. Raunar kom allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna saman siöast liöiö vor til þess aö ræöa þessi mál. EN þvi miður var þá of snemmt að reyna aö ná sam- komulagi um málin. Flestir fulltrúar oliuseljenda voru enn alltof sigurglaöir til þess aö sýna verulega sanngirni. Bandarikjamenn neituðu aö setjast aö samningaboröi fyrr . en aö oliukaupendur hefðu komiö sér saman um afstööu sina og styrkt þannig samn- ingsaðstööuna, en sumir bandamanna þeirra voru á öndveröum meiöi I þessu efni. Oliukaupendur hafa nú I rúm- lega ár verið sifellt aö reyna aö móta sameiginlega afstööu. Nokkur árangur hefur oröiö af þessari viöleitni. Iönþróuöu rikin gengu frá samningi um gagnkvæm afnot af birgöum, ef til nýs afgreiöslubanns kæmi. Einnig hafa verið gerö- ar samþykktir um myndun „öryggissjóös” til þess aö aö- stoöa þau ríki, sem lenda I vandræöum meö greiðslu á innfluttum nauöþurftum. Endurdreifing olludollaranna hefur hins vegar ekki valdiö eins miklum vandkvæöum og búizt var við I upphafi. ÞEGAR hér var komiö sögu, lögöu Bandaríkjamenn fram tvær tillögur, sem ollu ágrein- ingi og þóttu mótsagnakennd- ar. Fyrri tillagan miöaöi aö þvi að gera Bandaríkjamenn minna háöa samtökum ollu- framleiðsluríkja en áöur og veröa bandamönnum sinum til fyrirmyndar aö þvl leyti. Ætlunin var að minnka svo olluinnflutninginn, aö hann yröiorðinn einni milljón tunna minni á dag viö lok þessa árs, og þvl marki átti einkum að ná með innflutningsgjaldi. Hin tillagan var á þá leiö, aö iön- þróuöu rlkin kæmu sér saman um lágmarksverö á ollu I framtlöinni til þess aö hvetja til öflunar nýrrar orku og tryggja nýtingu hennar. Tillögurnar báöar gengu I sömu átt, eöa miðuðu aö þvl aö hækka olíuverð og halda þvl háu. Þetta virtist I beinni mót- sögn viö fyrri fullyrðingar um, aö hiö samþykkta olluverö samtaka oliusölurlkja stefndi efnahagsllfi iiðnþróuöu rlkj- anna I voða og yröi þvl að lækka. En sannleikurinn var auövitað sá, að tillögurnar voru ekki runnar af efnahags- legum rótum. Ætlunin var aö bæta stööu Bandarikjanna, ef til nýs olluafgreiöslubanns kæmi, og efla þau gegn ýmiss- konar þrýstingi, sem ella kynni að veikja stöðu vest- rænna rlkja, samanboriö við Sovétrikin. ÞESSAR tillögur beina athygli okkar aö ákvöröun, sem viö Ford forseti aö flytja ræöu á þingfundi. Rockefeller varaforseti stjórnar fundinum. komumst ekki hjá að taka I sambandi viö lausn ollumál- anna. Eru vestræn ríki svo háö innflutningi ollu nú og I næstu framtlö, að háskinn af þvl sé svo bráöur og brýnn, aö gegn honum veröi að ráöast þegar á þessu ári? Forseti Bandaríkjanna hefir stungið upp á skatti á innflutta ollu, sem hlyti aö hækka I veröi nálega allar vörur fram- leiddar innanlands, og auka þar meö á samdráttinn. Aörar leiöir mætti fara aö sama marki, til dæmis leggja skatt á bensln, jafna birgöum eöa jafnvel aö grípa til skömmtun- ar. Allt er þetta hættuminna en innflutningsskatturinn, en engu aö sföur fyrirhafnarsamt og óviöfelldiö. Geti Bandarikjamenn dreg- iö úr ótta sínum við þaö, hve háöir þeir eru innfluttri oliu, og hnignunina og ófarirnar, sem yfir kunni aö vofa, eiga þeir kost annarra ráöa en drepiö var á hér á undan. I FYRSTA lagi má undirbúa tiltæk ráö ef til afgreiöslu- banns kemur aö nýju, svo sem birgöasöfnun,samhjálp þjóöa, birgöajöfnun heima fyrir og skömmtun. I ÖÐRU lagi má grlpa til lög gjafar til þess að stemma stigu viö bruöli meö orku. Til dæmis mætti leggja háa skatta á þær bifreiöir, sem nota yfir ákveöiö magn af bensíni á tiltekna vegalengd. I ÞRIÐJA lagi mætti hvetja til fjárfestingar I vinnslu nýrrar orku, jafnvel meö styrkjum, ef nauösyn krefur, aö svo miklu leyti sem unnt er, án þess að auka á kostnaö neytenda. I FJÓRÐA lagi mætti hefja undir eins viöræður viö full- trúa olíusölurikjanna, en þeir samningar veröa eflaust lang- dregnir. Tilgangur samning- anna væri auðvitaö að tryggja ákveöiö magn af olíu viö föstu veröi, vitanlega gegn nægjan- legum ivilnunum af hálfu Bandarikjamanna. I FIMMTA lagi mætti leggja lltils háttar hömlur á innflutn- ing, sem þyngdar væru smátt og smatt um nokkurra ára skeið, eftir að bata tekur al- mennt að gæta I efnahagslifi og viöskiptum. AÐ SÍÐUSTU má leggja sig fram um aö koma á friöar- samningum milli Araba og ísraelsmanna þegar á þessu ári. BEITA mætti miklu róttækari ráöstöfunum en hér er mælt með til þess aö draga úr af- leiöingum þess, hve háðir Bandarlkjamenn eru innflutn- ingi ollu, en þó þvl aðeins, aö efnahagsllf standi meö blóma bæöi hér I Bandarlkjunum og annars staöar. Viö getum ekki leyft okkur þann munaö, þeg- ar við blasir samdráttur og sterkari kreppueinkenni en fram hafa komið síöan á árun- um milli 1930 og 1940. öryggi og velferð þjóöarinn- ar er undir þvi komið, aö efl- ing efnahagslífsins sé látin ganga fyrir öllu öðru. önnur markmiö mega ekki á nokk- urn hátt draga úr þeirri viö- leitni, hversu mikilvægt sem vera kann að ná þeim áöur en lýkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.