Tíminn - 21.03.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.03.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 21. marz 1975. TÍMINN 19 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla inn sér í yfirheyrsl- una og sagði: „Hreppstjóri, hand- takið þessi tvö vitni sem meðseka, þar sem þeir hafa vitað um morðið, en reynt að halda þvi leyndu.” Opinberi ákærand- inn spratt á fætur og hrópaði i æstum tón: ,,Herra dómari, ég mótmæli þessum óvanalega...” „Setjizt niður”, sagði dómarinn, dró upp hnifinn sinn og lagði hann fyrir fram- an sig. Ég krefst þess, að þér berið virðingu fyrir dómaraembætt- inu”. Ákærandinn settist aftur. Siðan kallaði hann fram Bill Withers. Bill Withers vann eiðinn og sagði: „Þennan laugardag um sólsetursleytið átti ég leið fram hjá tóbaksakri ákærða. Ég var með Jack bróður minum, og við sáum mann, sem rog- aðist með eitthvað þungt á bakinu. Við héldum að það væri svertingi, sem hefði stolið korni, en við gátum ekki séð hann greinilega. Að end- ingu sáum við fyrir vist, að það var mað- ur, sem bar annan mann. Og af þvi að sá, sem borinn var, hékk svo slappur og vilja- laus niður, héldum við, að það væri ein- hver, sem var fullur. Á göngulagi manns- ins, sem bar liflausa manninn, þekktum Karólina spákona úr Kabaretti, einu atriöinu, I dagskrá Leik- brúðulands I vetur. Tímamynd Gunnar Leikbrúðuland út r I I Síðustu sýningar í Q lana Reykjavík um heigina SJ-Reykjavik— Siöustu sýningar Leikbrúöulands að Fríkirkjuvegi llveröa nú um helgina. Sýningar hafa verið um hverja helgi frá þvl i byrjun nóvember, en nú mun Leikbrúðuland halda út á land og var fyrsta sýningin utan Reykja- vikur á Isafirði um siðustu helgi. bar voru þrjár sýningar fyrir fullu húsi, og má heita að hvert einasta barn á isafirði hafi séð sýningu Leikbrúöulands auk full- oröinna. Einnig var ein sýning á Bolungarvik. Leikbrúðuland hefur starfað i sjö ár og sýningar hafa verið að Frikirkjuvegi 11 i þrjú ár. Ný dagskrá er flutt hvern vetur. Og að þessu sinni var eitt atriði aukið og endurbætt siðari hluta vetrar. Siðustu sýningar i Reykjavik verða á laugardag og sunnudag kl. 15. Horis Þórðarson hefur þessa dagana sölusyningu á 22 oliumálverkum að Mokka, og er verð þeirra frá 9.500,00 upp I 25.000,00 kr. Doris hefur veriö búsett á tslandi I 19 ár, en bjó áður i Englandi. Hún hefur áður haldiðsýningu á oliumálverkum sinum. Það var árið 1973, að hún sýndi 31 mynd i Barnaskóla Garðahrepps og seldi þá 23 myndir. Sýningin á Mokka stendur til 6. aprll — Timamynd: Gunnar. Fulltrúarúð FUF Árnessýslu Alþingismennirnir Þórarinn Sigurðsson og Jón Helgason verða til viðtals i félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli föstudaginn 21. marz frá kl. 21 til 23. .liiiiifiiii Viðtalstími alþingismanna FUF i Arnessýslu boðar fulltrúaráð sitt til fundar I Þingborg föstudaginn 21. marz kl. 21. A fundinum mæta bráinn Vaidi- marsson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og Jón Sig- urðsson skólastjóri Félagsmálaskólans, Avörp flytja: Eggert Jóhannesson formaður SUF og Ingi Tryggvason alþm. Allt félagsbundið framsóknarfólk velkomið. FUF, Arnessýslu. r Viðtalstímar alþingismanna og borgar- fulltrúa V. r Laugardaginn 22. marz kl. 10 til 12 verða til viðtals i skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Hveragerði — Ölfus Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og ölfus, sem frest- að var 7. marz sl. verður haldinn föstudaginn 21. marz næst kom- andi kl. 20:30á venjulegum fundarstað. Félagar mætiö stundvis- lega. Stjórnin. Borgarnes — aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn i Snorrabúð þriðjudaginn 25. marz 1975 kl. 21. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf, 2. Hreppsmál (fjárhagsáætlun o. fl.) 3. önnur mál. Stjórnin. ■f r iX t r m Tresmioir motmæla AÐALFUNDUR Trésmiðafélags Iteykjavikur var haldinn 15. marz sl., og var þar samþykkt ályktun um kjaramálin, auk þess sem kjörið var I stjórn og trúnaðar- stöður i félaginu fyrir árið 1975. Formaöur var kosinn Jón Snorri Þorleifsson. i ályktun fundarins segir m.a.: „Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavikur mótmælir harðlega árás atvinnurekenda og rikis- valds á lifskjör og atvinnuöryggi almennings. Vitað er, að ef ekki verður að gert, mun skerðing kaupmáttar, hinn 1. mai n.k. verða brðin a.m.k. 30-40%, svo að kaupgjald þyrfti að hækka um 50- 60% til að halda kaupmætti samn- inga frá 28. febr. ’74. Þrátt fyrir þessa gifurlegu kjaraskerðingu og siendurteknar árásir á lifskjörin, hafa samn- ingaviðræður i tvo og hálfan mán- uð engan árangur borið. Fjöl- menn ráðstefna ASl sá sig þvi til- knúða að hvetja öll verkalýðsfé- lög til að afla sér verkfalls- heimildar og vera með þvi móti tilbúin til baráttu”. Þá lýsti aðalfundurinn stuðn- ingi við ályktanir kjaramálaráð- stefnu ASl og sambandsstjórnar- fundar Sambands bygginga- manna.'og samþvkkti heimild til stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins til verkfallsboðunar, i fullu samráði við heildarsamtök- in. Sýningu Eyborgar að Ijúka SJ-Reykjavik Sýningu Eyborgar Guðmundsdóttur i Norræna hús- inu lýkur á sunnudagskvöld. Að- sókn hefur verið góð, og hafa átta myndir selzt. A sýningu Eyborg- ar eru oliumálverk, glermyndir, myndir málaðar með acryllitum, gyllingu o.fl., en einnig notar hön tré og plasthluti i myndir sinar. Sýningin er opin kl. 2-10. J GRUNDARFJÖRÐUR! Hljómsveitin ÆGISGATA 10 REYKJAVIK SIMI 15522 OG 27370 DOGG sér um stuðið laugar- dagskvöldið 22. marz í Samkomuhúsi Grundarf jarðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.