Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 27. marz 1975. TÍMINN 17 SLÁTTUÞYRLAN Um tvær gerðir er að velja: RO-135 vinnslubreidd 135 mm RO-165 vinnslubreidd 165 mm Byggingarlag beggja er eins - aðeins vinnslubreiddin er misjöfn Skurðhæð slóttudiskanna er hægt að stilla þreplaust fró 20-80mm RW 320 Ný gerð heyþyrlu sem rakar í garða - Vinnslubreidd 320 mm Vandaðar vélar borga sig bezt HR 460 HEYÞYRLA Ein viðbótin við hinar vönduðu HEUMA heyvinnuvélar er nýja og stórvirka HR 460 heyþyrlan - Til hennar hefur verið vel vandað, enda gerð fyrir langa endingu Vinnslubreidd 300 og 460 mm HF HAMAR Véladeild Sími 2-21-23 Tryggvagöi u Reykjavík AR5 sérhæfð rakstrar- og múgavél HEUMA rakstrarvélin, sem sérstaklega er ætluð til samvinnu við heyþyrlu Hún fékk góða dóma hjó Bútæknideildinni á Hvanneyri og hefur þegar hlotið miklar vinsældir hjó fslenzkum bændum, enda er verð hennar ótrúlega Idgt Raksturinn er hreinn, svo stró sér vart eftir og múgarnir beinir og jafnir Vélin er lipur i notkun og afkastamikil, þvf hratt mó aka HEUfllR heyvinnuvélar ómissandi við heyskapinn Hestamót á Suðurlandi í sumar FYIÍIR nokkru var haldinn aö Hvolsvelli fundur formanna hestamannafélaga á Suöurlandi, og var þar ákveöiö aö halda vor- mót sunnudaginn 11. mai og stór- mót svonefnt sunnudaginn 10. ágúst. Einnig hafa veriö ákveönir kappreiöardagar Sindra i Mýrdal og undir Eyjafjöllum 28. júni, Ljúfs i Hverageröi 29. júni, Geys- is I Rangárvailasýslu 6. júli, Sleipnis og Smára aö Murneyrum 20. júli og Loga I Biskupstungum 3. ágúst. A vormótinu veröur haldin aukasýning á stóöhestum sam- kvæmt lögum um búfjárrækt, og veröa þar sýndir reiöfærir stóö- hestar, sem ekki hafa áöur veriö sýndir á fjóröungsmótum og landsmótum, og á að tilkynna þátttöku til formanna hesta- mannafélaganna viku fyrir mót- ið. Stóðhestar, sem ekki eru úr nágrenninu, eiga að vera komnir i tamningastöðina á Hellu 10. mai. Hefjast dómstörf á laugardags- kvöldiö, en verður þeim siöan fram haldiö á sunnudagsmorgun. Sýning og dómar hefjast klukkan tvö á Rangárbökkum á mótsvæöi hestamannafélagsins Geysis. Verðlaun veröa veitt fyrir þrjá efstu hestana i hverjum aldurs- flokki, og sá hestur, sem hlýtur hæsta einkunn samanlagt, hlýtur farandbikar. gébé Reykjavik — A sunnudaginn var gengið til prestkosninga i Breiðholti, en mjög dræm kjör- sókn var, kusu aöeins 622 af 2540 Stórmótiö verður að hluta hald- iö sem aukasýning á stóðhryss- um og afkvæmahópum sam- kvæmt búfjárræktarlögum. Þar veröa sýndar kynbótahryssur og afkvæmahópar, sem ekki hafa áöur komiö til sýningar á fjórö- ungsmót og landsmót. Skráning fer fram viku fyrir mótiö, og dómar hefjast klukkan tiu á laugardagsmorgun viö tamn- ingastööina. Sjálft stórmótiö hefst eftir há- sem á kjörskrá eru, eða rétt rúm- lega 25%. Var þvi kosningin ólög- mæt, en helmingur þeirra sem á kjörskrá eru þurfa aö kjósa til að degi 10. ágúst á Rangárbökkum meö hópreið, sýningu kynbóta- hrossa og birtingu dóma. bá verður gæðingakeppni á milli hestamannafélaganna, þar sem hvert félag teflir fram tveimur mestu gæöingum sinum i hvorum flokki, alhliða gæöinga og klár- hesta með tölti. Þá verður keppt i 250 metra skeiöi, fyrstu verölaun 40 þúsund krónur, 350 metra hlaupi, fyrstu verðlaun tólf þús- und, 800 metra hlaupi, fyrstu verölaun tuttugu þúsund og 1500 metra hlaupi, fyrstu verðlaun 40 þúsund. kosning teljist lögmæt, og þarf prestur sá sem lögmæta kosningu hlýtur aö fá 50% þeirra atkvæöa. Hreinn Hjartarson, áöur sendi- ráösprestur i Kaupmannahöfn. Eins og oft hefur áður komið fyrir i Reykjavik, má búast við, þar sem aðeins einn prestur sótti um prestakallið, aö hann veröi skipaöur i embættið. Skjalatösku stolið S.l. fimmtudag var skjala- tösku stoliö úr bifreið. 1 tösku þessari voru ýmis plögg varöandi opinbera stofnun svo og innsiglistöng og hlutir henni fylgjandi. Ef einhver verður var töskunnar eöa innihalds hennar er hann beöinn aö láta lögregluna vita eöa viökomandi stofnun. Vélsleði Vélsleði óskast til kaups — helzt Yama- ha. Upplýsingar í síma 7-34-81. Dræm kjörsókn — í prestkosningunum í Breiðholti AUGLYSINGADEJLD TIMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.