Tíminn - 03.04.1975, Page 1

Tíminn - 03.04.1975, Page 1
" ' \ SLÖNGUR BARKAR TENGI A. .J -lt C—— u.i Landvélarhf KÉNNSLA 5 lEKKERT REGLULEGT ÁRA BARNA EFTIRLIT Á SPENNI- SKóIa KENNARASKÓLANS STÖÐVUM í LANDINU BH-Reykjavik — Mennta- málaráðiö hefur heimilað Æf- inga- og tilraunaskóla Kenn- araháskólans að taka upp kennslu 5 ára barna i skólan- um, og hefur verið fjallað um málið i fræðsluráði Reykja- vikurborgar. Hefur blaðið fregnað, að mikill áhugi sé á máli þessu meðal skólayfir- valda, og mun málið vera komið það langt, að kannaður verði vilji foreldra i skóla- hverfinu á þessu. Munu skóla- börn hafa gengið i morgun i hós i skólahverfinu með dreifibréf varðandi málið, og verður nánar sagt frá þvi i blaðinu á morgun. Hér er um að ræða nýjung i starfsemi Æfinga-og tilrauna- skólans, en Skóli tsaks Jóns- sonar, sem starfar i sama skólahverfi, mun hafa stundað kennslu 5 ára barna um 3—4 ára skeið. Gsal—Reykjavík — „Við höfum ekki getað rækt okkar skyidur Ein af eldri spennustöðvum I Reykjavlk, á horni Nóatúns og Mið- túns. Væri börnum hætta búin, ef þau klifruðu yfir vfrnetsgirðing- una? Svarið er JA. Tlmamynd: Róbert VERÐTRYGGiNGIN LOKKAR FÓLK ÚR STÉTTARFÉLÖGUM Gsal-Reykjavik — fimmtán manns sem vinna I Heilsuhæli Náttúrulækningafélags tslands I Hveragerði hafa sagt sig úr Verkalýðsfélagi Hveragerðis, og fleiri starfsmenn heilsu- hæiisins hafa sagt sig úr öðrum stéttarfélögum. Astæðan er sú, að fólkið hyggst ganga I starfs- mannafélag rikisstofnana, en það félag hefur það framyfir hin stéttarfélögin, að það hefur verðtryggðan lifeyrissjóð. Sigmundur Bergur Magnús- son, formaður Verkalýðsfélags Hveragerðis hefur kært upp- sagnirnar til Verkamannasam- bands islands. — Ég tel fólkinu ekki stætt á þvi að æskja inngöngu i starfs- mannafélag rikisstofnana, sagði Sigmundur Bergur er Tíminn hafði tal af honum i gær, — þvi að þetta fólk vinnur hér á heilsuhælinu og vinnur flest öll algeng verkamannastörf og þvi tel ég að flest af þessu fólki eigi frekar heima i verkalýðsfélagi, heldur en starfsmannafélagi rikisstofnana. Ég get ekki séð að þetta fólk geti talizt starfsmenn rikisins, þótt rikið styrki heilsuhælið. HANDMOKUÐU BREIÐADALSHEIÐI Gsal—Reykjavik — Flateyringar láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þegar þeir höfðu marg- itrekað óskað eftir þvl við Vega- gerð rfkisins að Breiðadalsheiði yrði rudd, svo Ibúar I önundar- firði og Dýrafirði gætu eins og aðrir landsmenn komizt á skiða- landsmótið á tsafirði, en ávallt fengið synjun, — þá gripu þeir til þess ráðs að fara upp á heiði sjálfir og ryðja sér og bflum sln- um leið yfir heiðina. Héldu nokkr- ir Flateyringar I þremur jeppa- bilum upp á heiði með skóflur sinar og mokuðu sér leið yfir heiðina. Stóðst það á endum, að- þegar þeir komust til tsafjarðar var skíðalandsmótinu I þann veg- inn að ljúka. Að sögn Kristins Snælands, fréttaritara Timans á Flateyri, hefur það sýnt sig, að það tekur snjóblásarann u.þ.b. þrjá tima að ryöja Breiðadalsheiði. — Heiðin var rudd á miðviku- dag i fyrri viku, en lokaðist aftur nokkru siðar. Við óskuðum eftir þvl aö heiðin yrði rudd á skirdag, en þvi var ekki sinnt sagði Frh. á bls. 15 Bilalest fer á eftir snjóruðningstækjunum yfir Breiðadalsheiði. t fararbroddi á þessari mynd er jarðýta búin hliöartönn, en sllkur búnaður er hér nýlunda. Um páskana fékkst Vegageröin ekki til að láta ryðja heiðina, og þvl tóku Flateyringar sig til og mokuðu með handskóflum snjó af veginum, svo að fært yröi fyrir þá aö komast á skiðalandsmótið! (Ljósmynd: Kristinn Snæland) sem skyldi, vegna mannfæðar og skilningsleysis á gildi rafmagns- eftirlits. Viö getum ekki annað en játað, að starf okkar er engan veginn fullnægjandi. Tólf eftir- litsmenn eru starfandi hjá Raf- magnseftirliti ríkisins og hefur tala þeirra haldizt óbreytt I ára- raðir á sama tlma og rafvæðing landsins hefur verið mjög stór- stig. Það er þvl ekki búið aö raf- magnseftirlitinu eins og æskulegt væri, og við erum t.d. I húsnæðis- hraki.” Þannig mælti Jón Bjarnason, forstjóri Rafmagnseftirlits rlkis- ins er Tlminn hafði tal af honum I gær. Jón sagði, að ef rétt væri, að spennistöðin skammt frá Stokks- eyri hefði verið þannig, að hver sem væri hefði getað gengið þar út og inn, og merki væru engin ut- andyra, sem gæfu til kynna hvað væri innifyrir — þá væri sá að- búnaður fyrir neðan allar hellur. Jón sagði, að spennistöðin fyrir Stokkseyri væri i ábyrgð viðkom- andi rafveitu, sem væri Rafveita Stokkseyrar. Hins vegar ætti Raf- veita Selfoss að hafa eftirlit meö öllum spennistöövum I sinu um- dæmi. — Þvi miður er ekkert til sem heitir reglulegt eftirlit með spennistöðvum hér á landi, en okkar eftirlitsmenn lita á slikar spennistöðvar alltaf annað veifiö, og sjái þeir eitthvað athugavert, er viðkomandi rafveitu gert viðvart. Hins vegar ber viðkom- andi rafveitum að sjálfsögðu skylda til að sjá svo um að reglu- legt eftirlit sé haft með spenni- stöðvum I þeirra umsjón, og að engin hætta stafi af þeim. Jón sagöi, að rafmagnseftirlit- inu hefði borizt skýrsla frá lög- reglunni á Selfossi varðandi dauðsfallið I tengistöð Stokkseyr- ar, og þar hefði komið fram, að járngrind sú, er var fyrir spenn- inum sjálfum, hefði verið opin, hvort sem þaö hefði verið af völdum piltanna tveggja, ellegar þaö heföi gerzt áður. — Svo virðist vera sem enginn hafi vitað hvernig aðbúnaður var þarna. Hins vegar er augljóst af öllu, að eftirlit með þessari spennistöð hefur verið algjörlega fyrir neðan allar hellur. Ég veit, að eftirlitsmaöur sem sá um þessa spennistöð, lét af störfum s.l. haust og hefur ekkert komið nálægt stöðinni síðan, og svo virðist sem enginn hafi tekið við hans starfi. Þegar eftirlits- maðurinn kom að stöðinni I júní s. l. var búiö að brjóta upp huröina og negldi hann þá hurðina aftur með 4 tommu nöglum. Eins og kunnugt er, eru tvenns konar spennustöðvar i Reykjavlk. Utan um þær nýrri hafa verið steypt „hús” og stafar engin hætta af þeim. Oðru máli gegnir um eldri spennistöðvar, þar sem aðeins u.þb. þriggja metra há vlr- girðing umlykur þær, og sér hver maður I hendi sér, að auövelt er t. d. fyrir stráklinga að klifra yfir girðingarnar. Timburhurðir eru á flestum þessum eldri spenni- stöðvum og sennilega lltill vandi að komast inn um þær. Þá má nefna, að svo virðist sem slíkar spennistöðvar séu viðast þar sem barnaleikvellir eru. Hvaö gerist t.d. ef það óhapp hendir að strákur missir boltann sinn yfir virnetsgirðinguna? Hann klifrai kannski yfir girðinguna. A hann þá á hættu að fá I sig rafmagns- straum? — Já, sú hætta er alltaf fyrir hendi sagði Jón Bjarnason. — Þaö er hins vegar aldrei hægt að koma i veg fyrir slikt, ef fólk er það ille upplýst eða það miklir óvitar, af. þeim detti sllkt I hug. Ég trúi þvi ekki, að nokkur maöur fari inn um slikar merktar girðingar, vit andi að þar blði dauðinn á næsta leiti. Hins vegar er rétt, að það þarf að upplýsa unglingana og börnin miklu meira um þessi mái en gert er. „Fyrst var mér alveg sama, hvort ég tapaði eða ynni," segir Pétur Gautur Kristjánsson í viðtali við Tímann » > O

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.