Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.03.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 26. marz 1975. TÍMINN 15 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla ég um, án þess að hafa nokkra hugmynd um, að hann var þeg- ar leystur frá sút þessa heims og var fluttur til betri heims..." Hér yfirbugaðist Brúsi aftur af sorg sinni og var aftur að þvi kominn að kafna, og þegar hér var kom- ið voru nærri allir i salnum farnir að gráta. Eftir stutta stund tók hann aftur til máls og sagði: „En það bar engan árangur, og ég gekk heim aftur og reyndi að sofna stundarkorn, en það var ekkert við- iit. Eftir fáeina daga fóru menn að verða órólegir og menn tóku að tala um hótanir kærða og settu fram þá tilgátu, að bróðir minn hefði verið myrtur. En ég vildi ekki leggja nokkurn trúnað á það tal. Þá var farið að leita að liki hans, en sú leit bar ekki árangur og henni var hætt. Ég gizkaði þá á, að hann hefði farið eitthvert til að fá ró og frið og hann kæmi aftur til okkar, þegar hann væri búinn að jafna sig og hvilast. En svo var það á laugardagskvöldið viku seinna að þeir Beebe og Lane komu heim til min og sögðu mér frá öllu eins og farið hafði, sögðu frá þessu hryllilega morði. Það var eins Skákþing íslands: Fjórum umferð um lokið í f jórðu umferð f landsliðs- flokki i skák vann Björn Þor- steinsson Jón Þór, Frank Herlufssen vann Ásgeir P. Ásgeirsson, Ómar Jónsson vann Gunnar Finnlaugsson Helgi Ólafsson og Haukur Angantýsson gerðu jafntefli, biðskák er hjá Margeiri Péturssyni og Braga Halldórssyni, og hefur Mar- geir betra tafl. Skák Júliusar Friðjónssonar og Jónasar Þorvaldssonar var frestað. I meistaraflokki hafa verið tefldar þrjár umferðir og þar er Harvey Georgsson efstur, en hann hefur unnið allar skákir sfnar. A þriðjudagskvöld hófst keppni i kvennaflokki, en það er I fyrsta sinn, sem keppt er I kvennaflokki hér á landi á tslandsþingi i skák. Biðskákir úr fyrstu umferð fóru þannig: Haukur Angan- týsson og Jónas Þorvaldsson gerðu jafntefli og Margeir Pétursson vann ómar Jóns- son. Biðskákir ilr annarri umferð fóru þannig, að Jónas Þorvaldsson vann Ómar Jónsson, Jón Þ. Þór vann Frank Herlufsson, Haukur Angantýsson vann Björn Þorsteinsson, Bragi Halldórsson og Helgi Ólafs- son gerðu jafntefli og Julius Friðjönsson vann Margeir Pétursson. Úrslit i þriðju umferð urðu sem hér segir: Björn Þor- steinsson vann Jónas Þor- valdsson, Haukur Angantýs- son vann Jón Þ. Þór, Július Friðjónsson vann ómar Jónsson, Helgi ólafsson vann Frank Herlufsson.Mar- geir Pétursson vann Gunnar Finnlaugsson, Bragi Halldórsson vann Ásgeir P. Asgeirsson. _ \ 93-1880 8 £ 93-7200 s k 93-6685 k 94-1295 5 94-7351 1 94-3321 6 95-4200 j 95-5200 í 96-71162 8 2 96-62164 6 W 96-21400 6 fc 96-21338 8 S 96-41137 s S 97-3201 1 97-1200 5 97-2200' 6 97-6200 j 97-4200 í 97-8200 8 2 98-1200 £ 99-5650 % 92-1730 i & 20-301 f ELECTROLUX Eftirtaldir aðilar selfa Electrolux HEIMILISTÆKI: Akranes: Orin hf. Skólabraut 31 Borgarnes: Kf. Borgfirðinga Hellissandur: Raftækjaverzlun Ottars Sveinbjörnssonar Patreksfjöröur: Baldvin Kristjánsson Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson Isaf jörður: Straumur Blönduós: Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kf. Skagfirðinga Sigluf jörður: Gestur Fanndal Ólafsfjörður: Raftækjavinnustofan sf Akureyri: KEA Svalbarðseyri: Kf. Svalbarðseyrar Húsavik: Grimur & Árni Vopnaf jörður: Kf. Vopnfirðinga Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa Seyðisf jórður: Kf. Héraðsbúa Eskif jörður: Pöntunarfélag Eskf irðinga Reyðarfjörður Kf. Héraðsbúa Hofn, Hornafirði: Kask Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzlun Marínós Guðmundssonar Þykkvibær: Verzlun Friðriks Friðrikssonar Keflavik: Stapafell Reykjavik Raflux Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A Simar. Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 n Borgarnes — aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn i Snorrabúð þriðjudaginn 25. marz 1975 kl. 21. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf, 2. Hreppsmál (fjárhagsáætlun o. fl.) 3. Önnur mál. Stjórnin. Framsóknarvist — Rangárvallasýsla Föstudaginn 4. apríl kl.9, verður spiluð siðasta vistin I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélags Rangæinga. Góð verðlaun. Avarp og dans. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I Félags- heimili sínu Sunnubraut 21 mánudaginn 31. marz (annan páska- dag) kl. 16. öllum heimillaðgangur meðan húsrúm leyfir. AuglýsicT ilimamim ATLAS SUMARDEKK Á GÖMLU VERÐI 600 —12M/HV.Hring F78 —14M/HV.Hring G78 —14M/HV.Hring H78 —14M/HV.Hring G78 —15M/HV.Hring Atlas jeppadekk: F78 —15M/HV.Hring G78 —15M/HV.Hring H78 —15M/HV.Hring 700—15 —6strigal. 650—k6—6strigal. 700 —16 —6strigal. 750 —16 —6strigal. Slétt sumardekk: 600 —16 — 4strigal. 650—16 —6strigal. Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFDATÚNI8 SÍMAR 16740 OG 38900 .. kr. 5.357 kr. 6.886 kr. 7.136 kr. 7.888 kr. 7.559 kr. 8.200 kr. 8.635 kr. 9.101 kr. 10.370. kr. 9.436. kr. 11.636. kr. 14.346. kr. 4.766. kr. 5.734. Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h/f verður haldinn i Tjarnarbúð, þriðjudaginn 29. april kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins (1974) liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fund á skrifstofu félagsins i Breiðfirðinga- búð milli kl. 11 og 12 f.h. Stjórnin. LÍFEYRISSJOOUR BYGGINGAMANNA Hallveigarstíg 1 Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu berast skrifstofu sjóðsins eða vera póstlagðar i siðasta lagi 15. april n.k. Lánsupphæðir verða sem hér segir: A. Til þeirra, sem taka sitt fyrsta fast- eignaveðslán hjá sjóðnum. 1. Sjóðsfélagar, sem greitt hafa skert iðgjald I 3 ár samkv. kjarasamningum og hafa náð 2,75 stigum hinn 31.12.1974 kr. 350.000. 2. Sjóðsfélagar, sem greitt hafa reglulega iðgjald I 4 ár hinn 31.12.1974 og hafa náð 3,75 stigum frá 1.1.1970 kr. 500.000. 3. Sjóðsfélagar, sem náð hafa á sama hátt 5 stigum frá 1970 kr. 700.000. B. Um viðbótarlán til þeirra, sem áður hafa fengið fasteignaveðslán úr sjoðnum skulu gilda eftirfarandi reglur, enda sé áður hægt að fullnægja eftirspurn þeirra sem sækja um lán i fyrsta sinn. 1. Til sjóðsfélaga, sem 31.12.1974 hafa náð 3,5 stigum frá sfðustu lántöku hans kr. 350.000 2. 4,5 stigum frá síöustu lántöku hans kr. 500.000 3. 5,5 stigum frá slðustu lántöku hans kr. 700.000 Aldrei skal þó heildarlánsupphæð til sjóösfélaga vera hærri en svo, að viöbótarlán að viðbættum eftirstoðvum eldri lána hans verði hærri en gildandi hámarkslán I hverjum flokki lántakenda. C. Vixillán að upphæð kr. 150.000 til 3ja ára er heimilt að veita þeim, sem ekki hafa hlotið fasteignaveðslán úr sjóðnum á s.l. 3 árum og hafa greitt iðgjald samkv. gild- andi kjarasamningum á þvi timabili. Vixillán skal ætið greiða upp, hljóti sjóðs- félagi siðar fasteignaveðslán úr sjóðnum. Umsóknareyðublöð og ýtarlegri lánaregl- ur fást á skrifstofu sjóðsins og hjá lifeyris- sjóðsnefndum félagsins utan Reykjavik- ur. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.