Tíminn - 18.03.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.03.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 18. marz 1975. OMðleikhúsio 28"11-200 HVAD VARSTU AÐ GERA í NÓTT i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. COPPELiA miðvikudag kl. 20. KAUPMADUR i FENEYJUM fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: LÚKAS miövikudag kl. 20,30. HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miöasala 13,15-20. KOpavogsbíö 3* 4-19-85 Þú lifir aöeins tvisvar 007 Aöalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aöalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Til sölu Land/Rover diesel árg. 1966. Skipti á bensin Land/Rover árg. 70 til 71 koma til greina. Upplýsingar i sima 93-7178. FJÖLSKYLDAN Frumsýning i kvöld. Upp- selt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag. Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Iiarrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fi. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *S 1-89-36 Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár WinstonsS. Churchills.gerð samkvæmt endurminning- um hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Annc Bancroft, Robert Shaw. Missið ekki af þessari heims- frægu stórmynd. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! Bangladesh hljómleikarnir The Greatest Concert of thc Decade! NOW YOU CAN SEE IT AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE m~ CONCERT FOR BANGLADESH Bændur - Bændaefni Eignarjörð min Múlastekkur i Skriðdal er til sölu nú þegar ef viðunandi tilboð fæst. Semja ber við eiganda jarðarinnar Krist- björgu Sigurðardóttur, Selási 3, Egils- stöðum. Simi 1199. Veiðimenn - Athugið Óskað er eftir tilboðum i ána Leirá i Leirársveit fyrir lax- og silungs- veiði árið 1975. Tilboðum sé skilað fyrir 10. april n.k. til Kristins Júliussonar, Leirá i Leirársveit, Borgarfjarðarsýslu, sem gefur allar nánari upplýsing- ar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landeigendur. 0*3-20-75 Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarlsk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti viö illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráöskemmtileg brezk gamanmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. hnfnarbíó 3*16-444 Fjölskyldulíf FámllyUfe TECHNICOLOR* Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd um vandamál ungrar stúlku og fjölskyldu hennar, vandamál sem ekki er óalgengt innan fjölskyldu nú á timum. Sandy Ratcliff, Bill Dean. Leikstjóri: Kenneth Loach. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Auglýsicf iHmanum 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarisk kvikmynd I lit- um og Panavision. Aðalhlut- verk: Tamra Dobson, Shelley Winters. ,,007”, „Bullitt” og „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Áfram stúlkur Mwittfms to Beaufy Queens- its 'Carty OriandBustl CARRYON GIRIS TW RANK OMAMICATION PHSStHTS Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3*3-11-82 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikendur: Ernest Borgnine.Robert Culp, Jack Elam. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.