Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 12
12 TtMINN iM iðjudagur 25. marz 1975. m Þriðjudagur 25 marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi ,81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. marz er I Garðs Apóteki og Lyfjabúöinni Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 :að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka aga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubiíanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Páskaferðir: 27. marz. Þórs- mörk, 5 dagar. 29. marz. Þórs- mörk, 3 dagar. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur verður haldinn i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30. Valdimar Helgason kemur á fundinn og skemmtir. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. M/s Disarfell losar á norðurlandshöfnum. M/s Helgafell fer væntanlega i dag frá Hull til Reykjavikur. M/s Mllifell losar i Gufunesi. M/s Skaftafell lestar i Stykkis- hólmi, fer þaðan til Þorláks- hafnar. M/s Stapafell fór frá Hvalfirði i gær til austurlands- hafna. M/s Litlafell fór frá Hvalfiröi i dag til Hornafjarð- ar. M/s Isberg lestar i Heröya 1/4. M/s Pep Carrier er vænt- anlegt til Akureyrar 25/3. M/s Pep Nautic lestar i Sousse um 27/3. M/s Vega lestar I Ant- werpen um 26/3. Tilkynning Kvenfélag Asprestakalls: Dregið hefur verið i Páska- eggja-happdrætti Kvenfélags Asprestakalls. Þessi númer komu upp: 214 — 242 — 266 — 278 — 366 — 374 — 500 — 600 — 611 — 670. Upplýsingar i sima 35824 eftir ki. 4. Söfn og sýningar Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Ford Bronco VW-scndibilar Land/Rover VW'-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN 21EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONECn Útvarp og stereo kasettutæki BILALEIGAN - EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR. 28340 37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA SHODtt LCIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÖPAV S 4-2600 ;4 Mecking (Brasilia) og Kortsnoj (Sovét.) drógust saman i 1. umferð i siðustu kandidatskeppni. Kortsnoj vann 3-1 og mátti þakka fyrir, þvi Mecking hafði vinnings- stöður i 1. og 7. skákinni og fékk betra I 5. og 13. Hér að neðan sjáum við stöðuna I 13. skákinni eftir 19. leik Korts- nojs (hvitt). I v/'t'' m1 m é 'Mí- i i A i á m k A % A1 w • * i -A Wm. ÆfíÉ/ & A( ' A Q & ■ vféýí'- 7 r Hér gat Mecking einfaldlega leikið 19-RÍ3+ (sem liver fimm ára snáði hefði leikið i fimm minútna hraðskák). Framhaldið gæti orðið 20. Rxf3 — gxf3 21. g3 — Bxb2 22. Dxb2 — Dxf5 með yfirburðar- stöðu. En Mecking lék hins vegar 19. — Red3? og Kortsnoj réttí úr kútnum eins og hans var von og visa eftir 20. Bxd3 — Bxb221.Hadl— Bd! —Bd4 22. Re4+ og vann. JUJ I C" lllllllll llllllll Eins og lesendur hafa tekið eftir er hið einfaldara endaspil yfirleitt undirbúið með ,,ein- angrun”, þ.e. sagnhafi gerir sig ren i einhverjum lit eða lit- um, bæði heima og i borði og spilar sfðan mótherjunum inn og þeir verða að koma út upp i gaffal eða eyðu. Þó eru við- fangsefnin ekki alltaf svo auð- veld. Vestur er sagnhafi i 6 hjörtum og norður spilar út spaðakóng. Vestur A AG V KG10932 ♦ KG7 * A9 Austur A 75 V AD7 ♦ AB42 + K742 Samkvæmt formúlunni ætti nú sagnhafi að taka trompin, laufslagina, trompa bæði lauf- in, sem eftir eru, spila norður inn á spaðadrottningu og hann er endaspilaður. En þessi spilamáti gengur einfaldlega ekki, ef trompin skiptast 3-1, þvi þá er ekkert tromp eftir i borði til að trompa með, þegar norður kemur út i tvöfalda eyðu. Nú verður safnhafi að gera ráð fyrir að trompið liggi 2-2 eða norður eigi einspil. Heppnist það spilar hann eins og áður var sagt (tekur trompið aðeins tvisvar, ef norpur á eitt). Heppnist það hins vegar ekki er jú tigulsvin- ingin alltaf eftir og mislukkist hún er aldrei hægt að segja annað en sagnhafi hafi reynt sitt bezta. Þessi spilaaðferð er gjafnan nefnd „partiel” ein- angrun, þ.e. einangrun að hluta. »v r® CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR Skrifstofur Framsóknarflokksins og Framsóknarfélaganna i Reykjavik verða lokaðar i dag frá kl. 1 - 3.30 vegna jarðarfarar Jóhannesar Elias- sonar, bankastjóra. Framsóknarflokkurinn Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna. 1890 Lárétt 1) Menntastofnun. 6) Keyri. 8) Ambátt. 9) Farsótt. 10) Málm- ur. 11) Kona. 12) Elska. 13) Skán. 15) Óduglegir. Lóðrétt 2) Tónverk. 3) Keyrði. 4) Vaknaði. 5) Laun. 7) Pening- ur. 14) Hasar. Ráðning á gátu No. 1889. Lárétt 1) Lömdu 6. Lár. 8) Eld. 9) Afl. 10) Unu. 11) Jón. 12) Gap. 13) Niu. 15) Niðra. Lóðrétt 2) öldunni. 3) Má. 4) Draugur. 5) Belja. 7) Flipi. 14) íð. ■r ■ TT WgE — __ RB Sjávarútvegsráðuneytið 24. mars 1975. Breytt ókvæði varðandi möskvastærðir botnvörpu, flotvörpu og dragnótar Sjávarútvegsráðuneytið vekur athygli hlutaðeigandi á þvi, að það hefur fyrir nokkru gefið út tvær nýjar reglugerðir, sem breyta eldri reglum um möskva- stærðir botnvörpu, flotvörpu og dragnótar. Samkvæmt 1. gr. reglugerðar nr. 393, 21. desember 1974, um möskvastærðir botnvörpu og flotvörpu og um lágmarksstærðir fisktegunda, eru möskvastærðir botn- og flotvarpna eftirfarandi: 1. Botnvarpa 135 mm 2. Flotvarpa 135 mm 3. Humarvarpa 80 mm 4. Rækjuvarpa 45 mm I vængjum, aftur að fremsta horni neðra byröis Rækjuvarpa 36 mm I vængjum, aftan við fremsta horn neðra byrðis, I efa byrði, neðra byrði og poka. Samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 278 9. september 1974, um dragnótaveiðar er lágmarksmöskvastærð dragnótar nú 135 mm. 1 áðurgreindum reglugerðum eru bráðabirgðaákvæði, sem veita timabundna heimild til þess að nýta þær vörpur og voðir, sem gerðar eru i samræmi við þær reglur, er giltu fyrir gildistöku áðurgreindra reglu- gerða. Þessi timabundna heimild gildir til þess tima er hér greinir: 1. Botnvörpunet til 16. mai 1976. 2. Flotvörpunet til 16. mai 1977 3. Dragnótarnet til 1. desember 1975. Hins vegar skal það Itrekað, að nú er algerlega óheimilt að gera nokkrar ráðstafanir til þess að' afla erlendis frá eða framleiða hér aðrar vörpur og voðir en þær, sem gerðar eru I samræmi við ákvæði reglugerða 393/1974 um möskvastærðir botnvörpu og flotvörpu og 278/1974 um dragnótaveiðar. Mun ráðuneytið nú taka upp eftirlit með innflutningi á netum og netagerð innanlands. Ráðuneytið væntir samvinnu þeirra, sem hlut eiga að máli, og er reiðubúið að veita þær upplýsingar, sem það getur varðandi þessi mál. I Innilega þakka ég fyrir alla vináttu, gjafir og skeyti i til- efni sjötugsafmælis mins 5. marz 1975. Guð og gæfan fylgi ykkur. Sigurbjörg Halldórsdóttir Brekkukoti. Við þökkum vináttu við fráfall og útför Ósvalds Knudsen Lynn og Vilhjálmur Ó. Knudsen, Ósvaldur Kjartan, Valborg Sigmundsdóttir, Friða Knudsen, Þorvaldur Þórarinsson, Aðalheiður Knudsen, Hólmfriður ólafsdóttir, Guðjón Ólafsson, Ólafur Týr, Ósvaldur Freyr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.