Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 5. aprll 1975 HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 12. flokki 1974 - 1975 Einbýlishúsiö að Túngötu 12. Bessastaðahreppi 31557 Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. 500 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 32161 5597 12302 12872 23406 28699 30048 41811 53282 63915 litanferð kr. 100 þús. 27127 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 3043 14889 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 11411 14298 33982 43165 57380 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 211 5944 13961 20451 26124 35723 44049 54923 59930 479 5975 14018 20471 26301 36518 44539 55055 60304 592 6048 14722 20475 26484 36555 44755 55311 60507 618 6181 14738 20789 26630 36922 44997 55367 60596 667 6258 14753 20879 26993 37235 45541 55506 60663 830 6375 14919 20911 27024 37338 45779 55830 60747 934 6717 15224 21031 27885 37453 46281 56060 61108 1160 7488 15610 21155 27902 37789 46349 56345 61185 1201 7552 15859 21166 28120 37935 46455 56376 61253 1229 7852 15974 21671 28916 37936 46878 56427 61316 1307 7984 15993 21726 29004 37957 46985 56642 61507 1308 8017 16118 22033 29081 37999 47060 56674 61548 1428 8053 16231 22060 29296 38082 47478 56707 61553 1899 8054 17010 22276 29452 38123 47712 56796 61749 2145 8087 17067 22338 29478 38725 48003 56901 61755 2387 8328 17257 22530 29488 38949 48089 56988 61860 2419 8746 17262 22619 29607 39371 48129 56989 61887 2488 9201 17264 22913 29719 39425 48163 57036 62182 2559 9338 17507 22914 30397 39681 48681 57073 62225 2860 9494 17510 22995 30605 39912 49318 57137 62319 2968 9534 17903 23068 30614 40039 49610 57286 62324 3239 9772 18202 23376 30650 40199 49515 57301 62687 3335 9775 18204 23463 30834 40757 50132 57416 62789 3419 9815 18230 23732 31048 40802 50180 57453 62799 3576 9911 18525 23824 31272 40905 50242 57479 62814 3874 10003 18641 23846 31414 41058 50279 57537 63020 4054 10318 18644 23949 31658 41107 50316 57752 63190 4345 10363 18649 23952 31902 41235 50458 57783 63369 4479 11140 18666 23977 31964 41323 50967 57850 63410 4756 11212 18702 24430 32426 41475 51161 57888 63574 4817 11501 18805 24481 32664 41499 51354 58124 63630 4913 11509 18837 24518 32792 41641 51539 58137 63720 5011 11533 18957 24565 32923 41872 52092 58226 64051 5048 11742 19033 24773 33330 41926 52298 58474 64299 5063 11864 19157 24997 33565 41982 52830 58964 64368 5523 11967 19670 25009 34407 42023 53112 58970 64639 5574 12116 19812 25028 34697 42458 53385 58978 64665 5575 12465 19847 25143 34837 42707 53816 58998 64791 5664 13318 19890 25284 34860 43004 53919 59297 64896 5712 13478 19901 25345 34902 43168 54025 59407 64972 5785 13540 20313 25605 35004 43287 54224 5861 13629 20424 25689 35598 43798 54482 5921 13697 20426 26116 35696 43947 54584 Auglýsicf í Tímanum ■ ÞÓ AÐ góðan sé um garð gengin að þessu sinni, er ekki nein goð- gá að hef ja þennan þátt að þessu sinni með góuvisu húsfreyju uppi I Borgarfirði. Visan er vel og fallega kveðin — á þessa leið: Nú er ró um fjörð og fjöll, fagrar góunætur, jörðin glóir úti öll, isblóm gróa lætur. ,,Vinsældir” lóða Svo snúum við okkur að bréfi frá Borgfirðingi, sem skrifar á þessa leið: „Landfari góður! Nú er mikil og hvimleið tizka að tala um, að allir skapaðir hlutir séu vinsæl- ir, og klingir þetta si og æ, hér um bil eins og hinn tlttnefndi „ársgrundvöllur” stjórnmála- manna og hagfræðinga (sem virðast þó oft byggja á heldur svikulum grundvelli). Eitt af þvi, sem ég sé i blöðum, að er „vinsælt”, er lóð sú, sem Heim- dallarfólki hefur verið fengið af flokkssystkinum sinum i valda- stétt Reykjavikur. Ég dreg ekki úr þvi, að nokk- uð skýtur skökku við, þegar fólk verður að vera i tilteknum stjórnmálaflokki eða stjórn- málafélagi til þess að fá bygg- ingarlóð, en ég get fjandann ekki sætt mig við þann afkára- skap i orðafari að segja lóðar- skömmina „vinsæla”. Eftirsótt kann hún að hafa verið — marg- ir kunna að hafa viljað byggja á henni — fólk getur þótt þetta álitleg lóð. En að hún sé „vinsæl — andskoti eru þeir eitthvað slakir i rökréttri hugsun, sem finnst þetta gott og gilt málfar. Ég segi ekki meira, heldur lyfti hatti og kveð”. Áskorun til alþingis- manna Ingi Jónsson skrifar um málmblendiverksmiðjuna margumræddu á Grundartanga og beinir orðum sinum til al- þingismanna: „Fyrirhuguð málmblendi- verksmiðja á Grundartanga við Hvalfjörð hefur verið til um- ræðu undanfarið, og margir eru uggandi vegna þessa máls, ekki sizt eftir að menn lásu grein Valgarðs Egilssonar, læknis sem birtist i Morgunblaðinu föstudaginn 21. marz siðastlið- inn. Allir, sem þekkja Valgarð, vita að hann er stórgáfaður og mikill visindamaður, og lika hitt, að hann er óvenju grandvar og heiðarlegur, og myndi aldrei vinna það fyrir vinskap manns eða flokks að segja annað en hann veit sannast og réttast. I sambandi við þessa verk- smiðju — Union Carbide — er eitt alveg vist, og það er, að full- komin óvissa rikir um áhrif þessa fyrirtækis, vera má að betur takist til en allt útlit er fyrir. En það getur lika farið miklu verr en jafnvel þeir svartsýnustu halda. Og þótt það magn af eitri, sem þessi verksmiðja spúir út hvern dag, sé kannski ekki ýkja mikið, þá safnast þegar saman kemur, og þegar slikt gerist hvern dag og hverja stund, vikur, mánuði og ár eftir ár og áratugi, getur allt verið komið i óefni áður en varir. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan I. Það er of seint að átta sig á þessari hættu þegar Borgar- fjöröur og Hvalfjörður eru orönir óbyggilegir vegna mengunar með eitraða jörð og eitrað vatn, sem aldrei verður hreinsað. Og það eru ekki bara Borgarfjörður og Hvalfjörður, sem eru i hættu vegna þessarar fyrirhuguðu verksmiðju á Grundartanga. Norðanstormur- inn myndi sjá fyrir þvi, að Reykvikingar fengju ómældan skammt af þvi málmryki, sem jafnvel þeir hjá Union Carbide telja að sleppa muni út. Vissu- lega mun það sáldrast yfir garða og gróður, hús og fólk og inn um opna glugga i Reykja- vik. Sem sagt, það er fullkomin óvissa um þau áhrif, sem þessi fyrirhugaða verksmiðja kann að hafa, þau gætu orðið geig- vænleg. Við hér á Islandi eigum enn nokkurn veginn hreint land og hreinan sjó. Hvers vegna eigum við að taka slika áhættu, sem bygging málmblendiverksmiðju óneit- anlega er? Ég skora á alla alþingismenn að hugsa málið betur, fresta öllum ákvörðunum um sinn og sjá hverju fram vindur, fá færustu visindamenn til að rannsaka þetta frá grunni. Það hefur ekki verið gert. Hér er alltof mikið i‘ húfi. Við megum ekki flana að neinu. I þessu máli hvilir þyngri ábyrgð á þingmönnum en i flestum málum öðrum. Ef illa tekst til, verður aldrei úr bætt, og þeir eiga enga afsökun, þvi þeir vita það allir, að hér er að óþörfu lagt út i fullkomna óvissu.” Fjármálaráðuneytið 3. april 1975. Auglýsing Í Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðuneytisins um skoðun ökurita I stýrihúsi i dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tima dagana 7. og 10. apríl n.k. til hagræðis fyrir við- komandi bifreiðastjóra. ísafjörður v/Bifreiðaeftirlitið mánudaginn 7. april kl. 13-18. Vestmannaeyjar v/Lögreglustöðina fimmtudaginn 10. aprii ki. 13-15. Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framan- greinda staði. Korni umráðamenn viðkomandi bif- reiða þvi ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum,verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlands- braut 16, Reykjavik. ír SMABATA- VÉLAR Höfum til afgreiðslu strax úr vörugeymslu LISTER bdtavélar með gír og skrúfubúnaði Stærðir 17,5 og 26,5 hestöfl éloMtlanl Garðastræti 6 Símar 1-54-01 & 1-63-41 GÓÐIR GREIÐSLU- SKILMÁLAR rri ELECTROLUX L Eftirtaldir aðilar fcy^seljo Electrolux L. ARMULA 1 A AAatvörudeild Húsgagnadeild Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 Auglýsitf iTimamim HEIMILISTÆKI: a* Akranes: 93-1880 Orin hf. Skólabraut 31 Borgarnes: 93-7200 Kf. Borgfiröinga Hellissandur: 93- 6685 Raftækjaverzlun Öttars Sveinbjörnssonar Patreksfjöröur: 94- 1295 Baldvin Kristjánsson Bolungarvik: 94-7351 Jón Fr. Einarsson Isafjörður: 94- 3321 Straumur Blönduos: 95- 4200 Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur: 95- 5200 Kf. Skagfiröinga Sigluf jörður: 96- 71162 Gestur Fanndal Olafsfjörður: 96-62164 Raftækjavinnustofan sf Akureyri: 96-21400 KEA Svalbarðseyri: 96-21338 Kf. Svalbarðseyrar Húsavik: 96- 41137 Grimur & Árni Vopnaf jörður: 97- 3201 Kf. Vopnfirðinga Egilsstaðir: 97-1200 Kf. Héraðsbúa Seyðisf jörður: 97-2200 Kf. Héraðsbúa Eskif jörður: 97-6200 Pöntunarfélag Eskf irðinga Reyðarf jörður 97-4200 Kf. Héraðsbúa Höfn, Hornafirði: 97- 8200 Kask Vestmannaeyjar: 98- 1200 Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar Þykkvibær: 99- 5650 Verzlun Friðriks Friðrikssonar Keflavik: 92-1730 Stapafell Reykjavik 20-301 Raflux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.