Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 27. marz 1975. TÍMINN 25 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Sveitakirkjunar gömlu Þór Magnússon þjóðminja- vörður flytur erindi. 19.45 Einleikur i útvarpssal: Heiga Ingóifsdóttir leikur á sembal£rtska svítu nr. 3 i g- moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.10 Frá hátiðarsamkomu i Hallgrímskirkju i Saurbæ á 300. ártið Hallgrims Péturs- sonar 27. okt. i haust. 21.15 Triósónata i D-dúr eftir Johann Christoph Friedrich Bach. 21.30 „Blómið blóðrauða”, frásaga eftir Guðmund Ein- arsson frá Miðdal. Pétur Sumarliðason kennari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. óra- tórian „Messias” eftir Handel: — síðari hluti. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 IþróttirUmsjón: Jón Ás- geirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kyrinir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. TIu á toppnum Orn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Knútur R. Magnússon les ,,Mánaprinsessuna”siðari hl 17.50 Söngvar I léttum dúrTil- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Paradlsarmissir” eftir John Milton, fyrri hluti. Jón Þorláksson á Bægisá sneri á fslenzku. Hrafn Gunnlaugs- son bjó til útvarpsflutnings og stjórnar honum. (Slðari hlutinn fluttur á páskadagskvöld). 21.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 21.35 „Að fylgjast meö”, smá- saga eftir Þuriði J. Árna- dóttur Þóra Friðriksdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma lýkur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les 50. sálm. 22.25 Kvöldtónleikar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 36. mars Páskadagur 7.45 Sálmalög Blásara- septett leikur. 8.00 Messa I Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.25 Leikrit: „Vakan” eftir Ladislas Fodor Þýðandi: Stefán Jónsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. 15.55 Miðdegistónleikar Christine Walevska og ó- peruhljómsveitin i Monte Carlo leika Sellókonsert i a- moll op. 129 eftir Schu- mann: Eliahu Imbal stj. 16.15 Veðurfregnir. Þáttur af Ólafi Tryggvasyni Noregs- konungi Aðalhöfundur: Oddur Snorrason. Fyrri hluti. 17.15 Barnatimi: Ragnhildur Helgadóttir og Kristin Unn- steinsdóttir stjórna Flutt verður samfelld dagskrá um Sigurbjörn Sveinsson. 18.15 Lúðrasveitin Svanur leikur Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 „Þekkirðu land?”Jónas Jónasson stjómar 19.40 „Paradisarmissir” eftir John Milton: siðari hlutiJón 20.35 Pianókvartett I Es-dúr op. 87 eftir Dvorák. 21.10 Ljóð Drifu Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð eftir Drifu Viðar. Jór- unn Viðar samdi tónum- gerð, sem hún leikur á pianó. 21.30 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. A Hólum I Hjaltadal Þórarinn Björns- son skólameistari flytur ræðu (Aður útv. 1966). 22.35 Sinfónia nr. 6 i F-dúr „Sveitalifshljómkviðan” op. 68 eftir Beethoven 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 31. mars Annar páskadagur 8.00 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 11.00 Fermingarguðsþjónusta I Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Jón Guðmundsson læröi og rit hans. Einar G. Pét- ursson cand. mag. flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.10 A ýmsum nótum Jón B. Gunnlaugsson kynnir tón- listarfólk. 14.55 Gamaidags popp um páskana Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Tyrkja-Gudda”, ritgerð eftir Sigurð Nordal (samin 1927) Andrés Björnsson út- varpssjóri les. 17.00 Barnatimi: Eirikur Ste- fánsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Daniel Adni, sem leikur „Ljóð án orða” eftir Mendelssohn. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Páskaegg að noröan Blandað skemmtiefni frá Blönduósi og Skagaströnd: Söngur, gamanmál og fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. (Hljóðritaðr nyröra). 20.35 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavik- ur i desember 21.05 „Koss á vegamótum”, minningarþáttur eftir Einar Kristjánsson Höfundur les. 21.30 Frá samsöng Skagfirsku söngsveitarinnar i Háteigs- kirkju 13. þ.m. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög M.a. leikur hljómsveitin Pónik i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. ÞriðjMdagur 1. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Viktor Frankl og lifs- speki hans Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endur- sagt. Fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Félagsleg aðstoð fyrr og nú Jón Björnsson sálfræö- ingur flytur siðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason Höfundur byrjar lesturinn. 22.35 Harmonikulög Elis BrandtogNils Flácke leika ásamt félögum sinum. 23.00 A hljóðbergi „Enn há- reistari hallir” — More Stately Mansions — eftir Eugene O’Neill. Með aðal- hlutverk fara: Ingrid Berg- nan. Arthur Hill og Colleen Dewhurst. Leikstjóri: José Quintero. — Siðari hluti — 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 28. mars 1975 (Föstudagurinn langi) 17.00 „Hann skai erfa vindinn” (Inherit the Wind) 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Töfraflautan.ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.30 Þin byrði er min. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagiír 29. mars 1975 16.30 íþróttir. Knatt- spyrnukennsla. Enska knattspyrnan. Aðrar iþróttir. 18.30 Lina Langsokkur. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Elsku pabbi. 20.55 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á lfðandi stund. Umsjónar- maður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.35 Kristnihald I Kongó. Þýsk heimildamynd um tilraunir sumra afrikuþjóða til að aðlaga kristna trú þjóðlegum siðum og háttum. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Jón Hólm. 22.15 Anastasia. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. mars 1975 17.00 Páskaguðsþjónusta i sjónvarpssai. Séra Árelius Nielsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Langholts- safnaðar syngur. Söngstjóri og organleikari Jón Stefánsson. 18.00 Stundin okkar Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur. Nemendur i Ballett- skóla Eddu Scheving dansa vordansa, og sýnt verður leikritið „Mér er alveg sama, þótt einhver sé að hlæja að mér” eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Stefánsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Eldur i öskju Fyrir réttum hundrað árum, 29. mars árið 1875, hófst mikið eldgos i öskju, og varð það upphaf þess harðindakafla, sem varð ein af megin- orsökum fólksflótta ns vestur um haf. I tilefni þess, að öld er liðin siðan þetta varð, ræðir Eiður Guðnason við Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing, um gosið og afleiðingar þess, og siðan verður sýnd stutt kvikmynd eftir Ósvald Knudsen. Nefnisthún „Eldur i öskju” og fjallar aðallega um öskjugosið 1961. 20.45 íslensk kammermúsik Rut Ingólfsdóttir, Pétur Þorvaldsson og Halldór Haraldsson leika Trió i e- moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.05 Edward Munch Norsk kvikmynd um málarann Edvard Munch og æviferil hans. Fyrri hluti. Siðari hluti myndarinnar er á dag- skrá á annan dag páska. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Mánudagur 31. mars Annar í páskum 18.00 Endurtekið efni Björgunarafrekið við Látrabjarg Heimildamynd, sem Óskar Gislason gerði fyrir Slysavarnafélag Islands, 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Edvard Munch Kvikmynd um norska málarann Edvard Munch og æviferil hans. Siðari hluti. 22.15 Rolf Harris Fyrsti þátt- urinn i flokki breskra skemmtiþátta, þar sem ást- ralski söngvarinn og æring- inn Rolf Harris skemmtir ásamt fjölda þekktra lista- manna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur i. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútimakona Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.30 Heimsins mesti söng- leikur Sigvard Hammar ræðir við leikstjórann Ingmar Bergman um Töfraflautuna og svið- setningu hennar hjá sænska sjónvarpinu. 22.00 l.andneminn „Kubbamynd” eftir Jón Axel Egils. Aöur á dagskrá 13. september 1974. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. Til sölu góð bújörð í Dalasýslu Hlunnindi. Upplýsingar gefur Guðjón Styrkársson hrl. Aðalstræti 9, simi 18354. MJÖG FJÖLBREYTT URVAL TSL ÍMBNGARGJAFA HÚSGÖGN Á TVEIM HÆÐUM Skrífborð — Skrífborðsstólar Skatthol — Svefnbekkir Svefnsófar — Stakir stólar ásamt úrvali annara húsgagna OPIÐ TIL KL. 7 í DAG OG 12 Á MORGUN Gott verð og greiðsluskilmálar HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 — SÍMI 11-940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.