Tíminn - 27.03.1975, Qupperneq 1

Tíminn - 27.03.1975, Qupperneq 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 73. tbl. — Fimmtudagur 27. marz 1975 — 59. árgangur ÆNGIRf Aætíunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 £2 Þetta spjald er einn margra kjörgripa I Þjóöminjasafni islands, en þangað kom þaö frá Breiöa- bólsstaöarkirkju f Fljótshliö áriö 1883. í miöju er Kristur á krossinum, en I hornunum eru fjögur jafnstór spjöld meö helgimyndum. Þetta er islenzk smiöi og efniö er rostungstönn. Aldur listaverksins er ekki alveg öruggur, en fræðimenn hafa gizkaö á 14. eöa 15. öld. Og meö þessu gamia, Islenzka iistaverki sendir Tfminn öllum lesendum sinum fjær og nær kveöjur og óskir um gleðilega páska. Tfmamynd Róbert. Kjaradeilurnar: Samkomulag i sjónmáli í gærkvöldi OÖ-Reykjavik. — Samkomulag um bráðabirgðalausn I kjaradeil- unni iá i ioftinu I gær, en fundur hófst hjá sáttasemjara kl. 17.00. Stöð sá fundur fram eftir kvöldi og voru nefndamenn bjartsýnir á aö málin væru að leysast. Fundir voru haldnir í baknefnd- um eftir hádegi f gær. Baknefnd Alþýðusambandsins lýsti yfir meirihlutafylgi viö geröir niu manna nefndarinnar og hug- myndirhennar um lausn deilunn- ar. Svipaö var uppi á teningnum hjá fulltrúum atvinnurekenda. Aöalinntak sáttatillögunnar er aö samið verði frá 1. marz til 1. júní n.k. og að greiddar verði 4.500 - 5000 króna jafnlauna- bætur á mánuði á kaup allt að 65.500 krónur á mánuði fyrir dagvinnu og að hlutfallið milli dagvinnu og eftir- og nætur- vinnu haldist óbreytt. Ef að samkomulagi verður, mun það aðeinsvera til bráðabirgða, en samkomulagsumræðum haldið áfram unz varanlegt samkomu- lag hefur fengizt. Inn í þetta dæmi koma svo ráð- stafanir rikisstjórnarinnar i tolla- og skattamálum, þar sem gert er ráð fyrir verulegri lækkun skatta á láglauna og meðallaunafólki og lækkun tolla og söluskatts á nokkrum mikilvægum tegundum matvæla. Torfi Hjartarson, sáttasemjari, vildi litið um málið segja í gær- kvöldi en neitaði þó ekki að málin væru að þokast. Hins vegar voru aðrir aöilar, sem þátt taka i' viðræðunum, sem Timinn hafði samband við von- góðir um að samkomulag væri al- veg á næsta leiti, og var ekki ann- að að heyra en fastlega væri búizt við að samkomulag væri að nást i gærkvöldi. FYLLTU TVÖ SKIP AF BROTAJÁRNI — en hafa ekki feng OÓ-Reykjavik. Lionsklúbbar á Suöurnesjum og Austfjörðum söfnuðu I fyrra tveim skipsförm- um af brotajárni og var tilgang- urinn tviþættur, að hreinsa til á þjóöhátiöarári og að safna fé til góðgerðarstarfsemi. Járnaruslið var sent til útianda, en Lions- menn hafa ckkert fengiö fyrir sinn snúö, og sitja uppi með tóma sjóði, þvi aö nokkur kostnaður getur fylgt brotajárnssöfnun. Þar sem ekkert hefur fengizt frá þeim aöiia sem sá um söluna og hann færist undan aö gefa fullnægjandi skýringar á sölunni, standa nú málaferli fyrir dyrum og vilja Lionsmenn fá eitthvaö fyrir erfiöi sitt. A sfnum tima gekkst heilbrigðiseftirlitið fyrir þvi, að fá Lionsklúbba til að hreinsa til og ið eyri fyrir selja brotajárn og var það einn liður i öllum þeim tilþrifum, sem Frh. á bls. 15 Tíminn er 40 siður i dag. Þetta blað er hið siðasta sem út kemur fyrir páska. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 2. april. Heimilis- timinn kemur ekki út i dag, en fylgir blaðinu næsta fimmtudag eins og vant er. I DAG Halldór E. Sigurðsson landbúnaðar-og samgönguróðherra Fiskþurrkunarstöð í Hveragerði: Heita vatnið notað fil fiskþurrkunar Gsal-Reykjavik. Fiskverkunar- stöð Guöbergs Ingóifssonar i Gerðum hefur ákveöiö aö færa út kvfarnar og reisa fullkomna og nýtizkulega fiskverkunarstöö I Hveragerði. Framkvæmdir við nýju fiskverkunarstööina eru þegar hafnar og strax eftir páska veröur byrjaö aö slá upp fyrir byggingunni. Aö sjálfsögöu verður heita vatniö f Hveragerði nýtt sem orkugjafi i þessa þurrkunarstöð, og sparast á þann hátt álitlegar fjárhæöir hvert ár. I — Nýting heita vatnsins til þurrkunar og upphitunar er ein af meginástæðunum fyrir þvi, að við töldum Hveragerði heppilegan stað fyrir fisk- verkunarstöð, sagði Guðbergur Ingólfsson.er Timinn ræddi við hann i gær, þvi okkur hefur skilizt að samfara þvi að nýta vatnið sparist talsverðar fjárupphæðir ár hvert. 1 fiskverkunarstöðinni i Garðinum er notazt við oliu- kyndingu, sem útheimtir miklar fjárhæðir. Með þvi að nýta heita vatnið sem orkugjafa verður sá kostnaður sem heita vatninu fylgir, aðeins litið brot af oliu- kostnaðinum og þvi er bygging fiskverkunarstöðvar i Hveragerði þjóðhagslega hagkvæmt fyrir- tæki. Guðbergur kvað aðrar ástæður einnig hafa legið að baki þeirri ákvörðun að reisa fiskverkunar- stöð i Hveragerði. Fyrirtækið flytti mikið af fiski frá Aust- fjarðahöfnum og hefði sá fiskur verið fluttur með skipum áöur fyrr, en með tilkomu hringveg- Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.