Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miövikudagur 2. april 1975. //// Miðvikudagur 2. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími , 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. marz til 3. april er i Laugavegs-apóteki og apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum.einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en I'æknir er til viðtais á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. AAinningarkort Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiíanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvan. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell lestar i Bolungarvik, fer þaðan til Akureyrar og Vopnafjarðar. Helgafell losar i Reykjavik. Mælifell lestar I Heröya, fer þaðan til Akureyrar. Skafta- fell fór frá Þorlákshöfn 26/3 til Gloucester og New Bedford. Stapafell fer frá Akureyri I dag til Reykjavikur. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. ís- borg lestar i Heröya. Pep Carrier losar á Dalvik. Pep Nautic fór frá Sousse 28/3 til Hornafjarðar. Vega lestar i Antwerpen, fer þaðan til Rey kjavikur. TtLaKita. rafmagnshandf ræsari ★ Aflmikill 930 watta mótor ★ 23000 snúa/min. ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbittönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæ ra m ÞÓR£ 5ÍMI 81500*AnMÚLA11 <g BÍLALEIGAN 21EYSIR CARRENTAL 24460 28810 pioiveer* Útvarp og stereo. kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA Til sölu Laxanet Silunganet Rauömaganet Girnisnet Upplýsingar í auglýsingadeild, sími 19523. Fyrir rúmu ári tefldi Guð- mundur Sigurjónsson á móti i Chicago og hafnaöi i öðru sæti á eftir Weinstein. Staðan hér að neðan kom upp I skák Weinsteins og DeFotis i mót- inu. Weinstein hefur hvitt og á leik. 19. Rxe6!! —- fxe6 20. gxf6 — Hxg3 17. Hxd5 Stórkostlegar fléttur. Ef 17. — exd5 18. Bh5 + — Kd8 19. fxe7H---Kc7 20. e8D og skiptamunsfórnin 17. — Bxf6 dugar skammt. Svo De- Fotis lék 17. — Dxd5 18. Rxd5! — Rxf6 19. Rxf6 — Bxf6 20. Bxg3 — Bg5+ 21. Bf4 — Bd7 22. Bxg5 — hxg5 23. Bh5+ — Kd8 24. Hf8+? Hér eyðilagði Weinstein fallegt listaverk. Hf7 vinnur létt, en hann vann þó skákina I jafnteflislegu biskupsendatafli. T0 CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR SHODfí LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ‘S* 4-2600 Hér er spil, sem kom fyrir i H.M. 1963. Pabis Ticci tapaði 6 spöðum I suðri, þannig ef þér mistekst að koma samningn- um heim geturðu huggað þig við góðan félagsskap. út kom lauftia. Norður 4 K4 V 8532 ♦ D86 « AG73 Austur £ 10863 y. G109 4 K9 A KD54 Vestur A 2 V 764 ♦ G1075 + 109862 Suður A ÁDG975 V AKD ♦ A432 ♦ ______ P.T. tók útspilið með ás (kastaði tigli heima), tók trompin af mótherjunum, tigulás og lítinn tigul að drottningunni og varð einn niður. Leiðin, sem hann valdi miðast við að tigulkóngurinn sé hjá vestri eða einspil (rúml. 50%). Getur þú, lesandi góður fundið leið, sem býður upp á betri möguleika. Rétt er að láta smátt lauf i fyrsta slag og trompa heima. Taka trompin, hjartaslagina, ás I tigli og spila litlum að drottn- ingunni. Ef vestur á kónginn, er allt i himnalagi, og eins ef austur á hann annan og hjart- aö skiptist 3-3. Austur á þá ekkert nema lauf upp i ásinn og suður vinnur slemmuna. Þessi leið býður upp á betri möguleika en sú sem P.T. valdi. Þó munurinn sé ekki ýkja mikill, skal jú ætið velja þann bezta. Tíminn er peningar Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fóIksbilar Datsun-fólksbilar irosiiMiiii 1893 Lárétt 1) Spákona. 6) Fugl. 8) Sár. 9) Fullnægjandi. 10) Fersk. 11) Bára. 12) Slæm. 13) Vin. 15) Spilið. Lóðrétt 2) Gamalmennis. 3) Kusk. 4) Kinnin. 5) Att. 7) Maður 14) Tveir. Ráðning á gátu No. 1892. Lárétt 1) Umlar. 6) Als. 8) Dót. 9) Tak. 10) Ate. 11) Urð. 12) Kát. 13) Apa. 15) Freri. Lóðrétt 2) Mataðar. 3) LL. 4) Astekar. 5) Oddur. 7) Skott. 14) Pé. z~wr~ Rafvirki - vélvirki Óskum að ráða einn rafvirkja og einn vél- virkja með full réttindi til starfa i Þörungavinnslunni h.f. að Reykhólum, A-Barð. Umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12, Reykjavik. Simi 16299 og 16377. Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi efni fyrir Hita- veitu Siglufjarðar: a) Asbestpipur b) Stálpipur c) Tengistykki d) Einangrun Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðiskrif- stofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skip- holti 1, Reykjavik. Stangaveiðimenn Sjóbirtingsveiðin i Hólsá hófst 1. april. Veiðileyfi seld i söluskála Kaup- félags Rangæinga og verzlun Frið- riks Friðrikssonar, Miðkoti, Þykkvabæ. Stangaveiðifélag Rangæinga. BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAfi: 28340-37199 + Faðir okkar Magnús Jónasson Reynimel 50 lézt að kvöldi sunnudagsins 30. marz s.l. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar mins og bróður okkar Arnórs Auðunssonar. Auðunn Br. Sveinsson, Sverrir Auðunsson, Erika Steinmann, Kristin Auðunsdóttir, Haukur Ágústsson, Emil Auðunsson, ólafur Auðunsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför föður okkar,tengdaföður, afa og langafa Lofts Þorvarðarsonar frá Klauf. Kristin Loftsdöttir, Margrét Loftsdóttir, Guðbjörn Jónsson, Bergur Loftsson, Ragnhildur Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.