Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 26. marz 1975. //// AAiðvikudagur 26. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi ,81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 21.-27. marz er i Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 :að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka aga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-, um eru læknastofur lokaðar, en I'æknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvan. Félagslíf Páskaferðir: 27. marz. Þórs- mörk, 5 dagar. 29. marz. Þórs- mörk, 3 dagar. Feröafélag lslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. EINSDAGSFERÐIR UM PASKANA 27. marz. Stóri-Meitill. 28. marz. Fjöruganga á Kjalarnesi. 29. marz. Kringum Helgafell. 30. marz. Reykjafell, Mos- fellssveit. 31. marz. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottför frá B.S.I. kl. 13. Ferðafélag Islands. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur I Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Kosnir fulltrú- ar á aðalfund Þingstúku Reykjavikur. Tónleikar eftir fund. Æöstitemplar verður til viðtals frá kl. 17-18 i sima 13355. Æ.T. Kvenféiag Háteigssóknar: Fundur verður haldinn i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 1. april kl. 8.30. Valdimar Helgason kemur á fundinn og skemmtir. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði, heldur kaffisölu og hlaðborð I félagsheimilinu Garðaholti, á skirdag, kl. 15. Börnum leyft að koma á bak hestum, I umsjá fullorðinna. Stjórnin. Verzlunarskóli Islands heldur kökubasar á Hallveigarstöð- um i dag, (miðvikudag) kl. 4. Aðalskoðun bifreiða í Mýra- og Borgarf jarðaarsýslu 1975 Borgarnes: 2. april kl. 3. april kl. 4. april kl. 7. april kl. 8. april kl. 9. april kl. 10. april kl. 11. april kl. 14. april kl. 15. apríl kl. 16. april kl. Logalandi: 17. aprll kl. 10- Lambhagi: 22. april kl. 10- Oliustöðin: 23. april kl. 10- -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -12 og -16.30 -16.30 -16.30 -16.30 -16.30 -16.30. -16.30 -16.30 -16.30 -16.30 -16.30 -12 og 13—16.30 -12 og 13—16.00 -12 og 13—16.00 Við skoðun ber að sýna kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Þrautin hér aö neöan er merkileg að tvennu leyti. 1 fyrsta lagi á hún hálfrar aldar afmæli (birtist fyrst I Svenska Dagbladet 1925) og i ööru lagi skal hvitur máta i 2. leik, en SVARTUR A LEIKINN I STÖÐUNNI. Við leyfum lesendum að glima viö lausnina þar til á morgun, en svartur á fjóra möguleika: a. fxeO b. f6 c. f5 d. Kxgl. MEIR UM „PARTIEL” EINANGRUN. Vestur er sagnhafi i 4 spöðum. Vestur A S. A9865 y H. KD3 ♦ T. A87 * L. 82 Austur A S. K743 VH. A8 ♦ T. K952 + L. G63 Norður kemur út með lauf, suður tekur á ás og kóng og skiptir siðan yfir i hjartagosa. Sagnhafi tekur með ás og spil- ar trompinu tvisvar, en þá kemur I ljós að norður á drottninguna eftir. Nú þykir ljóst að fjórir tapslagir séu i spilinu, þ.e. tveir á lauf, tigul- slagur og trompslagur. En þá kemur þekking sagnhafa á „partiel” einangrun honum að gagni. Hans eina von er að norður eigi aðeins tvo tigla og upp á það skal hann spila. Hjartakóngur, drottning (kastar siðan laufinu i), ás og kóngur i tigli og þá spilar hann noröur inn á trompdrottning- una. Hafi norður einungis átt tvo tigla er hann endaspilaður I stöðunni, verður að láta út upp i tvöfalda eyðu. *v 1891 Lárétt 1) llát. 6) Sáðkorn. 8) Skraf. 9) Borg. 10) Keyri. 11) Hvass- viröi. 12) Miðdegi. 13) Nudd. 15) Gramur. Lóörétt 2) Réttlætir. 3) Númer. 4) Fæðu. 5) Jurt. 7) Óvirða. 14) Eins. Ráöning á gátu No. 1890. Lárétt 1) Skóli. 6) Aki. 8) Man. 9) Fár 10) Tin. 11) Una. 12) Ann. 13) Tað. 15) Latir. Lóörétt 2) Kantata. 3) Ók. 4) Lifnaði. 5) Umbun. 7) Króna. 14) At. fg™ '~m~ w~ w m — —wmw — Shodr LESGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ‘S* 4-2600 <g BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGGJT Útvarp og stereo kasettutæki kjarabot GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Kaabers kaffi kr. 129 pr. pk. Ljóma smjörlíki kr. 140 pr. stk. Hveiti 5 Ibs. kr. 202 pr. pk. Cheerios kr. 105 pr. pk. Egg kr. 375 pr. kg Niðursoðnir óvextir í úrvali ó eldra verði Nýir óvextir Póskaegg ! LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóIksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SlMAR: 28340-37199 Sigrún Kjartansdóttir Þúfu, Landsveit, verður jarösungin frá Skaröi laugardaginn 29. marz kl. 14. Dagbjartur Hannesson og börn. Faðir okkar ólafur Jónsson útgerðarmaður frá Sandgerði andaðist i Landakotsspitala þriðjudaginn 25. mars. Jón Ægir ólafsson, Gunnar Þór Ólafsson, Ásgeir Bragi ólafsson, Ólafur Baldur Ólafsson, Guölaug Nanna ólafsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.