Tíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. april 1975. TÍMINN 5 Starfsmenn í Sig- öldu ræða aðgerðir gébé—Rvlk — Enn hefur ákvörö- un um aðgeröir I máli starfs- manna Sigölduvirkjunar ekki veriðtekin, að sögn Sigurðar Ósk- arssonar, starfsmanns hjá Verkalýðsfélögum Rangárvaila- sýslu. Stööugir fundir hafa verið hjá verkalýðsféiögunum um málið að undanförnu. Verktakinn við Sigölduvirkjun, Energopro- jekt hefur átt I fjárhagsvandræð- um, eins og áður hefur verið sagt frá I Tlmanum, og átt I erfiðieik- um með að standa við gerða samninga. Ragnar Kjartansson, aðstoðar- forstjóri hjá Skeljungi, sagði, að ljóst væri að verktakarnir ættu i timabundnum erfiðleikum, en að hér væri ekki um neitt vandamál að ræða og að engir oliuerfiðleik- ar hefðu verið hjá verktökunum. — Það stóð litillega á greiðslu frá þeim, sagði Ragnar, — en þegar á reyndi þá stóð ekki á greiðslu og ekki eru vanskil af þeirra hálfu eins og sakir standa. Pétur Pétursson, talsmaður júgóslavnesku verktakanna sagði, að það hefðu verið tæknileg mistök tölvu, að launaávisanir starfsmanna hefðu verið dagsett- ar fram I timann, en starfs- mennirnir hafi beðið um að fá laun sin fyrr en venjulega vegna páskahátiðarinnar. Þess vegna hefði ekki verið unnt að greiða þeim þær tiu þúsund krónur I peningum sama dag, eins og segir um i samningnum. Peningar hefðu verið greiddir daginn eftir i staðinn. Nýr símstjóri SAMKVÆMT reglugerð um breytingu á stjórn og skipulagi pósts- og simamála, sem gefin var út af Samgönguráðuneytinu 20. desember 1974, hefir sam- gönguráðherra nú skipað i tvær nýjar stöður hjá pósti og sima frá 1. april 1975. Það er i stöðu um- dæmisstjóra pósts og sima i um- dæmi I og i stöðu simstjórans i Reykjavik. i stöðu umdæmisstjóra i um- dæmi I var skipaður Aðalsteinn Norberg, ritsímastjóri. Undir umdæmisstjórann heyrir öll í Reykjavík starfsemi póst-, sima- og radió- stöðva stofnunarinnará Suður- og Vesturlandi, þ.á.m. póststofan i Reykjavik og simstöðin i Reykja- vik. 1 stöðu simstjórans i Reykjavik var skipaður Hafsteinn Þor- steinsson, skrifstofustjóri. Staða simstjórans kemur i stað stöðu bæjarsimastjóra og ritsimastjóra i Reykjavik, þ.e.a.s. rekstur bæjarsimans, ritsimans og tal- simastöðvarinnar i Reykjavik verður nú undir stjórn simstjór- ans. Vestmannaeyingar andsnúnir samningsdrögunum BH—Reykjavik — Samninga- drögin voru felld á aimennum fundi I Verkalýðsfélagi Vest- mannaeyja i fyrrakvöid. Að sögn formanns féiagsins, Jóns Kjart- anssonar, rikti mikiil einhugur á fundinum og voru samningadrög- in felld með öllum greiddum at- kvæðum gegn tveim. Þá var jafnframt samþykkt ályktun, svohljóðandi: „Fundur haldinn i Verkalýðs- félagi Vestmannaeyja þriðjudag- inn 1. april 1975 ályktar: 1. Að visa algerlega á bug sam- komulagi þvi, sem niu manna nefnd ASt og atvinnurekendur gerðu með sér og gildaáttitil 1. júni n.k. 2. Fundurinn harmar þá afstöðu niu manna nefndarinnar, sem felst i samkomulagi þessu, þar sem óbeint er verið að leggja blessun yfir kjaraskerðingar- stefnu stjórnvalda og um leið þá staðreynd að gjaldþrot blasir nú viö fjölda alþýðuheimila I land- inu. 3. Fundurinn átelur harðlega þann seinagang og þá undanslátt- arstefnu, sem verkalýðsforustan hefur fylgt I kjaramálum launþega, þar sem rikisvaldi og atvinnurekendum var liðið að móta þá stefnu, sem fylgt hefur verið i samningaviðræðum og látið viðgangast hve lengi viðræður drógust á langinn. 4. Fundurinn skorar á mið- stjóm ASl að taka upp einarðari stefnu i samningamálunum og lýsir yfir samstöðu með þeim stéttarfélögum, sem ákveðið hafa að hafna samkomulagi niu manna nefndarinnar við atvinnu- rekendur. „Fundurinn var mjög fjölsótt- ur, sagði Jón Kjartansson, miðað við það, að öll frystihús voru i gangi. Atvinnurekendur virða það yfirleitt aldrei, að við séum að boða til fundar i okkar stéttar- félagi. En menn rifu sig úr vinn- unni og koma á fund og það var mikill einhugur á fundinum og baráttuandi. Atkvæðagreiðsla var um ályktunina og hún var samþykkt með öllum atkvæðum gegn tveim.” CBM VASARAFREIKNAR í MIKLU ÚRVALI Verð frá KR. 4.640 P ÞORHF Húsdýra- áburður til sölu Annast dreyfingu ef óskað er — simi 73126. .'INSÆLU RAFMAGNSVERKRERIN FAST HJA FLESTUM VERKBERA- VERZLUNUM LANDSINS PÚR^ BlMI B1BOQ-ARMÚLAH Nú koma Spánverjar til íslands! FYRSTI hópur spænskra skemmtiferðamanna kom til Is- lands miðvikudaginn 26. marz og dvaldi hér á landi um páskana. Hér voru á ferðinni 125 Kataloniu- menn, nánar tiltekið bankastarfs- menn frá Barcelona. Þeir komu til islands með Boeing 727 þotu Flugfélags islands og dvöldu á Hótel Loftleiðum meðan á Is- landsheimsókninni stóð. Kynnis- ferðir h.f. skipulögðu dagskrá heimsóknarinnar, og var m.a. farið að Gullfossi og Geysi. A páskadag var flogið með hópinn til Vestmannaeyja. Kataloniu- mennirnir hittu borgarstjórann i Reykjavik og yfirmann bóka- safns Háskólans og færðu þeim gjafir. Frá Islandi héldu Spánverjarn- ir að kveldi annars páskadags. Þetta mun vera fyrsti hópur spænskra skemmtiferðamanna, sem kemur til Islands. Traktor til sölu Zetor 60 ha. árgerð 1970. Gott verð ef samið er strax. Sveinn Sveinsson, Hrafnkelsstöðum — simi um Galtafell. T résmiðafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn á Hótel Loftleiðum föstu- daginn 4. þ.m. kl. 20.30. FUNDAREFNI: Samningamálin. Stjórnin. BRflun Multímix MX 32 JL III Ennfremurá eldra veröi: Hakkavélar og Multimix- arasett fyrir Braun KM 32 hrærivélar. Viögeröir og varahlutaþjónusta fyrir Braun heimilistæki og rakvélar er hjá okkur. BRAUN-UMBOÐIÐ — Sfmi sölumanns er 18785. o L. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 J Veiðiá Leigutilboð óskast i Fögruhliðará i Hliðarhreppi, Norður-Múlasýslu, fyrir 25. april 1975. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Sigurjón Sig- urðsson, Hliðargarði. Landeigendur. |j| ÚTBOÐ |J) Tilboð óskast I eftirfarandi verk fyrir Hitaveitu Reykja- vikur: 1. Lögn Reykjaæðar II, 4, áfanga (endurnýjun á hita- veitulögn yfir Elliðaár). Opnunardagur tilboða: 18. april n.k., kl. 11.00 f.h. 2. Lögn dreifikerfis hitaveitu i Kópavogi II. áfanga (norð- an Borgarholtsbrautar milli Hafnarfjarðarvegar og Urðarbrautar). Opnunardagur tilboða: 22. april n.k., kl. 14.00 e.h. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 10.000,- króna skilatryggingu. INNKAUPA5TOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ° ° HF HÖRÐVR 6UNNARSS0N SKÚLATUNI 6 -ij^ÍMI 19460 TÆKIFÆRISVERÐ Til sölu: Nokkrar loftpressur Ingersoll Rand 150 CFM og 250 CFM á hjólum. Traktorspressa Hydor 130—40 CFM með beisli. — Einnig aftaní-vagn með beisli, 20 tonna og 2ja öxla. Vörubifreið MAN 4x4 með framdrifi, með góðum sturtum. — Einnig Ford traktorsgrafa HF HÖRÐVR GVNNARSSON SKULATUNI 6 SIMI 19460

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.