Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 34
34 l’l YIINX Fimmtudagur 27. marz 1975. Timinn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nr. 77: 26. des. voru gefin saman I hjánaband af sr. Þór Stephensen Fjóla Valdemarsdóttir og ómar Karlsson Heimili þeirra er a6 Hjallabraut 35, HafnarfirBi. Nýjt myndastofan. Nr. 72: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Gunnari Kristjánssyni í Grindavíkurkirkju, Ellen Stefanla Björnsdóttir og Regin Grlmsson. Heimili þeirra er a6 Blönduhllö 2, Reykjavík. (Ljósmyndast. Suöurnesja.) Nr. 75: 29. des. voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Þor- varöarsyni Sigurborg Borgþórsdóttir og Eyjólfur Eö- varösson. Heimili þeirra er aö Hafnhólum 8. Nýja myndastofan. Nr. 73: Þann 26. des. voru gefin saman I hjónaband af sr. Grlmi Grlmssyni I Laugarneskirkju, Vilborg Heiöa Waage sjúkraliöi og Óskar Glslason stýrimaöur. Heimili þeirra veröur aö Austurbrún 23. Nýja mynda- stofan. Nr. 76: 25. jan. voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurði Hauki Guöjónssyni Anna Jónsdóttir og Siguröur Kristinsson. Nýja myndastofan. Nr. 74: Þann 29. des. voru gefin saman I hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni Laufey Þormóösdóttir og Hafsteinn Július- son. Heimili þeirra er aö Borgargeröi 6. Nýja mynda- stofan. Nr. 78: 22. febr. voru gefin saman I hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni Súsanna Ollý Skaftadóttir og Sveinn Sveinsson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 102 E. Nýja myndastofan. Nr. 80: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af Siguröi Hauki Guöjónssyni, Birna Agústsdóttir og Sigbert Berg Hannesson. Stúdló Guömundar. Nr. 79: Þann 14. des. voru gefin saman I hjónaband I Selfoss- kirkju, af séra Siguröi Sigurössyni, Guörún Sigrlöur Ingvarsdóttir og Ómar Heiöar Halldórsson. Heimili þeirra er aö Seljavegi 6, Selfossi. Ljósmyndastofa Suöurlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.