Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HORÐUR 6UNNARSS0N S*L_ATjv 6 -S V r- -'r--- c 71. tbl. — Þriðjudagur 25. marz 1975—59. árgangur ÆfíGIR? Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land t2 Guðmundur Kjærnested skipherra: „TYR LANG FULLKOMNASTA SKIP ÍSLENZKA FLOTANS" Þurfum að fá eina flugvél til viðbótar, áður en fært verður út í 200 mílur, segir Pétur Sigurðsson HHJ—Rvik. — t gær kom Týr til hafnar i Reykjavik. ólafur Jóhannesson dómsmálaráöherra og kona hans, Dóra Guðbjarts- dóttir fóru um borð sfðdegis i gær ásamt Pétri Sigurðssyni yfir- manni Landhelgisgæzlunnar og buðu Guðmund Kjærnested skip- herra og skipshöfn hans velkomin til landsins. I»;i var fréttamönn- um boðið að skoða skipið, sem er allt hið glæsilegasta, enda ,,1'ull- komnasta skip íslenzka flotans" eins og Guðmundur Kjærnested skipherra segir. Týr mun að öll- um likindum halda út til land- Týr siglir inn á Reykjavikurhöfn sfðdegis I gær. Tfmamynd Gunnar. helgisvörzlu þegar á laugardag. Pétur Sigurðsson sagði, að með þessu skipi hefði Gæzlan efizt að mun, en engii að siður yrði nauð synlegt að hún fengi eina flugvél til viðbótar áður en fært yrði út i 200 milur. Varðskipið Týr er smiðað af skipasmiðastöðinni ARHUS FLYDEDOK eftir sömu teikningu og varðskipið ÆGIR, samkvæmt fyllstu kröfum flokkunarfélagsins Lloyd's, skipaskoðunar rikisins og sérstökum óskum Landhelgis- gæzlunnar, eð tilliti til notkunar þess sem alhliða varð- og björgunarskips á hafinu við ísland, siglingar i vondum veðr- um og sérstakrar styrkingar fyrir siglingu i is. Lengd þess er rúmir 65 metrar, breidd 10 metrar og stærðin 923 brúttó lestir. Miðað við önnur is- lenzk skip þá er það jafnstórt varðskipinu ÆGIR og 55 lestum minna en togarinn MAl. Aðalvél- ar þess eru tvær, af MAN-gerð, samtals 8600 hestöfl. Skrúfur eru tvær 4-blaða skiptiskrúfur af Kamewa-gerð. Mesti gangur þess er yfir 19 sjómilur á klukkustund. Ennfremur er svonefnd bóg- skrúfa framarlega i bol skipsins, til þess að auðvelda snúning þess i þröngum höfnum. Bol skipsins er skipt i fjölda vatnsþéttra hólfa með 11 þver- skiljum og tvöföldum botni eða vatnsþéttum þilförum. Vélarúm eru tvö, alveg aðskilin með vatns- þéttri skilju, og eru aðalvélarnar og ein Ijósavél í þvf fremra, en 2 ljósavélar o.fl. i þvi aftara. Eins og áður er tekið fram, er skipið sérstaklega styrkt til siglingar i is, þ.e.a.s. að stefni þess og bógar eru með tvöföldum böndum i sjólinunni og súðin þykkari en i venjulegum skipum, sérstaklega utan við vélarrúmin. Aftast á bátaþilfari er þilfar til lendinga fyrir þyrlur og framan við það, milli hinna tveggja reykháfa skipsins, er 12 metra langt og 5 metra breitt skýli fyrir þyrlur, og ýms björgunartæki, og Framhald á bls. 3 ÍSLAND OG DANMÖRK: 20:16— 19:21 Einar Magnússon, einn harðasti maöur tslenzka landsliðsins, smeygir sér fram hjá dönsku vörninni og skorar glæsilega. Sjá iþróttir bls. 17. (Timamynd Gunnar) Harðkorna-hjólbarðar í stað negldra: Tilraunir á Reykja- víkurflugvelli í dag — ný uppgötvun un tilraunabarða af HARÐKORNA-HJÓLBARÐAR — Hvað er nú það? Jú, það eru hjólbarðar, sem eiga að koma í stað negidra, er þótt hafa frekir á slitlag á götum og vegum, og uppgötvunina hefur gert ungur maður, sem verið hefur kennari, lögregluþjónn og einn forgöngu- manna um skelfiskvinnslu vestur i Stykkishólmi Ólafur Jónsson að nafni. Slökkviiiðið i Reykjavik isaði hundrað metra braut suður á Reykjavikurflugvelli, og þar verða harðkornahjólbarðarnir reyndir I dag og samanburður gerður á þeim og öðrum tegund- um hjólbarða. 1 stuttu máli sagt er uppgötvunin fólgin I þvi, að korni með bindiefni er þrýst á gúmmiið og eru þessi frá þvi að vera örsmá og upp i stærð við eldspýtnahaus. — Það var hrein tilviljun, að mér datt þetta i hug, sagði ólafur. Framleiddir hafa verið i Barðanum i Ármúla nokkrir gangar harðkornahjdlbarða, mis- munandi að gerð, og það eru þessir hjólbarðar, sem nú verða gs manns, sem látið hefur búa til þessu tagi reyndir. Volvó-umboðið hefur lánað til þess bila af nýjustu ár- gerð. Eins og fram kemur er unnt að kyrna hjólbarða hér með þeim tækjum, sem til eru, en ef harðkorna-hjólbarðar reynast vel, þarf að fá til þess sérstök tæki, og er þá liklegt, að þessi aðgerð geti verið helmingi ódýrari en negling hjólbarða. Mestu munar þó, ef harðkorna-hjólbarðar reynast eins vel eða betur en negldir hjólbarðar, hversu viðhald á slit- lagi akbrauta myndi minnka og gætu þær f járhæðir oltið á tugum milljóna. AAargir vilja kaupa ir ao Blikastoðum en landið ekki falt íbúðarhús og gripahús til sölu ibúðarhús og gripahús að Blikastöðumi Mosfellssveit hafa nú verið auglýst til leigu eða sölu. Talsvert hefur verið um það rætt að Reykjavikurborg keypti Blikastaði og nefndar háar upphæðir i þvi sambandi, þvi að Blikastaðir eru mikil jörð og er I seilingarfæri ört vaxandi höfuðborgar. — Það er ekki eftir mér haft, að Framhald á 19. siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.