Tíminn - 21.03.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.03.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. marz 1975. TÍMINN 13 Frumvarp þetta mark um kr. 75000 fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs, sem þau hafa á framfæri sinu. Sérstök regla er sett fyrir sér- sköttuð hjón þannig að hjá hvoru þeirra reiknast 5% skyldusparn- aður af skattgjaldstekjum um- fram 750 þús. kr. Fyrir hvert barn á framfæri þeirra hækki þetta mark um 37500 krónur. Regla þessi er sett til þess að hjón geti ekki komizt hjá skyldusparnaði með sérsköttun. Undanþegnir spariskyldu eru þeir, sem orðnir voru 67 ára gamlir á árinu 1974. Lagt er til, að skyldusparnaður sé ekki greiddur af lægri tekjum en hér segir, og er þá annars veg- ar miðað við nettótekjur en hins vegar áætlaðar brúttótekjur á viðkomandi tekjubili miðað við meðalfrádrátt til skatts: í 30. gr. frumvarpsins er gert ráð fyrir þvi að 1.200 millj. kr. af erlendri lántöku rikissjóðs á ár- inu 1975 verði varið til fram- kvæmdasjóðs, en hann mundi endurlána fáð fjárfestingarlána- stofnunum atvinnuveganna i samræmi við heildaráætlun hans um útlán þessara aðila. Auk þess- arar erlendu lántöku er ráð fyrir þvi gert að Framkvæmdasjóður fái lán frá viðskiptabönkunum, er svari til 10% af innlánsaukningu þeirra á árinu, eða um 700 millj. kr. Ennfremur hefur verið að þvi stefnt að lifseyrissjóðir láni fjár- festingarlánasjóðunum um 20% af ráðstöfunarfé sinu á árinu 1975, eins og á árinu 1974, og er áætlað að sú fjárhæð geti numiö nálægt 1.200 millj. kr. Eftir þessar lán- tökur allar er talið, að ráðstöf- Nettótekjur Einhleypingur, barnlaus........... 1.000.000 Barnlaushjón....................... 1.250.000 Hjónmeð2börn...................... 1.400.000 Brúttótekjur 1.150.000 1.550.000 1.800.000 Gera má ráð fyrir að af nálægt 53.000 tekjuskattsgreiðendum 66 ára og yngri á árinu 1975 muni ná- lægt 14.000 eða rúmlega fjórðung- ur leggja fram einhvern skyldu- sparnað samkvæmt ákvæðum þessarar greinar. Þar af væru rúmlega 11.000 hjón og 2.500-3.000 einhleypingar. Þessi hópur greið- ir þannig á árinu 1975 45% saman- lagt i skatt og skyldusparnað af viðbótartekjum. Áætlað er að 5% skyldusparn- aður samkvæmt þessari grein geti numið alls 200-250 millj. kr. á árinu. Lagt er til, til einföldunar, að skattstjórar reikni þennan skyldusparnað um leið og tekju- skatt og um hann gildi sömu regl- ur um alla ákvörðunarmeðferð og innheimtu og um tekjuskatt. Skyldusparnaður þessi verði reiknaður i heilum þúsundum króna. Þegar maður hefur greitt skyldusparnað sinn að fullu á hann rétt á aö fá hann viður- kenndan með skirteinum sem eru verðtryggð og bera 4% ársvexti, sbr. 27. gr. Skirteini þessi getur einandi fyrst innleyst frá og með 1. febrúar 1978. Eiganda er óheimilt að framselja eða veö- setja skirteinin. Lántökuheimildir og ráðstöfun lánsfjár og skyldusparnaðar 1 fjárlögum ársins 1975 eru heimildir til að afla lánsfjár með verðbréfaútgáfu og lántökum á innlendum markaði fyrir allt að 2585 millj. kr. Viö endurmat á markaðsaðstæðum og með tilliti til þröngrar aöstöðu lánastofnana þykir sýnt, að mjög er langt frá þvi, að unnt verði að afla þessar- ar fjárhæðar á innlendum mark- aði. Er nú talið, að 1400 millj. kr. sé sú hámarksupphæð, sem óhætt sé að gera ráð fyrir að afla innan- lands með verðbréfasölu. Heimild er til að gefa út 500 millj. kr. i spariskirteinum til við- bótar þeirri 600 millj. kr. heimild, sem er i fjárlögum. Þá veröur heimilað að gefa út 300 millj. kr. i happdrættislánum i stað 116 millj. kr., sem er i fjárlögum. 1 31. gr. er að finna ákvæði um ráðstöfunþessafjár (5.000m. kr.) til framkvæmda. unarfé fjárfestingarlánasjóða, bæði ibúðalánasjóða og sjóða at- vinnuveganna, muni nema um 9.525 millj. kr. á árinu 1975, en það er um 31% aukning frá árinu 1974. Til þess að koma i veg fyrir að hinn mikli skortur á innlendu fjármagni til framkvæmda og út- lána fjárfestingarlánasjóða valdi stöðvun mikilvægra fram- kvæmda bæði opinberra og einka- aðila, verður nauðsynlegt að afla verulegs erlends lánsfjár á árinu. 1 þessu efni er þó nauðsynlegt að gæta hófs þar sem lánsfjáröflun erlendis er nú erfið og lánskjör óhagstæð. Hin mikla skuldasöfn- un þjóðarbúsins á undanförnum árum mun þar að auki valda mjög aukinni greiðslubyrði á næstunni, sem getur orðið þjóðarbúinu þung i skauti, ef ekki tekst á þessu og næstu árum að halda erlendum lántökum innan hóflegra marka. Mjög miklar lántökur hafa þegar verið ákveðnar á þessu ári, eink- um vegna raforkuframkvæmda, hitaveituframkvæmda og skipa- kaupa, og er þvi þegar takmark- að svigrúm til frekari aukningar erlendra skulda á árinu. Á fjár- lögum er gert ráð fyrir notkun hluta af láni Alþjóðabankans til hafnargerðar i Þorlákshöfn og viðar, og er nú áætlað aö af þvl láni komi inn á árinu 280 millj. kr. til framkvæmda I Þorlákshöfn. Framkvæmdasjóður hefur tekið lán hjá Viðreisnarsjóði Evrópu og er ráðgert að það lán gangi til Norður- og Austurlandaáætlana i vegamálum I samráði viö stjórn Framkvæmdasjóðs, en önnur lán af þessu tagi hafa gengið til svip- aöra þarfa. Til viðbótar þessum lántökum telur rikisstjórnin i mesta lagi hægt aö afla 3.000 millj. króna lánsfjár erlendis á vegum rikisins, en að þeirri lán- töku meðtalinni er nú áætlað að nettóaukning erlendra skulda þjóðarbúsins á árinu muni nema rúmlega 12.000 millj. kr. Akvæöi um þessa 3.000 millj. kr. lántöku er að finna I 30. gr. frumvarpsins, og er þar gert ráð fyrir þvi aö 1.800 millj. af þessu fé verði variö til opinberra framkvæmda, en 1.200 millj. kr. verði lánaðar Framkvæmdasjóöi sem mun endurlána féð til fjárfestingar- lánasjóða atvinnuveganna. Þá er gert ráö fyrir að skyldusparnaði skv. VII kafla veröi varið til opin- berra framkvæmda. Vatnsaflsvirkjanir önnuðu orkuþörfinni JK—Egilsstöðum — Hér hefur verið mjög góð tiö undanfarið og er nú snjóihn að taka upp smátt og smátt. Miklir skafiar eru þó eftir og tekur þá áreiðanlega ekki upp fyrr en I vor. Allmikil svella- lög eru á túnum og eru bændur uggandi um kal ef þau liggja Iengi. i fyrrakvöld náðist sá áfangi, að engin diselrafstöð var I gangi á svæði Austurlandsveitu og var framleiösla Lagarfossvirkjunnar komin upp i 4 megavött og Grims- á framleiddi 2,6 megavött, sem þýddi, að hægt var að slökkva á 26 diselvélum. Er áætlaö, að þessar diselvélar eyði 30 þúsund lltrum af oliu á sólarhring fyrir um 1 millj. kr. Þegar Lagarfossvirkjun er komin i full afköst á hún aö framleiða 7.5 megavött, en vonir standa til, að afköstin aukist smátt og smátt, þegar klaka- stiflur losna úr aðrennslisskurð- inum. Ekki hefur skeð I mörg ár, að eigin diselrafstöð væri i gangi á veitusvæðinu, en meðan fram- leiðslan er ekki meiri i vatnsafls- virkjunum þarf enn um sinn að keyra diselrafstöðvarnar á dag- inn, meðan álagiö er mest. Skipulag í Skilmannahreppi Nú er fram komin tillaga um skipulag I Skilmannahreppi vegna fyrirhugaðrar málmblendiverk- smiðju. Tillagan gerir ráð fyrir höfn og málmblendiverksmiðju ásamt öðrum iönaöi á um 80 hekt- ara stórrilóð við Grundartanga, úr landi Klafastaða, svo sem sýnt er á uppdrætti. Enn fremur er gert ráð fyrir breyttri legu Akraf jallsvegar frá Akranesvegi að Grundartanga og nýrri heimreið að Katanesi. Uppdrættir að skipulaginu eru til sýnis hjá Sigurði oddvita Sigurðssyni i Stóra-Lambhaga og á skrifstofu skipulagsstjóra I Reykjavlk, og skulu athugasemdir berast eigi siðar en hinn 25. mai n.k. SAMVIRKI Tíminn er peningar FERMINGAR Ferming i Neskirkju 23. inarz 1975. Kl. 10.30 f.h. Slillkur Aöalbjörg Gunnhildur Ingólfsdóttir, Vl&imei 42. Anna Marla SigurBardóttir, Háaleitisbraut 29. Anna Björk Magnúsdóttir, Hjaröarhaga 33. Edda Thors, Meistaravöllum 7. Elin Sighvatsdóttir, Keilufelli 17. Elsa Gunnarsdóttir, Keilufelli 23. Guörún Hafdls Benediktsdóttir, Granaskjóli 16 Kristjana Þórkatla ólafsdóttir, Hagamel 27. Sigurlln Baldursdóltir, Baröaströnd 37, Seltj. Soffla GuBmundsdóttir, Baröaströnd 4, Seltj. Soffia Traustadóttir, Marlubakka 28 Sólveig Hjaltadóttir, Bauganesi 37 Þórunn Guömundsdóttir, Reynimel 80. Drengir: Arni Halldór Gunnarsson, Starhaga 16. Arni Þorvaldur Snævarr, Aragötu 8. Arsæll Hreiöarsson, Kaplaskjólsvegi 65. Bergur Bergsson, Nesvegi 63. Bjarni Rúnar Guömarsson, Baröaströnd 23, Seltj. Bjarni Hermann Sverrisson, Hraunbæ 156 Einar Pálsson, ÆgissiBu 98 GIsli ólafsson, Skólabraut 39, Seljt. HafliBi Stefán Gfslason, Dunhaga 15 Hákon Þröstur GuBmundsson, MiBbraut 1, Seltj. Jóhann Einarsson, Hverfisgötu 106a. Jóhann Þorkell Jóhannsson, Kirkjuveg 101, Vestm. pt. Nesbala 17, Seltj. Jón Magnús Sveinsson, Einarsnesi 8. Pétur Jón Geirsson, Dunhaga 13. Rafn GuBmundsson, Hagamel 16 SigurBur Danlel Hallgrlmsson, Melabraut 60. Sigurjón Markússon, Nesbali 17, Seltj. Sævar Kristmundsson, Kaplaskjólsvegi 29. Tómas Kristján Róbertsson, Látraströnd 30, Seltj. Kl. 1.30 e.h. Stúlkur: Erna Lúövlksdóttir, Skólabraut 19, Seltj. Magnea Ingólfsdóttir, SævargörBum 10, Seltj. Drengir: ABalsteinn Sigurhansson, Skólabraut 17, Seltj. Arni Pétursson, BarBaströnd 14, Seltj. Bjarni Þór ólafsson, Grenimel 35. Gunnar Hallgrlmsson, Melabraut 12, Kópavogi. Gunnar Páll Þórisson, Nesbali 5, Seltj. Jón SigurBsson, Fornaströnd 12, Seltj. Kári Indriöason, Melabraut 16. Ferming i ' Langhoitskirkju, sunnudaginn 23. marz 1975 kl. 13.3«. Anna Oddný Helgadóttir, Goöheimum 2. Anna Osk Rafnsdóttir, LyngheiBi 14, Kóp. GuBrún Sigmundsdóttir, Sólheimum 18. Kristln Atladóttir, Ljósheimum 6. Laufey ófeigsdóttir, Alfheimum 44. Lára Marteinsdóttir, Nökkvavogi 22. Rósa Rútsdóttir, Baröavogi 42. Armann óskar SigurBsson, Skipasundi 63. Arni Davlösson, GlaBheimum 24. Benedikt Þór Gústafsson, Nökkvavogi 25. GuBmundur Már Astþórsson, GnoBarvogi 60. Gunnar Hólm, Langholtsvegi 161. Gunnar Þorkelsson, GnoBarvogi 32. Helgi Magnússon, Sæviöarsundi 96. Hjörtur Cyrusson, Sólheimum 27. Hlynur Helgason, Kleppsvegi 120. Ingimundur Ingimundarson, Eikjuvogi 6. Jónas Jónasson, Langholtsvegi 178. ólafur Þorkell Þórisson, GlaBheimum 22. Skúli Kristinsson, Karfavogi 42. Stefán Sturla Svavarsson, Efstasundi 95. Þorbergur Halldórsson, SæviBarsundi 98. Þór Danlelsson, Safamýri 93. Þórhalli Einarsson, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Þórhallur GuBmundsson, GnoBarvogi 84 Ferming i Langholtssöfnuði 23. marz kl. 10.30. Prestur sr. Árelius Nielsson. ABalheiBur Elva Jónsdóttir, Ljósheimum 4. Asa Jóhannsdóttir, Langholtsvegi 97. Asgeröur Sverrisdóttir, GoBheimum 4. Asta Björg Þorbjörnsdóttir, Skipasundi 42. Birna Sigbjörnsdóttir, Drekavogi 8. EHn óskarsdóttir, GnoBarvog 42. Hulda Hrönn Helgadóttir, Sunnuvegi 7. Kristln Helgadóttir, Njörvasundi 36. Laufey Sigrún Hauksdóttir, Karfavogur 32. Laufey Kristinsdóttir, Byggöarendi 9. Marianne Sif Olfarsdóttir, Karfavogi 46. Margrét Stefanla Benediktsdóttir, Tunguvegi 19. Marta Gunnlaug GuBjónsdóttir, Markholt 14, Mosfellssveit. Ólöf GuBmundsdóttir, Langholtsvegi 95. Ragnhildur Fanney Þorsteinsdóttir, GoBheimar 26. SigrlBur Dögg Geirsdóttir, Ljósheimar 22. Unnur Einarsdóttir, Alfheimum 66. Valgeröur HarBardóttir, Ljósheimum 8. Þóra Elln Helgadóttir, Akurgeröi 64. Björn Skaptason, Snekkjuvogi 17. Einar GuBjónsson, Snekkjuvogi 15. Elfar Baldur Halldórsson, GoBheimum 18. GuBmundur Bjarki GuBmundsson, GnoBarvog 42. GuBmundur Ragnar ólafsson, Ljósheimar 12A. Jónas Hjartarson, GnoBarvog 14. Jósef ólason, Akurgeröi 20. Kristján Matthlasson, Hjallalandi 24. Oddur Siguröur Jakobsson, Nökkvavogi 41. Stefán Halldórsson, Nökkvavogi 2. Steini Kristjánsson, Langholtsveg 106. ViBar Gylfason, Skeiöarvog 83. Þormóöur Jónsson, SæviBarsundi 94. Fcrming i Frikirkjunni i Hafnarfirði. 23. marz kl. 2 e.h. Stúlkur: Anna AuBunsdóttir, Hraunbrún 4. GuBrlBur Hilmarsdóttir, Selvogsgötu 13. Hafdls Jónsdóttir, Löngufit 24, Garöahreppi. Jóhanna J. JúIIusdóttir, Nönnustig 10. Ragnhildur Guömundsdóttir, Oldutúni 16. Sigurbjörg Asa Guttormsdóttir, AlfaskeiBi 105. Sólveig Birgisdóttir, Reykjavlkurvegi 1. Drengir: Asbjörn Jónsson, Reykjavlkurvegi 38. Egill Þór Sigurgeirsson, Skúlask. 40. Grétar Orn Róbertsson, Arnarhrauni 40. Hannes Sigurjónsson, Merkurgötu 9. Jóhannes Kristjánsson Hellisgötu 7. Jón óssur Snorrason, Sunnuvegi 8. Karl Vldalln Grétarsson, AlfaskeiBi 55. Lárus Jón Guömundsson, Kelduhvammi 25. öskar Sig. Björnsson, Smyrlahrauni 8. Þorvaröur Jónsson, Reykjavlkurvegi 38. ÞórBur ÞórBarson, Alfaskeiöi 32. Fermingarbörn Pálmasunnudagur 23. marz Sauöárkrókur Kl. 10.30 Anna Björk Arnardóttir, Oldustlg 2, Skr. Bergþóra Kristln Jóhannsd., MjólkurstöBin, Skr. GuBrún Halldóra Þorvaldsd , Freyjugötu 1, Skr. Hulda Tómasdóttir, Ægisstíg 7, Skr. Kristjana Stefanla Jóhannesd., SuBurgötu 11 b, Skr. SigrlBur Hauksdóttir, Hólmagrund 15, Skr. Sigrún Alda Sighvatsdóttir, ABalgata 11, Skr. Sigurlaug Ebba Kristjánsd., Lindargötu 1, Skr. Sigurlaug Hrönn ValgarBsdóttir, Oldustlg 17, Skr. Björn Sverrisson, Smáragrund, 20, Skr. Gunnar Gunnarsson, SuBurgötu 2, Skr. Hallgrlmur Þorsteinn Tómasson, Ægisstlg 7, Skr. Haraldur Samson Svavarsson, VIBigrund 6, Skr. Ingimar Jónsson, Hólaveg 32, Skr. Siguröur Ingimarsson, Grundarstlg 8, Skr. SigurBur Björn Kárason, Birkihllö 14, Skr. SkarphéBinn Asbjörnsson, Hólavegi 2, Skr. Steingrlmur Rafn FriBriksson, Hólmagrund 10, Skr. Tómas Dagur Helgason, Hólmagrund 20, Skr. Ægir Sturla Stefánsson, VIBigrund 9, Skr. Kl. 13.30. Björg Agústlna Svavarsdóttir, Grundarstlg 20, Skr. Glgja Rafnsdóttir, Freyjugötu 30, Skr. Herborg Þorláksdóttir, ABalgötu 25, Skr. Hulda Gfsladóttir, Hólmagrund 18, Skr. Hulda Tryggvadóttir, VIBigrund 4, Skr. Inga Rún Pálmadóttir, Hólaveg 27, Skr. Ingibjörg Ragna Ragnarsdóttir, Grundarstlg 24, Skr Olöf Herborg Hartmannsdóttir, Hólaveg 36, Skr. Pállna Sigmundsdóttir, Smáragrund 13, Skr. SigrlBur Karlsdóttir, Fornós 7, Skr. Birgir örn Hreinsson, SkagfirBingabr. 49, Skr. Hermann Agnarsson, Hólaveg 28, Skr. Hilmar Haukur Aadnegard, Skógargötu 1, Skr. Hjörtur Sævar Hjartarson, Hólmagrund 17, Skr. Hreinn Hreinsson, ABalgötu 20, Skr. Sigfús Sigfússon, Hólaveg 34, Skr. Sigurjón Margeir Alexandersson, Smáragrund 6, Skr. Snorri Rúnar Pálmason, Ægisstig 3, Skr. Steindór Amason, Lindargötu 5, Skr. Þórólfur Stefánsson, Oldustlg 3, Skr. ® Breitt bil ísraelsmanna. A6 öðru leyti vörð- ust ráðherrar frétta. Kissinger kvaðst aðspurður ekki geta gefið nein svör við þeirri spurningu, hvort likur á friðarsamkomulagi hefðu aukizt, en að likindum yrði auðveldara aö svara henni i dag, er hann sneri aftur til Jerúsalem frá As- wan. Fréttir frá Aswan hermdu i gær, að enn væri breitt bil á milli tillagna Egypta og Israelsmanna — og á siðustu dögum hefði dregið úr likum á samkomulagi. Aftur á möti væri þó ekki útilokað, að það næöist. Háttsettir egypzkir embættis- menn sögðu i gær, að Egyptar hvikuðu ekki frá kröfu sinni um allsherjarsamkomulag i Miðjarð- arhafslöndum, nema Israels- menn féllust á að kalla sem fyrst heim hersveitir sinar frá Sinai- skaga. Þá var tilkynnt i London i gær- kvöldi, að fyrrhugaðri heimsókn Ismail Fahmi, utanrikisráðherra Egyptalands, til Bretlands i byrj- un april hefði verið frestað um óákveöinn tima. Tíu þúsund lítrar af svartolíu komnir yfir í Stapafell Gsal—Reykjavik — „Þetta hefur ekki gengið lakar, en inenn gerðu ráð fyrir. Það hefur verið hægt að sjúga upp úr lönkunum og við von- um, að engin iireyting verði þar á. — en petta tekur allt saman 2-3 sóiarhringa a.m.k. og þá er miðað við gott veður”. Þannig fórust Hirti Hjart- ar fra mkvæm da st jóra skipadeildar SIS orð, þegar Timinn hafði tal af honum i gærkvöldi, um tilraunir til að ná svartoliufarmi Hvassafells, úr tönkum skipsins, en i fyrradag hélt 10 manna leiðangur valin- kunnra manna út i Flatey þeirra erinda að freista þess að ná svartoliunni úr skipinu. I gærmorgun var byrjað að dæla svartoliunni úr Hvassa- felli yfir i „tankskip”, sem siðan flutti oliuna út i Stapafellið, sem liggur skammt undan. Siðari hluta dags I gær voru um 10.000 lítrar komnir yfir i Stapafelliö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.