Tíminn - 22.03.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 22. marz 1975. í&ÞJÖÐLEIKHÚSIO 2f 11-200 KARDEMOMMUBÆHINN i dag kl. 15. Uppselt. COPPELIA i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 15 (kl. 3). Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl, 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KAUPMAÐUR t FENEYJUM miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. Leikhúskjallarinn: LÚKAS sunnudag kl. 20,30. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar Söngvarar Sigga Maggý Gunnar Páll Aldursmark 18 ár Spariklæðnaður I RFÍCKIR % ! I BEKKIR ^ , OG SVEFNSOFAR vandaðir og ódýrir — til I sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i slma 1-94-07.^ | AuglýsicT l í Tímanum n yo lkikfLiac; REYKIAVÍKUK 3 1-66-20 ao * IIAUÐAOANS i kvöld kl. 20,30. 20. sýning. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN þriðjudag kl. 20,30. 4. sýning. — Rauð kort gilda. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. . Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! Nú er siðasta tækifærið til að sjá þessa heimsfrægu verð- launakvikmynd, þvi myndin verður endursend til útlanda á næstunni. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Opið til kl. 2 Hljómsveit Guðmundcr Sigurjónssonar Hafrót KLÚBBURINN ■ x Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1975. Styrkur til hdskólanáms á írlandi trsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofnun á trlandi há- skólaárið 1975-76. Styrkfjárhæðin er 600 sterlingspund og styrkþegi þarf ekki aö greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitisttil náms i Irskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræðum, eða I enskri tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrk þennan skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. april n.k. Umsókn fylgi saðfest afrit prófskirteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækjanda i ensku eða Irsku. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást I ráðuneytinu. "lonabíó S* 3-11-82 Leyndarmál Santa Vittoria The secret of Santa Vittoria PANAVISION* TECHNICOLOR* Umted Artists Mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd leik- stýrð af Stanley Kramer. 1 aðalhlutverkum: Anthony Quinn, Anna Magnani, Virna Lisi og Hardy Kruger. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 9. mostí^^goric^ oiusicai entertBinment Skemmtileg ensk-bandarisk kvikmynd um undrabílinn Kitty, Kitty, Bang Bang, eftir samnefndri sögu Ian Flemings, sem komið hefur út á islenzku. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5. 3*3-20-75 Charlie Warrick Ein af beztu sakamálamynd- um, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Mattheu og Joe Don Baker. Sýnd kl, 5, 7 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3*1-15-44 Bangladesh hljómleikarnir The Createst Concert of the Decade! NOW YOU CAN SEE IT AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! apple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KCÍPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aöalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberiain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. 31-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlut- verk: Tamra Dobson, Shelley Winters. „00 7”, „Bullitt” og „Ilirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Áfram stúlkur Mwitcomes ío Beouty Queens- itgfartyOriandBusH CARRYON w GIRLS )yj rxc RM4K OMAMICATION MUCKTtf Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnnrbíé 316-444 Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindberg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.