Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Fimmtudagur 27. marz 1975. €*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3*1 1-200 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. 2. i páskum kl. 15. HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. COPPELIA 2. i páskum kl. 20. fimmtud. 3. april kl. 20. Næst siðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? miðvikud. 2. april kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: LOKAS 2. i páskum kl. 20.30. Miðasala 13,15—20 i dag, lok- uð föstudag, laugardag, sunnudag en opnar 2. i pásk- um kl. 13,15. Gleðilega páska LKIKFÍ'lAt; KEYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 FLÓ A SKINNI i dag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN annan páskadag kl. 20,30. 5. sýning. — Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 250. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Gleðilega páska 3*1-13-84 Gildran Raul Newman DominiqueSanda James Mason Kthe MACKimnsil 1 MAN Mjög spennandi og vel gerð, ný bandarisk stórmynd byggð á metsölubók Des- mond Bagley, en hún hefur komið út i islenzkri þýðingu. Leikstjóri: John Iluston. Sýnd i dag og annan i pásk- um kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Barnasýning i dag og annan i páskum kl. 3: Lögreglustjórinn i Villta Vestrinu Sprenghlægileg og mjög spennandi kvikmynd með Dirch Passer. ISLENZKUR TEXTI. Gleðilega páska KOPAvogsbíq Augtýsia iTímamun Gleðilega páska 3*4-19-85 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd i dag og annan páska- dag kl. 6 og 8. Klórað í bakkann Sérstæð og vel gerð, ný bandarisk litkvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Alex Matter. Aðalhlutverk: Harry Walker Staff, Victoria Wilde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd i dag og annan páska- dag kl. 10. Barnasýning I dag og annan páskadag kl. 4: Lad bezti vinurinn I Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi efni fyrir Hita- veitu Siglufjarðar: a) Asbestplötur b) Stálpipur c) Tengistykki d) Einangrun Otboðsgögn fást afhent á Verkfræðiskrif- stofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skip- holti 1, Reykjavik. 3*1-89-36 Oscarsverðlaunakvikmynd' in ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Hoiden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd i dag og annan páska- dag kl. 4, 7 og 10. Barnasýning I dag og annan páskadag ki. 2: Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd i litum með Islenzkum texta. Gleðilega páska Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd i dag og annan i pásk- um kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning I dag og annan i páskum: 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Gleðilega páska "lönabíó 3*3-11-82 i leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. FARUP! FAROUT! FARMORE! GEORGE LAZENBYDIANA RIGGTELLY SAVALAS GABRlkE FERZETTL.-UlSESTEPPAI J. .. o-..~..................1 UmladÁrlisls Ný, spennandi og skemmti- leg, bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvik- mynd er leikin af George Lazenby. Myndin er mjög iburðar- mikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd í dag og annan páskadag kl. 5 og 9. Barnasýning í dag og annan páskadag kl. 3: Tarzan og gullræning jarnir Gleðilega páska 3*2-21-40 Verðlaunamyndin Pappirstungl The Directors Company presents ITÁHfMik A Leikandi og bráðskemmtileg litmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd I dag kl. 5,15, 7,15 og 9,15. Sýnd annan I páskum kl. 5, 7 og 9. Barnasýning annan i pásk- um ki. 3. Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvi- mælalaust listrænasta teiknimynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlsk- um listamönnum. Islenzkúr þulur lýsir sögu- þræði. Gleðilega páska 3*3-20-75 Charlie Warrick Ein af beztu sakamálamynd- um, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegai. Aðalhlutverk: Walther Mattheu og Joe Don Baker. Sýnd Idagkl. 5, 7,9og 11. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 i dag og annan I páskum. Jesus Christ Superstar Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd annan I páskum kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Gleðilega páska hafnarbíó 3*16-444 Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburða- rik ný frönsk-bandarisk lit- mynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Malson. Leikstjóri: Terece Young. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 árá. Sýnd i dag og annan páska- dagkl. 5, 7, 9, og 11,15. Alakazam sýnd kl. 3, i dag og annan páskadag. Gleðilega páska

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.