Tíminn - 02.04.1975, Side 1

Tíminn - 02.04.1975, Side 1
aldek TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 -SÍMI (91)19460 SLÖNGUR BARKAR TENGI L .......n .i. Laridvélarhf SPENNIVIRKID VAR GALOPIÐ! Húsiö þar sem spennistööin er til húsa. Dyrnar til hægri á myndinni eru þær sem dreng- irnir fóru inn um. Ljósm. P.Þ. Myndin er tekin á þriöju- dag, en þaö var á mánudag, sem skiltiö meö áletruninni: Háspenna — Lifshætta, var sett á dyrnar. BÍLANA FLÆÐIR MEÐAN SIGLT ER UM SUNDIN BLÁ BH-Reykjavlk. — Nokkur brögö legt að menn, sem stunda sjóinn, hafa veriö aö þvl, aö hraöbátaeig- jafnvel þótt um sport sé að ræða, endur I höfuðborginni, sem lagt hugi ekki betur að sjávarföllum. hafa upp m.a. frá Vatnagörðum, Gsal-Reykjavlk — ”Ég hef kom- izt að því, að þetta spennivirki er búið að vera opið I nokkurn tlma, a.m.k. virkutlma og eflaust eitt- hvað lengur. Ég hef vitni, sem kom þarna að fýrir viku og fór inn I húsiö til að standa af sér regn- skúr. Þá var húsið opið, og hann fór inn fyrir dyrnar og stóð af sér skúrina. Sá maöur hafði engan grun um að þarna væri raf- magn”. Þannig fórust orð Tómasi Jóns- syni, varðstjóra lögreglunnar á Selfossi, en I fyrradag varð það sviplega slys I spennuvirki, sem er miðja vegu milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, að sautján ára gamall piltur, Sigurjón Magnús- son aö nafni, til heimilis að Há- túni, Stokkseyri lézt, er hann snerti 6000 walta spenni, sem I húsinu er. — Spennirinn er I klefa I enda hússins og fyrir klefanum eru all- sterkar hurðir, en þær hafa verið sprengdar upp einhvern tima, sýnilega fyrir alllöngu slðan, sagði Tómas. Þarna var engin inngangsskrá, en auðsjáanlega gert við þetta til bráðabirgöa með þvl að negla hurðina aftur. Nagl- arnir hafa siöan einhvern tlma verið beygðir frá og þá hefur veriðauðvelt að komast inn. Eftir þvl sem mér sýnist virðist húsið hafa verið opið lengi”. Tómas sagði, að spennivirkið væri stutt frá þjóðveginum og hver sem væri gæti komizt að húsinu, þvi að engin girðing væri umhverfis það, nema túngirðing með opnanlegu hliði. — Voru einhver merki þarna, sem gáfu til kynna, að þarna væri spennistöð? — Nei, en það voru ummerki á hurðinni utanverðri eftir málm- plötu, sem sýnilega hafði verið slitin af, en horn plötunnar sátu eftir á nöglunum. Það mun senni- lega hafa verið þetta lögboöna, plata: Háspenna — Lifshætta. Það var svo að sjá, að nokkur timi Framhald á 19. siðu Hvassafellsstrandið: Brezkt fyrirtæki kannar aðstæður á strandstaðnum Gsal-Reykjavik — 1 vikulokin er aö vænta hingaö til lands fulltrúa frá brezku björgunarfyrirtæki, sem hefur tekiö aö sér aö kanna aöstæöur allar á strandstaö Hvassafells, meö tilliti til hugsan- legra björgunaraögeröa hvaö skipiö sjálft áhrærir. Þaö voru Samvinnutryggingar hf. og brezkir endurtryggjendur skips- ins, sem tóku þá ákvöröun aö leita til björgunarfyrirtækis I Bret- landi um hugsanlega björgun skipsins af strandstaö viö Flatey. Þegar niöurstööur þeirrar athug- unar liggja fyrir mun endanleg á- kvöröun veröa tekin um þaö hvort Hvassafelli veröi bjargaö af strandstaö ellegar ekki. Nær sleitulaust hefur verið unn- ið að björgun áburðarfarmsins um páskana, og hafa rúm 300 tonn af áburðinum verið flutt I land, en I skipinu eru 1117 tonn af áburði. Aburðinum er ekið frá skipshliö- inni að bryggjunni I Flatey þar sem honúm er staflað upp. Slðan mun vera I ráði að fá skip til að flytja áburðinn allan frá eynni. og skiliö bifreiöar slnar eftir I fjörunni, hafa komiö aö þeim á kafi I sjó, er þeir komu aftur aö landi. Aö þvl er Ingólfur Sigurös- son hjá björgunarfélaginu Vöku tjáöi blaöinu er iöulega leitaö til félagsins um aö hjálpa illa stödd- um bifreiöum þarna, og eru bif- reiöarnar oft stórskemmdar. Sagði Ingólfur blaðinu, að á sklrdag sl. hefði þetta enn átt sér staö, að þessu sinni við Gelgju- tanga. og var stórstreymt þennan dag. Þar hefðu tvær bifreiðar veriö skildar eftir I fjörunni, Mer- cedes Benz 1974 og nýleg Cortina, meðan eigendur þeirra brugðu sér út á sundin I hraðbáti, og annað hvort verið lengur en til stóö, eða verið ókunnugir að- stæðum, a.m.k. stóðu bifreiðar þeirra isjó.er þeir komu til baka, og var þá að falla að. Urðu bifreiðarnar ekki hreyfðar meö neinum venjulegum ráðum og einnig festist jeppabifreið, sem þarna kom til aðstoðar. Þegar Vaka kom á vettvang var aðkoman heldur ljót, tveir bllár að sökkva og jeppabifreið- in kolföst I fjörusandinum. Var önnur bifreiðin komin á kaf og hin að sökkva, en farið að flæða inn I jeppann. Urðu björgunarmenn að kafa niður að bifreiðunum til að koma taugum I þær. Ingólfur kvað óhugsandi annað en aö um stórtjón væri að ræða á bifreiðunum, ef þær lentu svona I sjó. Sérstaklega væru I hættu allir hlutir úr áli, sem iðulega væri notað I girkassa, hedd og vélar. Eina ráðið er að gufuþvo þá um- svifalaust, sem kemur þó ekki alltaf að gagni. Þá má telja raf- kerfið allt saman undirlagt, ef sjór kemst I þaö, sagði hann. Kvað Ingólfur rlka ástæðu til að vara menn viö þvi að skilja blla slna eftir I fjörunni á þessum slóðum. Þarna bæri að sýna full- komna varfærni, sérstaklega þegarstórstreymter, og er furöu- Breytingar á ritstjórn Tímans FREYSTEINN JÓHANNSSON HELGI H. JÓNSSON RITSTJÓRNARFULLTRÚI RÁÐINN FRÉTTASTJÓRI Blaðstjórn Tlmans hefur ráð- ið Freystein Jóhannsson, blaða- mann, sem ritstjórnarfulltrúa Tlmans, Helga H. Jónsson, blaðamann, sem fréttastjóra blaðsins og Alfreö Þorsteinsson aðstoöarmann stjórnmálarit- stjóra Tlmans. Þá verður Sig- mundur Steinarsson umsjónar- maður Iþróttafrétta blaðsins. Freysteinn Jóhannsson er 28 ára, sonur hjónanna Friðþóru Stefánsdóttur og Jóhanns Þor- valdssonar, skólastjóra I Siglu- firði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólánum að Laug- arvatni 1966 og hóf bláða- mennsku við Morgunblaðið árið eftir. Hann stundaði nám við blaðamannaskólann I Osló og lauk þaðan prófi vorið 1970, og hóf aftur störf á Morgunblaðinu að þvl loknu. Sumarið 1972 var Freysteinn blaöafulltrúi Skák- sambands tslands i sambandi við heimsmeistaraeinvigið I skák, sem haldið var hér á landi. I byrjun árs 1973 hætti Freysteinn á Morgunblaðinu og var ráðinn ritstjóri og ábyrgð- armaður Alþýðubla ðsins. Gegndi hann þeim starfa þar til nú, er hann er ráðinn ritstjórn- arfulltrúi Tlmans. Tíminn býður Freystein Jóhannsson velkominn til starfa, en sem ritstjórnarfull- Freysteinn Jóhannsson trúi mun hann annast daglega stjóm á ritstjórn blaðsins. Helgi H. Jónsson er 31 árs, sonur hjónanna Margrétar Pét- ursdóttur og Jóns Helgasonar ritstjóra. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum I Reykjavík 1964 og hélt sama ár utan til náms og stundaði nám I evrópskri fornleifafræði I Kaup- mannahafnarháskóla um þriggja ára skeið. Haustið 1967 flutti hann sig um set yfir til Svi- þjóöar og hóf nám við háskólann Helgi H. Jónsson I Uppsölum og lauk þaðan fil.kand. prófi I þjóðháttafræði, þjóðfræði.listasögu og menning arlandafræði vorið 1973 Sumariö 1973 réðst Helgi til starfa hjá Timanum. Hann hefur um alllangt skeið haft meðhöndum umsjón með frétt- um Tlmans og hefur nú verið ráðinn fréttastjóri blaðsins. Alfreö Þorsteinsson er 31 árs gamall Reykvikingur, sonur hjónanna Ingvars Þorsteins Ólafssonar og Sigríöar Gunn- Alfreö Þorsteinsson arsdóttur, sem bæði eru látin. Alfreð var við nám i Kennara- skóla Islands, en hvarf frá þvl og réðist sem blaðamaöur viö Tlmann 1962 og hefur lengst af starfað sem Iþróttafréttamaður blaðsins, en hefur frá þvi I haust skrifað þingfréttir blaðsins. Alfreð var um skeiö ritstjóri íþróttablaösins og hefur gegnt trúnaðarstörfum innan Iþrótta- hreyfingarinnar, er m.a. for- maður Knattspyrnufélagsins Fram. Frá þvl 1971 hefur Alfreð átt sæti sem aðalmaður I borg- arstjórn Reykjavikur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.