Tíminn - 18.03.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1975, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. marz 1975—59. árgangur 'ÆNGIR" Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigiuf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 **\^^ fr-n Svartolíu- mengun frá Hvassa- fellinu Gsal-Reykjavlk. Bæjar- stjórn Húsavíkur hefur farið þess aö leit vi5 Siglinga- málastofnun rfkisins, að húii láti fara fram athuganir á mengunarhættu samfara svartoliuleka úr m/s Hvassafelli, en i skipinu eru 146 lestir af svartolfu, — og hefur þegar nokkurt magn svartoliu lekið úr skipinu á strandstað við Flatey. A8 sögn Stefáns Bjarna- sonar hjá Siglingamála- stofnun eru aðstæður allar á strandstað mjög erfiðar. Stefán gat þess, að vindar og straumar bæru svartoliuna ut á opið haf, og eins væri að þvi að hyggja, að ekki væri mikið magn svartolíu i skipinu — og þó gæti hún vissulega valdið spjöllum. Að sögn Sverris Þórs hjá Samvinnutryggingum, er i athugun hjá færustu mönn- um, einsog hann or.ðaði það, hvort það borgi síg að gera tilraun til björgunar Hvassa- fells eða ekki. — SU athugun getur tekið nokkra daga, og ég geri ekki ráð fyrir að okkur berist niðurstöður þeirra fyrr en i vikulokin, sagði Sverrir Þór. Leifar af kannabis- fræjum fundust í teinu Gsal-Reykjavík. Eins og greint var frá I Timanum, sl. föstudag var i rannsóknar- stofu Háskólans f lyfjafræði verið að athuga sýni úr jurtatespakka, sem seldur hefur verið hér á landi og talið var, að gæti innihaldið kannabis. Að sögn Almars Grlmssonar I Heilbrigðisráðuneytinu fundust leifar af fræum I sýninu, sem að öllum lfkindum eru kannabisfræ. Sýnið veitti hins vegar ekki svörun við innihaldsefnum kannabis. Sagði Almar, að ástæðan fyrir þvi, að svörunin kæmi ekki fram, væri sú, að i kannibisfræinu væri Htið af virku efni, — en engu að slður væru allir hlutar kannabisjurta algjör bannvara hérlendis. Sam- kvæmt þessum niðurstöðum hefur komið í ljós, að umrætt jurtate innihekiur ekki nema I mjög litlum mæli ávana- og flknilyf. Innflutningur á jurtateinu var strax stöðvaður og land- lækni hef ur verið send niður- staða rannsóknarinnar. Ekki hafði Heilbrigðisráðuneytið neinar handbærar tölur um heildar- magn jurtatesins, sem hingað hefur verið flutt inn. Samningarnir: Sammála um sömu krónutölu fyrir alla, en ágreiningur um upphæðina og eftirvinnu ASÍ vill milljaro í skattalækkun til viðbótar 1160 milliónum kr. OÖ-Reykjavik. Sáttasemjari hélt fundi með fulltrúum atvinnurek- enda og verkalýðsfélaganna fyrir og um helgina og þótt lengi hafi verið setið við virðist hvorki hafa gengið eða rekið i samningamál- unum. Ölafur Jónsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands Islands, sagði I gær, eftir sátta- fund, sem haldinn var Igærmorg- un, að staða atvinnuveganna væri slik, að þeir gætu ekki tekið á sig auknar álögur I formi launahækk- ana og alls ekki orðið við kröfum verkalýðsfélaganna um bætt kjör eins og nú horfir. Sagði Ólafur, að rlkisstjórnin hafi boðið skatta- lækkanir til þess að létta greiðslu- byrði launþega og lengra væri ekki hægt að ganga. t gær hélt samninganefnd ASt fund með svonefndri baknefnd, en I henni eru fulltrúar verkalýðsfé- laga vlðs vegar af landinu. Að loknum þeim fundi ræddi Tlminn við Björn Jónsson og spurði frétta af samningamálum og hvort verkalýðsfélögin færu að gripa til aðgerða til að herða á kröfum sin- um. Björn sagði, að fundurinn með baknefndinni hafi verið hald- inn til þess að gefa henni skýrslu um gang viðræðnanna og ræða um stöðuna eins og hún blasir við nuna. Hún er I stuttu máli þannig, sagði Björn, að vinnu- veitendur hafa ekki haggazt slðan við héldum okkar ráðstefnu 3. marz frá slnu upprunalega boði, — ekki um einseyring. í millitfðinni höfum við átt fund með forsætisráðherra um skatta- málin, og fórum þar fram á að bætt yrði einum milljarði króna við þær 1160 milljónir, sem hún telur sig hafa boðið að lækka skattana um. Þær viðræður voru að minu viti jákvæðar, þannig að við höfum frekar reiknað með þvl að komið hafi veriö mjög mikið til móts við óskir okkar I þeim efn- um. Það reynum við að taka með I reikninginn. Hins vegar höfum við ekki enn fengið þetta tilboð endanlega útfært, þannig að við getum lagt á það endanlegt mat, hvað það þýðir fyrir okkur. Hér mun einkum átt við beina skatta, en okkur var einnig tjáð, að til greina kæmi að inn I það dæmi kæmu óbeinir skattar að einhverju leyti. Hver endanleg niðurstaða verður, vitum við ekki um. Við eigum frekar von á Hlutverkaskipti í Coppelíu: 17 ára stúlka tekur við aðalhlutverkinu gébé-ReykjavIk. A miðvikudags- kvöldið tekur ung fslenzk stiilka við aðalhlutverkinu I ballettnum Coppeliu. Auður Bjarnadóttir heitir hún og mun fara með hlut- verk Svanhildar I stað JúIIu Clarie, seiu er á förum til trans, þar sem luin og maður hennar, Alan Carter, hafa ráðið sig til starfa. Auður Bjarnadóttir er að- eins 17 ára að aldri, og er mjög sjaldgæft að þetta stóra danshlut- verk sé falið svo ungum dansara. lliin fer með hlutverk Svanhildar I fyrsta skipti á miðvikudags- kvöldið, en Júlla Claire dansar svo á tveim sýningum um næstu helgi. Auður tekur þá aftur við og dansar I þrem sýningum um páskana.en þá lýkur sýningum á Coppeliu á þessu leikári. Ballettinn Coppelia hefur nU verið sýndur sex sinnum I ÞjóðleikhUsinu við mjög góðar undirtektir. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar nema eina. Þórarinn Baldvinsson, sem fer með hlutverk Franz, er aðeins ráðinn hér til mánaðamóta, en hann starfar annars með dans- flokki í Bretlandi. Blm. Timans náði tali af Auði Bjarnadóttur, og spurði hana, hve gömul hUn hefði verið þegar hUn byrjaði að dansa. — Eg var átta ára, þegar ég fór I Listdansskóla ÞjóðleikhUssins, sagði hUn, — en ég er Hka I ts- lenzka dansflokknum, og hef komiö fram á sýningum með hon- um. Þá sagði Auður, að það hefði veriö mjög ánægjulegt að dansa I Coppeliu og mikil tilbreyting að fá svona góða aðsókn. Góð stemmning heíur rikt meðal áhorfenda, en sýningar íslenzka ballettflokksins hafa ekki verið of mikið sóttar til þessa. Allir meðlimir dansflokksins dansa I Coppellu. Um framtíðaráform sin vildi Auður Htið segja. Alan Cartersem hefur verið keunari og stjórnandi tslenzka ballettflokksins undan- farin tvö ár, er nU á förum, og óvlst er, hver tekur við af honum. Kvaðst Auður vilja biða og sjá til, hver kæmi í hans stað, annars myndi hUn sennilega fara er- lendis til frekara náms. að við verðum kallaðir til, áður en frumvarp um þetta efni verður lagt fram. Við höfum ekki fengið endanleg og ákveðin svör um þetta. Hins vegai- hefur verið tek- ið svo jákvætt á málinu, aö við teljum, aö komið veröi verulega til móts við okkar óskir varðandi hugmyndir okkar um skattalækk- anir. Björn sagði, að sáttasemjari hefði enn sem komið væri, ekki lagt fram neinar sáttatillögur til lausnar deilunni. Samningarnir virðast nU vera i algjörri sjálf- heldu, og á fundunum hefur ná- kvæmlega ekkert gerzt. — Fara ekki samningamálin að skýrast, og fer ekki verkalýðs- hreyfingin að yta á eftir kröfum sinum? — Stjórnir allflestra félaganna eru nU bUnar að afla sér verk- fallsheimilda, svaraði Björn Jónsson, og streyma þær inn dag- lega. Aðspurður um það, hvaða kröf- ur verkalýösfélögin gerðu aöal- lega á hendur atvinnurekendum, auk þeirra skattalækkana, sem rikisstjórnin hefur gefið vilyrði um, sagði hann: — Ég get ekki sagt það nákvæmlega, þvi við höfum ekki lagt þetta fram sem beinar tillögur, heldur kallað vinnuplagg, og ég hef ekki heim- ild til að segja frá þvi, enn sem komið er. En öhætt er að segja, að verulega ber I milli. Það sem I fyrsta lagi ber I milli er það, að tilboð atvinnurekenda er miðað við það, að upphæöin, hver sem hUn nU endanlega verður, komi eingöngu á dagvinnuna, en við teljum alla örðugleika á þvi að breyta hlutföllunum á næturvinnu og eftirvinnu, enda er stór hópur hjá okkur, sem myndi alls ekki pola slikt. Svo ber mikið I milli varðandi sjálfa upphæðina. Við höfum fallizt á, að I þetta skipti veröi það sama krónutala, sem bætt verði á laun, þannig að þeir hærra launuöu fái hlutfallslega minna. Við erum fylgjandi þessu en viljum ekki breyta hlutföllun- um milli dagvinnu og eftirvinnu. Það sem þvi ber nU aðallega á milli, er sjálf launahækkunarupp- hæðin, og I öðru lagi að atvinnu- rekendur vilja, að hækkunin komi aðeins á dagvinnuna. Sáttafundur hefur verið boðað- ur I dag, og hefst hann kl. 14.00. Auður Bjarnadóttir. Adalfundur miðstjórnar Framsóknarfíokksins ADALFUNDUR miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst I Reykjavlk föstudaginn 18. aprll n.k. 1 miðstjórn eru 115 fulltrúar, 25 eru kjörnir á flokksþingi. 9 fulltrúar eru kjörnir I hverju kjördæmi á kjördæmisþing- um, eða samtals 72 fulltrúar. Sjálfkjörnir I miðstjórn eru al- þingismenn flokksins og for- maður Sambands ungra fram- sóknarmanna. Gert er ráð l'yrir að aðalfundurinn standi yfir I þrjá daga. l'iii' aðalmenn, sem ekki geta mætt á fundinum, eru beðnir að tilkynna það sem fyrst til flokksskrifstofunnar, svo að líægt sé að láta viðkom- andi varamenn vita I tæka tið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.