Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 2. april 1975. TÍMINN 17 g draumur skoraði mark liðsins á 9. mín. fyrir leikslok. Ken Hibbitt skoraði mark Úlf- anna gegn Manchester City úr vítaspyrnu. Þeir Bobby Moncur og Alan Foggon skoruðu mörk „Boro" gegn Burnley. Colin Vil- joensýndi snilldarleik þegar Ips- wich vann Leicester 2:1. Hann hefur oft leikið vel, en þó aldrei eins og gegn Leicester. Viljoen lék við hvern sinn fingur og þegar hann er i þeim ham, mega and- stæðingar hans vara sig. Leik- menn Leicester réðu ekkert við Viljoen, sem skoraði sigurmark Ipswich. Frank Worthington skoraði mark Leicester eftir aðeins 8mln., en „Leeds-baninn" Clive Woods jafnaði i byrjun síð- ari hálfleiksins og slðan kom mark Viljoen á 68.mln. Eddie Kelly var hetja Arsenal á Highbury, en honum tókst að jafna (1:1) gegn Stoke þegar 8 mln. voru til leiksloka. Geoff Salmonsskoraði mark Stoke á 33. min. — „Þetta hefur verið erfitt hjá okkur, tveir leikir i Lundún- um á sólarhring", sagði hinn snjallileikmaður Stoke Alan Hudson, eftir leikinn. Enn einn nýliði kom fram I sviðsljósið hjá Arsenal i leiknum — Frank Stapleton, 18 ára gamall Iri frá Dublin. Manchester United vann góðan sigur gegn York á Old Trafford. Það voru þeir Willie Morgan og Lou Macari, sem skoruðu mörk liðsins. Útlitið var ekki gott hjá Aston Villa á Villa Park. W.B.A. haföi yfir 0:1 i hálfleik, en leik- menn Villa komu tviefldir til leiks i siðari hálfleik og náðu að sýna Albion-liðinu i tvo heimana. Leonard (2) og Hamilton skoruðu mörk liðsins. Colin Suggettsýndi mjög góðan leik, þegar Norwich vann sætan sigur á heimavelli Bristol City. Hann var hetja Angeliu-liðsins og skoraði eina mark leiksins á 17. minútu. Mánudagur (2. i páskum): Arsenal—Sheff. Utd...........1:0 Burnley—Derby..........-----2:5 Chelsea—Ipswich............0:0 Everton— Coventry...........1:0 Leeds—Leicester.............2:2 Newcastle—Q.P.R............2:2 Stoke—Liverpool.............2:0 Wolves—Luton...............5:2 Mersey-liðin skiptust á að taka forustuna um páskana. Liverpool hafði forustuna i 48 tima, þvi að Everton skauzt aftur upp á topp- inn með þvi að vinna sigur yfir Coventry á Goodison Park. Það var Martin Dobson, sem skoraði eina mark leiksins — 40 sek. fyrir leikshlé. A sama tlma tapaði Liverpool á Viktoríu-leikvellinum IStoke (2:0). Það var Irski lands- liðsmaðurinn Terry Conroy, sem skoraði bæði mörk Stoke, og þar með hafði hann skorað 7 mörk I slðustu fjórum leikjum liðsins. Jeff Blokley, fyrrum Arsenal- leikmaður^skoraði þýðingarmikið mark fyrir Leicester. Honum tökst að jafna (2:2) á siðustu mínutunni á Elland Road. Lee skoraði hitt mark Leicester, en mörk Leeds skoruðu þeir Johnny Giles og Alan Clark. BRIAN KIDD var hetja Arsenal-liðsins, sem vann góðan sigur yfir Shef- field United á Highbury. Hann kom inn I liðið I staðinn fyrir Alan Ball, sem er i þriggja leikja keppnisbanni, og skoraði hann eina mark leiksins. Ken Hibbitt lék aðalhlutverkið hjá Úlfunum, sem unnu stórsigur yfir Luton (5:2). Hann skoraði þrjú mörk „hat-trick" fyrir Últ,- ana. Þá vann Derby stórsigur yfir Burnley (2:5) á útivelli. Roger Davis.sem skoraði 5 mörk gegn Luton, skoraði eitt mark á Turf Moor. Hin mörk Derby-liðsins skoruðu þeir Kevin Hector (2), David Nish og Bruce Rioch. Mörk Burnley skoruðu þeir Ray Hankin og Leighton James. Sunderland vann góðan sigur yfir Bolton og skoruðu þeir Billy Hughes og Tony Towers mörk liðsins. Manchester United vann þá sigur yfir Oldham og Norwich tapaði mjög óvænt fyrir Fulham- liðinu, sem er nú I miklum ham. Peter Mellor, markvörður Fulham,á nú hvern stórleikinn á fætur öðrum. — SOS STAÐAN 1. DEILD Everton 37 15 16 6 50-35 46 Liverpool 38 18 11 10 53-37 45 Stoke 38 16 13 9 61-48 45 Ipswich 37 20 4 13 55-37 44 Derby 36 18 8 10 62-47 44 Middlesbro 37 16 11 10 50-36 43 Burnley 37 16 9 12 62-58 41 Sheff. Utd. 36 15 10 11 62-58 40 Manch.City 37 16 8 13 48-50 40 Leeds 36 14 11 11 49-39 39 QPR 38 15 9 14 50-49 39 West Ham 37 12 13 12 55-49 37 Wolves 37 13 10 14 54-49 36 Newcastle 37 14 8 15 55-64 36 Birmingh 37 13 8 16 48-52 34 Coventry 37 10 14 13 48-57 34 Arsenal 36 11 10 15 42-43 32 Chelsea 37 9 13 15 40-64 31 Leicester 36 9 11 16 38-53 29 Tottenham 37 10 8 19 42-56 28 Luton 37 8 10 19 36-60 26 Carlisle 37 10 3 24 38-55 23 2. DEILD Man.Utd. Sunderland Aston Villa Norwich BristolC. Blackpool TERRY CONROY.....hefur skor- Fulham ao 7 mörk I 4 sloustu leikjum Hull Stoke. Oxford WBA 2- deild: Southampt Blackpool—W.B.A............2:0 Notts Co Bolton—Sunderland..........0:2 Orient Hull-York...................2:0 Bolton Man.Utd.—Oldham...........3:2 portsmouth Norwich—Fulham............1:2 York City Orient—Oxford...............1:1 Nott. For. Portsmouth—Millwall........1:0 oidham Shef f .Wed.—Southampt.......0:1 Millvall 38 23 8 7 58-28 54 38 17 13 8 61-32 47 35 18 8 9 56-30 44 36 16 12 8 47-32 44 36 18 7 11 40-26 43 37 14 15 8 36-23 43 38 13 14 11 44-35 40 38 13 13 12 37-51 39 38 14 10 14 38-48 38 35 14 9 13 42-36 37 37 13 10 14 47-49 36 37 11 14 12 42-49 36 37 9 18 10 25-36 36 37 13 9 15 40-38 35 37 12 10 15 39-45 34 37 13 7 17 46-50 33 37 10 13 14 38-47 33 38 9 13 16 36-43 31 37 10 10 17 38-46 30 Nýtt frá Englandi: Þrjú lið á toppinn! DERBY sýndi stórgóðan leik I gærkvöldi, þegar liðið vann sigur yfir Manchester City (2:1) á heimavelli sínum Baseball Ground. Það var mikil harka I leiknum til að byrja með og voru þá fjórir menn bókaðir strax — Asa Hartford hjá City og Davies, Rioch og Nish hjá Derby. Rioch (45 min.) kom Derby á bragðið með góöu marki og slðan skoraði hann aftur (53mln) eftir sendingu frá Davies — Skot hans af 20 metra færi skall I marki City við geysileg fagnaðarlæti áhorfenda. Marsh var bókaður I slðari hálf- leik og stuttu eftir bókunina, þá gaf hann sendingu á Colin Bell, sem minnkaði muninn i 2:1. Ipswich var einnig I sviðsljós- inu I gærkvöldi, en Ipswich og Derby skutust upp að hliðinni á Everton — 46 stig. Angellu-liðið vann góðan sigur yfir Birming- ham á heimavelli slnum Portman Road. Ken Burns tók forustuna fyrir Birmingham, en bak- vörðurinn Ian Collard jafnaði með þrumuskoti af 25 metra færi og slðan bætti Ipswich við tveim- ur mörkum — Clive Woods og Mick Lambert — áður en Bob Hatton skoraði annað mark Birmingham. Þeir Kevin Beattie og David Johnston áttu stórleik hjá Ipswich. 30 þús. áhorfendur voru á Fil- bert Street þegar Leicester vann góðan sigur yfir West Ham (3:0). Þetta er mesti áhorfendafjöldi sem hefur verið á heimavelli Leicester I vetur og áhorfendurn- Gunnar til S-Ameríku Vinstrihandarskyttan snjalla úr FH, Gunnar Einarsson, mun að öllum likindum fara I keppnis- ferðalag með v-þýzka liðinu Göppingen til Bandarfkjanna og S-Ameriku I sumar. Eins og við höfum sagt frá, þá er Gunnar á- kveðinn að gerast leikmaður með Göppingen, liðinu sem Geir Hall- steinsson lék með. Þegar íþrótta- siðan hafði samband við Gunnar i gærkvöldi, sagði hann, að for- ráðamenn Göppingen hefðu hringt til hans fyrir páska og spurt, hvort hann gæti ekki komið til V-Þýzkalands i júnl. Gunnar sagði, að hann gæti það, og myndi hann fara til V-Þýzkalands, strax eftir að hann væri búinn að ijúka stúdentsprófi. Göppingen er búið að senda Gunnari samning, sem hann mun skrifa upp á hér heima og af- henda forráðamönnum félagsins við komuna til V-Þýzkalands. Gunnar sagði, að Göppingen myndi nota sumartlmann til að feröast og láta leikmenn félagsins þannlg kynnast betur. Nú er á prjónunum keppnis- og kynning- arferö til S-Ameriku og Banda- rlkjanna, þar sem Göppingen-lið- ið mun leika og kynna handknatt- leik. -SOS ir fóru svo sannarlega ekki yon- sviknir heim. Frank Worthington skoraðifyrsta mark heimamanna úr vltaspyrnu og siðan skoraði Garland tvö mörk á tveimur slðustu min. leiksins og kórónaði þar með sigur Leicester-liðsins, sem fjarlægist nú óðfluga hættu- svæðið á botninum. En lltum nú á úrslit leikja I gærkvöldi: Carlisle—Burnley............4:2 Derby—Man.City ............2:1 Ipswich—Birmingham .......3:2 Leicester—WestHam ........3:0 Sheff .Utd—Leeds............1:1 2. deild: BristolC—Bristol R..........1:1 Millwall—Aston Villa.........1:3 Nott.For.—Sheff.Wed.........1:0 York—Blackpool.............0:0 Joe Laidlaw skoraði tvö af mörkum Carlisle-liðsins, sem er nu óstöðvandi á heimavelli. Aston Villa tryggði stöðu sína I 2. deild með góðum sigri I Lundúnum. Mörk liðsins skoruðu Hamilton, Leonard og Little — SOS STAÐAN Staöan á toppnum I l. deildar- keppninni er nú þessi: Everton......37 15.16 6 50:35 46 Ipswich.......38 21 4 13 58:39 46 Derby........37 19 8 10 64:48 46 Liverpool.....38 18 11 10 53:37 45 Stoke.........38 16 13 9 61:48 45 Staðan á botninum er nU þessi I 1. deild: Leicester.....37 10 11 16 41:53 31 Chelsea.......37 9 13 15 40:64 31 Tottenham-----37 10 8 19 42:56 28 Luton.........37 8 10 19 36:60 26 Carlisle.......38 11 3 24 42:57 25 KNATTSPYRNUPUNKTAR KNAPPERKOMINN! Hann stjórnaði æfing verða gefnar frjálsar TONY KNAPP, þjálfari KR-liðs- ins, kom til landsins I gær og stjdrnaði hann fyrstu æfingunni hjá KR-Iiðinu á Melavellinum I gærkvöldi. Knapp verður að öll- um likindum landsliðsþjálfari á- fram og mun hann nú fljótlega fara að undirbúa landsliðið fyrir átökin gegn A-Þjóðverjum og Frökkum, sem eru væntanlegir hingað eftir tæpan mánuð. iþrdttasiðan frétti I gær, að hon- um myndi verða gefnar frjálsar hendur með undirbúning lands- liðsins, en hann, og Jens Sumar- liðason verða I landsliðsnefnd, og stjórn KSf hefur nú augastað á þriðja manninum I nefndina. Það má þvf búast við, að Knapp fari að rifja upp leikkerfið með lands- liðsmönnum okkar nú næstu dag- ana. JÓN HERMANNSSON fyrirliði Armannsliðsins nefbrotnaði i æf- ingaleik gegn Vikingi um páks- ana. Jón lenti I árekstri við einn Vikingsmann og lauk þvi á þann hátt, að Vlkingurinn sló meö krepptum hnefa I andlitið á Jóni, með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði. Leiknum lauk með sigri Ármanns 4:2 og var leikur- inn grófur og harður. Armann og Vfkingur léku slðan annan æfing- arleik og lauk honum með jafn- tefli 2:2. Þá léku Vikingar æfing- arleik gegn KR og varð jafntefli 3:3. Framararbrugðu sér til Selfoss um páskana og léku þar æfingar- leik gegn heimamönnum. Fram- arar sigruðu 3:0 og skoraði hinn ungi og efnilegi miðherji liðsins Steinn Jónsson fyrsta mark liðs- ins. Framarar binda miklar vonir við Stein.sem er 18 ára gamall og marksækinn leikmaður. Þá skor- u hjá KR í gærkvöldi og honum hendur með landsliðið TONY KNAPP. aði Marteinn Geirsson lir vita- spyrnu og Kristinn Jörundsson bætti þriðja markinu við. KEFLVtKINGAR unnu sigur yfir Breiðablik 2:1 I Litlu-Bikar- keppninni. Leikurinn fór fram I Keflavfk og var mjög slakur. Hörður Ragnarsson skoraði fyrsta mark Keflvikinga á keppnistimabilinu og slöan jafn- aði Hinrik Þórhallsson 1:1, en Steinar Jóhannsson skoraði sigurmark Keflvlkinga. Þá gerðu FH-ingar jafntefli við Skagamenn I keppninni 1:1 á Kaplakrikavell- inum. Staðan er nú þessi I Litlu-bikar- keppninni: Akranes ...........3 1 2 0 5:3 4 Keflavfk...........3 1 1 1 2:3 3 Breiðablik.........3 0 2 1 3:4 2 Hafnarfjörður......1 0 1 0 1:1 1 EYJAMENN unnu sigur yfir Val 2:1 I sögulegum æfingaleik i Eyjum um páksana. Þar átti „heimadómari" skemmtilega þætti og kryddaði hann leikinn með furðulegum dómum. Eyja- menn komust yfir 2:0 með mörk- um frá Tómasi Pálssyni og óskari Valtýssyni, sem skoraði úr vafasamri vltaspyrnu. Ingi Björn Albertsson minnkaði mun- inn I 2:1 og upp Ur þvi lét dómari leiksins ljós sitt sklna. Hann dæmdi eitt sinn hornspyrnu á Val og þegar Eyjamenn voru að fara til að framkvæma hana, þá veif- aði annar llnuvörðurinn. Eftir linuvörðinn, benti hann á vita- punktinn og dæmdi viti. Hann sagði, að einn Vals- maður hefði snert knöttinn með hendi inni i teig áður en knöttur- inn fór Ut fyrir endamörk, óskar Valtýsson framkvæmdi vlta- spyrnuna, en Sigurður Dagsson, markvörður Vals, gerði sér litið fyrir og varði hana. Dómarinn var ekki ánægður og lét hann framkvæma spyrnuna aftur, þar sem hann sagði að Sigurður hefði hreyft sig I markinu, áður en spyrnan var framkvæmd. óskar tók vitaspyrnuna aftur — skaut hann þá fram hjá markinu. Vals- menn spurðu þá dómarann, hvort hann vildi ekki láta framkvæma vltaspyrnuna I þriðja sinn. VALSMENN léku tvo aðra æf- ingaleiki um páskana. A sklrdag gerðu þeir jafntefli við Breiðablik 2:2. Hinrik Þórhallsson og Guð- mundur Þórðarson komu Blikun- um yfir2:0, enþeir Alexander Jó- hannessonog Kristinn Björnsson, jöfnuðu. Valsmenn sigruðu slðan Armenninga 1:0 á laugardaginn og skoraði Bergsveinn Alfonsson eina mark leiksins. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.