Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 4. apríl 1975. TIMINN 17 Efnin þukluö I Kjörgaröi Frá vinstri: Svavar Benediktsson, Karl Friörik Kristjánsson, Kristján Friöriksson og Arnar Ingólfsson. Kynnig í Kjörgarði: TÍMABÆRT AÐ GEFA ÍSLENZKUM IÐNAÐI AUKINN GAUM FYRIR ALLMÖRGUM árum var Kjörgaröur viö Laugaveg reistur, og var þá einkum tvennt, sem haft var i huga: Annars vegar, aö Reykvikingar gætu keypt marg- vlslegar vörur I einu og sama húsi, og sameina þannig þægindi og hagkvæmni, og hins vegar, aö,I verzlunum I þessu húsi yröi á boö- stólum, sem mest af Islenzkum framleiösluvörum. Húsiö var þannig meöfram hugsaö sem stuöningur viöislenzkan iönaö, en þaö var sameiginlegt áhugamál Kristjáns Friörikssonar og Sveins B. Valsfells, sem stóöu aö bygg- ingu bess. Laugardaginn 22. marz var nokkrum gestum boöiö I Kjörgarö aöloknum ýmsum breytingum og umbótum, er þar hafa verið gerð- ar, og stóöu aö þvi boöi fyrirtækin Bernharö Laxdal, Sólrún, Stork- urinn og Últlma, ásamt dóttur- fyrirtækinu Austurgaröi h.f. Var það meöfram hugsaö til kynning- ar á þeirri viöleitni þeirra til efl- ingar islenzkum iönaöi, og var meöal annars efnt til tizkusýning- ar I sambandi viö boöiö. Kristján Friöriksson ávarpaði gesti, og geröi hann svolátandi grein fyrir starfsemi þeirri, sem fer fram I húsinu: „Á jaröhæð rekur Magnús Jó- hannsson sina glæsilegu hús- gagnaverzlun Skeifuna. Mikiö af þeim vörum, sem þar eru seldar er Islenzk framleiösla (Magnús er nú eigandi aö hálfri jaröhæðinni). Hið mikilvirka fyrirtæki Hag- kaup — hefur nú tekiö á leigu götuhæðina. Verulegur hluti af þvi, sem þar er verzlað meö, er eigin framleiösla þess fyrirtækis, auk þess sem þaö verzlar meö mikiö af öðrum innlendum fram- leiösluvörum. 3. og 4. hæð hússins eru algjör- lega hagnýttar fyrir iönaö, en þar eru saumastofur últlmu og Karnabæjar. Ég vil nota þetta tækifæri til aö þakka þeim aöil- um, sem ég hef hér nefnt fyrir samveruna hér I húsinu og sam- starfiö, sem hefur veriö gott. Og ekki sízt vil ég beina þessu þakk- læti til forstöðumanna þeirra verzlana, sem eru ábúendur 2. hæöarinnar og þakka þeim fyrir góöan félagsskap. Bernharö Laxdal, Storkurinn og Sólrún, hafa rekið starfsemi slna samfleytt hér I húsinu síðan það var tekiö I notkun fyrir 15 ár- um. Aö slöustu mun ég greina ykkur litillega frá endurbótum og breytingum hjá Últimu (Austur- garöi) sem eru tilefni þess, af okkar hálfu að viö höfum beðið ykkur að lita inn. Últlma hefur nú rekiö sauma- stofu siðan fyrirtækið var stofn að 1941 eða 1/3 úr öld. Breytingar þær, sem viö nú ósk- um aö beina athygli aö, er sú aukna áherzla, sem viö nú leggj- um á aö sauma föt eftir máli. Viö höfum endurskipulagt fram- leiöslu okkar meö þaö fyrir aug- um aö vera sem bezt færir um að þjóna þessu hlutverki. A siöustu misserum höfum viö lagt verulegar fjárhæöir, svo milljónum skiptir, og mikla vinnu I þessa endurskipulagningu, og viö höfum notið aöstoöar erlendra sérfræöinga. Útlima hefur löngum gert mikiö aö þvl aö framleiöa ein- kennisfatnaö, t.d. saumaö ein- kennisföt á einar 30 hljómsveitir. Nú um skeiö höfum viö framleitt talsvert af einkennisfötum fyrir ýmsa starfshópa — og er þaö ekki slzt vegna þeirrar starfsemi, sem viö höfum lagt svo mikla áherzlu á aö tileinka okkur nýjustu og beztu tækni I þvl aö sauma föt eftir máli. Ég nota tækifæriö til aö þakka þessum starfshópum fyrir viðskiptin — og vona aö þeir a.m.k. llti meö góöum hug á þessa viöleitni okkar I aö sérhæfa okkur I framleiðslu fata eftir máli. Eins og þiö sjáiö höfum viö nú komiö fyrir öllum deildum verzl- unar okkar á sama gólfi, gólf- teppadeild, áklæöadeild, glugga- tjaldadeild og fatadeild. Og ég leyfi mér aö beina athygli aö þeirri nýjung, sem ég tel vera I fatadeildinni, aö hér gefst kostur á aö skoöa I einu yfir 100 gerðir fataefna, sem menn geta valið úr föt eftir máli f hvaöa sniöi sem er. Ég held, aö sú sýningaraöferö á fataefnum, sem hér er viöhöfö, sé nýjung.” Forstööumenn annarra fyrir- tækja geröu slöan grein fyrir þeim endurbótum, sem þau hafa gert hjá sér. Stytztu ræöuna flutti örlygur Sigurösson listmálari, sem er eiginmaöur Unnar Eirlks- dóttur sem rekur Storkinn. Hann sagöi: „Sem eigandi aöaleiganda Storksins, Unnar Eirlksdóttur, hefur mér veriö faliö aö flytja eftirfarandi orösendingu frá Storkinum: Þaö er nú einu sinni svo meö Storkinn, aö þaö skiptir ekki máli á hverri hæö I Kjörgaröi hann er. Vandinn er aö kunna aö blöa hans. Þvl hefur verzlunin Stork- urinn lagt aöaláherzlu á fjöl- breytt úrval prjónagarns, sem vlöast aö, til aö gera biöina eftir barninu bærilegri”. cK" ‘b Línu- og netaveiði- svæði í Faxaflóa NÝLEGA gaf sjávarútvegsráöuneytiö út reglugerö um sérstakt linu- og netaveiöisvæöi I Faxaflóa. Samkvæmt henni eru allar veiöar I botnvörpu og flotvörpu óheimilar á svæöi, innan llna, sem dregnar eru réttvlsandi vestur frá Stafnesi og réttvlsandi suöur frá Malarrifi. Bann þetta gildir til 1. júni 1975. Meöfylgjandi kort sýnir þau veiöisvæöi fyrir llnu og net sem sett hafa verið á þessari vertíð. kjarnbát GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Kaabers kaffi kr. 129 pr. pk. Ljóma smjörlíki kr. 140 pr. stk. Hveiti 5 Ibs. kr. 202 pr. pk. Cheerios kr. 105 pr. pkA Egg kr. 375 pr. kg Niðursoðnir dvextir í úrvali d eldra verði Nýir dvextir i Ármúla 1 a ^ím/ 86111 ( 31. leikvika — leikir 29. marz 1975. Úrslitaröð: Xll — 1X1 — 122 — 112 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 18.500.00 5079 8817 11270 35164 36404 + 37523+ 37875 + 6753 9174 35139 35622 36777 37523+ 38112 2. VINNINGUR: 9 réttir — ] kr. 1.200.00 18 2788 7564 + 11706 35356 36538+ 37524 + 414 3990 7717 12032 35522 36550+ 37607 582 3992 7942 12062 35660 36611+ 37607 714 4728 8363 12323 36167 37114 37672 773 5045 8363 12389 36191 37345 37875+ 907 5760 8617 12439 36245 37483 37875 + 1503 5856 9045 12464 36404 + 37510 37875 + 1771 6012 9271 + 35013 36404 + 37522+ 38019 1917 6303 10372 35120 36405+ 37523+ 38071 1926 6527 10386 + 35139 36406+ 37523+ 38283 1997 6543 10898+ 35139 36413+ 37523+ 53607F 2250 7279 10991 35139 36419+ 37523+ 53704F 2494 vikna . 7496 11173 35249 36533+' '+ nafnlaus-F: 10 Kærufrestur til 21. aprll kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 31. leikviku veröa póstlagöir eftir 22. aprll. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og iullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang tii Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVtK Góð bújörð Jörðin Kirkjuból í Norðfjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu, er laus til ábúðar eða sölu á næstu fardögum. Á jörðinni eru eftirtaldar byggingar: tbúöarhús, ca. 80 ferm, tvær hæöir, fjós fyrir 26 gripi, hlaöa (súgþurrkun) meö innbyggöum votheysgeymslum og sambyggöu mjólkurhúsi og geymslu, nýlegt rörmjalta- kerfi, fjárhús fyrir 210 fjár ásamt hiööu (súgþurrkun). Upplýsingar hjá Einari ólafssyni, simi 4-03-82. Auglýslcf íTitnanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.