Tíminn - 26.03.1975, Síða 5

Tíminn - 26.03.1975, Síða 5
Miðvikudagur 26. marz 1975. TÍMINN 5 Hjólbarðarnir sem sólaðir hafa verið með harðkornum reyndust mjög vel á Reykjavikurflugvelli i gærmorgun, en þá var þessi nýja tegund vetrarhjólbarða reynd á fsiiagðri braut, sem Slökkvilið Reykjavikurflugvallar hafði látið gera á Reykja- vikurflugvelli. Ólafur Jónsson, sem á hugmyndina að sólun harðkorna á hjólbarða hefur sótt um einkaleyfi á hugmynd sinni. Myndin sýnir hjóibarða, sem sólaður hefur verið með harðkorn- um TimamyndG.E. I trilluna Mjög hentugur í trilluna, vatnsþéttur, 8 skalar nið- ur á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurrpappír, sem má tví- nota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340 UAABOÐSMENN UM LAND ALLT MUNIÐ [ ibúðarhappdrætti H.S.i. 2ja herb. íbúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. Auglýsið i Tímanum Símaskróin 1975 Afhending simaskrárinnar 1975 hefst þriðjudaginn 1. april til simnotenda i Reykjavik. Dagana 1., 2. og 3. april, það er frá þriðjudegi til föstudags, að föstudegin- um meðtöldum, verður afgreitt til hand- hafa simanúmera, sem byrja á einum og tveim. Dagana 7. til 10. april verður af- greitt til handhafa simanúmera, sem byrja á þremur, sjö og átta. Simaskráin verður afgreidd á Aðalpóst- húsinu, gengið inn frá Austurstræti, dag- lega kl. 9-18 nema laugardaginn 5. april kl. 9-12. í Hafnarfirði verður simaskráin afhent á simstöðinni við Strandgötu frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á númer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður simaskráin afhént á Póstafgreiðslunni, Digranesvegi 9 frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á simanúmer, sem byrja á tölustafnum fjórir. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simskrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsendingin hefst þriðjudaginn 1. april n.k. í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði verður simaskráin afhent gegn af- hendingaseðlum, sem póstlagðir voru i dag til simnotenda. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1975 gengur i gildi frá og með mánudeginum 14. april 1975. Simnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu simaskrána frá 1974 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Simstjórinn i Reykjavik. AAálverkasýning A þriðjudaginn kl. 18, opnaði ungur Garðhreppingur, Jakob Jó- hannsson málverkasýningu i salarkynnum Gagnfræðaskólans og verður sýningin opin daglega frá 18-22 til 29. marz n.k. A sýningu Jakobs eru um 30 mynd- ir, bæði olíumálverk og teikning- ar. Lynx komin aftur. Kr. 23.550.- SEGULBAND MEÐ ÚTVARPI 0 Innb. hljóðnemi, 115v O 220v + rafhlöður 0 Auto stop Sendum í póstkröfu. Nú er rétti timinn til að láta yfirfara og stilla GM-bifreiðina i hinni nýju og glæsilegu þjón- ustumiðstöð okkar að Höfðabakka 9. Pantið tima hjá verkstjóra í síma SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar; Verkst.: 85539 Verzl:84245-84710 Nú er vetur og betra að hafa rafgeyminn í lagi SHONN3K eymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda — fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn rrrrrr RAFBORG SF. ARMULA 7 - SIAAI 84450 Ingólfsstrœti 5 Vorsala á skinnfatnaði Mikill afslúttur SIMI 2-81-30 -JA GRÁFELDUR HE

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.