Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 26. marz 1975. i&ÞJÓflLEIKHÚSIO ij'l 1-200 KAUPMADUR i FENEYJ- UM i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. Uppselt. 2. i páskum kl. 15. IIVERNIG ER HEILSAN skirdag kl. 20. COPPELIA 2. i páskum kl. 20. Fáar sýningar eftir. IIVAD VARSTU AD GERA i NÓTT? miðvikud. 2. april kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: IIERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30. Uppselt. LÓKAS 2. i páskum kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. i.f.ikfLiaí; KEYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN annan páskadag kl. 20,30. 5. sýning. — Blákort gilda. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 249. sýning. — Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 20,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hnfnnrhíá 3* 16-444 Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburða- rik ný frönsk-bandarisk lit- mynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson, Liv Uilman, James Malson. Leikstjóri: Terece Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. '01 Opus og Mjöll Hólm ||| ÚTBOÐ ||| Tilboö óskast I lögn hitaveituæöar frá Alfhólsvegi aö Urð- arbraut I Kópavogi, fyrir Hitaveitu Reykjavlkur. (Kópa- vogur 10. áfangi). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. gegn 10.000.- skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað, fimmtudaginn 10. aprfl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 DILKAKJÖTIÐ Á GAMLA VERÐINU! Allt i páskamatinn Úrvals hangikjöt - Svínakjöt - Nautakjöt - Kjúklingar - Unghænur Rauðkál - Hvítkál - Agúrkur - Tómatar - Nýir sveppir Opið í kvöld til kl. 8 Laugardag til kl. 12 KJÖRBÚÐIN DakÉ SlDUMÚLA 8 ;> SÍMI 33-800 Litmyndin um hina ógleym- anlegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Bad- finger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. & 1-15-44 Bangladesh hljómleikarnir The Greatest Concert of the Decade! NOW YOU CAN SEE 1T AND HEAR IT... AS IF YOU WERE THERE! opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH KDPAVOGSBÍQ 3* 4-19-85 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chambcrlain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. "lonabíó & 3-11-82 I leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. JAMESBOIÍD 007' ... IAN FLEMING S "ONHEHMAJESTTS GE0RGE LAZENBY-DIANA RIGGTELLY SAVALAS GABRIELE FERZETTI. ILSE STEPPAT I . - . - . Ný, spennandi og skemmti- leg, bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvik- mynd er leikin af George Lazenby. Myndin er mjög iburðar- mikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Oscarsverðlaunakvikmynd- in Brúin yfir Kwai-f Ijótið ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i iitum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. bar á meðal. 1) Scm bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd mcð bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Til sölu bílkrani Tegund Hiab 550, 3,2 tonn, 1 1/2 árs, lítið notaður. Allar nánari upplýsingar í síma 95- 4662, eftir kl. 19 á kvöldin. 3*3-20-75 Charlie Warrick Ein af beztu sakamálamynd- um, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Mattheu og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlut- verk: Tamra Dobson, Shelley Winters. „00 7”, „Bullitt” og „Dirty Harry” komast ekki með tærnar, þar sem kjarnorkustúlkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Áfram stúlkur Mmitcomes to Beauty Queens- fófo/iyOríanc/Busfí CARRYON GIRLS RAMC OMAMKATION MUUCKT* Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.