Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. aprfl 1975 TÍMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla legan. Hann ýtti þeim frá sér og sagði, að hann vildi hreinsa hina svörtu sál sina af glæpum. Hann vildi varpa af sér þeirri byrði, sem væri þyngri en hann gæti borið, og hann vildi ekki bera hana einni stund lengur. Og svo tók hann til óðamála að segja hina hræði- legu sögu sina, og allur söfnuðurinn, bæði dómari, kvið- dómendur og mála- færslumenn störðu á hann og áræddu varla að anda. Og þær Benný og Sallý grétu eins og þær væru alveg að sleppa sér. En getið þið imynd- að ykkur. — Tumi Sawyer leit ekki einu sinni á hann, hann sat þarna einungis og starði óaflátanlega á eitthvað annað, og ég botnaði ekkert i, hvað það var. Vesalings Silas frændi lét dæl- una ganga þindar- laust og orðin streymdu af munni hans eins og vatns- flóð. „Ég drap hann”, hrópaði hann. ,,Ég er sekur. En ég hef aldrei látið mér detta i hug að gera honum nokkurt mein, þrátt fyrir alla þá lýgi, sem útbreidd hefur verið um það, að ég hafi hótað honum að drepa hann. Það hefur mér aldrei dottið i hug fyrr en á þeirri stundu, sem ég lyfti lurknum, þá varð hjarta mitt is- 0 Útlönd meiri skynsemi en meðan styrjöldin i Vietnam stóð yfir. — Þér haldið með öðrum orðum, að við séu komnir yfir versu afleiðingar Vietnam- styrjaldarinnar? — Ég held að við séum komnir yfir verstu afleiðingarnar heima fyrir. Við höfum enn nokkra hneigð til þess að draga úr útgjöldum til varna- mála, en það stafar ekki af andúð á vörnunum sjálfum. Þaðstafar fremur af almenn- um fjárhagsáhyggjum og viljanum til þess að leggja aukna áherzlu á almennar félagslegar og efnahagslegar framfarir. — Hvaða þátt teljið þér að blöðin eigi i mótun bandarisks almenningshlits i varnamál- um? — Niðurstaða allra skoðana- kannana meðal almennings bendir til þess, að hann vilji ekki, að bandariski herinn standi neinum öðrum her að baki. Raunar vill allstór minnihluti að Bandarikja- menn varðveiti ótviræða hernaðaryfirburði. Nokkurs ósamræmis gætir milli hins raunverulega almenmngsálits og þeirra skoðana, sem alloft eru látnar i ljós. Ég held, að bandariskur almenningur geri sér þess ekki grein, hve mjög við höfum dregið úr fyrri her- búnaði okkar. — Erum við kannski að nálgast það, sem gerðist i embættistið Louis Johnsons varnamálaráðherra fyrir 25 árum, þegar dregið var úr framkvæmdum á mjög mörg- um sviðum hermála? — Við höfum nú hlutfallslega færri menn undir vopnum en i embættistið Louis Johnsson, vamamálaráðherra, og verj- um lægri hundraðashluta vergra þjóðartekna til varna- mála en þá. Við ástundum meira að segja svipaða alls- herjarafvopnun og eftir siðari heimsstyrjöldina. Þetta minnir okkur á orð Churchills, þegar hann sagði ; „Hin máttugu lýðræðisriki báru sieur af hólmi og gátu þvi tekið að nýju til við vit- leysurnar, sem höfðu þvi nær riðið þeim að fullu”. — Haldið þér, að orðum yðar verði gefinn gaumur? — Ég er bjartsýnn, vegna þess, að ég held, að Banda- rikjamenn viðurkenni veru- leika heimsstjornmálanna. En hvab sem þvi liður á ég ekki annars kost en að reyna að halda áfram að fræða al- menning um hernaðarjafn- vægið milli okkar og Sovét- manna. Haldi svo fram, sem horfir, munu Bandarikjamenn dragast mjög verulea aftur úr Ináinni framtið,og þá verður hrópað: „Hvers vegna vorum við ekki varaðir við?” Ég vil geta svarað með góðri sam- vizku: „Þið voruð varaðir við”. © Samvinna bila, sem fluttir hafa verið til landsins eftir 1. des. 1973. Þess skal geta, að þegar Hauk- ur Guðmundsson sagði, að svo virtist, sem til væru bilar hér á landi, sem ekki væru á skrá, — þá átti Haukur við, að til væru bilar, sem ekki hefðu komið fram á út- tekt skýrsluvélanna. Haukur bað Timann að koma þvi á framfæri, að við rannsókn Geirfinnsmálsins hefði margoft verið leitað aðstoðar bifreiðar- eftirlitsmanna, og hefðu rann- sóknarlögreglumenn haft mjög góða samvinnu við bifreiðaeftir- litið og fengið alla þá fyrir- greiðslu, sem þeir hefðu óskað eftir. Góður afli GS—isafirði — Togarar ísfirð- inga voru allir inni um páskahá- tiðina. Afli hefur verið sæmileg- ur, en fyrir páska komu þeir með ágætis afla, Guðbjartur með 160 tonn, Július Geirmundsson með 120, Guðbjörg með 125 og Páll Pálsson með 115 tonn. Löndunin fór fram á laugardag og annan dag páska. Samþykkja samkomu- lagið FB-Reykjavlk Fundur var haldinn I Verkalýðsfélagi Borgar- ness 3. april sl. A fundinum voru mættir 40félagsmenn, og þar var samþykkt bráðabirgðasamkomu- lag það, sem gert hefur verið milli ASl og Vinnuveitendasam- bands tslands og Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna. Sam- komulagið var samþykkt með 22 atkvæðum gegn 6. Þar af leiðandi verður aflýst áðurboðaðri vinnu- stöðvun félagsins. Breytingar á farmiða- sölu SVK r Aðalfundur miðstjórnar V. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn í Reykjavik 18. april næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjá sér fært að mæta eru beðnir um að tilkynna það flokksskrif- stofunni að Rauðarárstlg 18, simi 24480. Framsóknarvist — Rangórvallasýsla BH-Reykjavlk — Um slðustu mánaðamót urðu nokkrar breyt- ingar á sölu farmiðaspjöldum hjá Strætisvögnum Kópavogs, þannig, að hætt verður að selja I vögnunum stærstu afsláttarkort- in. Hins vegar eru öll spjöldin til sölu I svonefndri Miðbæjarstöð I Kópavogi, en þar eru spjöldin seld I Gjábakka, sölustað með kvöldsöluleyfi, þannig að unnt er að fá spjöldin keypt á kvöldin og um helgar. 30 millj. Föstudaginn 4. april kl. 9, verður spiluð siðasta vistin i þriggja kvölda keppni Framsóknarfélags Rangæinga. Góð verðlaun. Þórarinn Sigurjónsson flytur ávarp og stiginn veröur dans. Stjórnin. J r , Arnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins veröur haldinn að Borg i Grimsnesi miðvikudaginn 23. april (siöasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. Skemmtinefnd. v__________________________________________________________y BH-Reykjavik. — Nú fer að liða að lokum Snjóflóðasöfnunarinnar svonefndu, sem efnt var til á veg- um Rauða krossins, Norðfirð- ingafélagsins og Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Alls hafa safnazt um 30 milljónir króna, og fór út- hlutun úr sjóðnum fram i gær á hluta fjárins til þeirra, sem sár- ast eiga um að binda, og hefur þá alls verið úthlutað 22,6 milljónum króna. Undanfarið hafa margar góðar gjafir borizt i söfnunina og er stærsta gjöfin frá Starfsfólki Flugleiða, sem lagði fram 250.500 krónur i söfnunina. Framsóknarvist F.U.F. Hafnarfirði^ Síöasta kvöldið I þriggja kvölda spilakeppni verður fimmtudag- inn 10. april kl. 8.30 I iðnaðarmannasalnum dð Linnetsstig 3. Sérstök kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin. Framsóknarvist að Hótel Sögu Siðasta spilakvöldið I þriggja kvölda Framsóknarvistinni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 10. april. Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélag Reykjavikur. Þingeyskir verktakar vilja sitja fyrir um vinnu við Kröfluvirkjun A FUNDI byggingaverktaka og byggingaverktökufyrirtækja i Húsavik og Þingeyjarsýslu, sem O íþróttir Norðurlandaþjóðunum, harða keppni. — Hvaða þjóð telur þú, að sé með sterkasta liðið? — Dönsku stúlkurnar eru alltaf erfiðar og þær hafa sýnt það i tveimur undanförnum keppnum, að það er erfitt að sigra þær. Þær hafa leikreynt lið og þar að auki góðan markvörð, en það hefur mikið að segja. Þrátt fyrir þetta, erum við ákveðnar i að velgja þeim undir uggum og að sjálf- sögðu er það draumur okkar, að geta lagt þær að velli. — Geta áhorfendur ekki haft örvandi áhrif á ykkur I keppninni, sem framundan er? —. Jú, það er mikill kostur, að hafa áhorfendur meö sér og finna að þeir styðji við bakið á okkur. O Sigalda tækisins, þá stöðvast vinna við virkjunina, sagði Sigurður. — Þessi viðvörun stéttafélaganna til Landsvirkjunar, sem er verkkaupandi viö Sigöldu, er siðasta friðsamlega tilraun okk- ar til að fá verktakana til að breyta um vinnubrögð, sagði Sigurður. — Allar leiðréttingar á eldri og yngri villum i launa- útreikningum skulu lagfærðar fyrir og með útborgun komandi fimmtudag. Þá skal fram- kvæmd á öðrum atriöum samninga þegar hefjast og lokið án tafar. haldinn var nýlega á Húsavik, var samþykkt að skora á Kröflu- nefnd að beina verktöku á bygg- ingaframkvæmdum við Kröflu til aðila innan sýslunnar. Fundurinn telur það ekki sam- rýmast yfirlýstri byggðastefnu stjórnvalda, að þegar fyrirsjáan- legur er stórfelldur samdráttur i öllum greinum atvinnulifsins, sé framkvæmd á borð við mann- virkjagerð Kröfluvirkjunar fengin i hendur aðilum utan sýsl- unnar. Fundurinn kaus fimm manna nefnd til að vinna að þessu máli og annast sameiningu verk- taka i Húsavik og Þingeyjarsýslu um þetta verk. SVAR við nokkrum af spurningum starfs- fólks Lyngáss i Tim- anum 22. marz sl. frá Stjórnarnefnd kennslu fjölfatlaðra og hreyfihamlaðra. Starfsfólk Lyngáss ber fram spurningar i Timanum þ. 22. marz sl. og beinast nokkrar þeirra að skóla fjölfatlaðra i Kjarvalshúsi, sem svo er nefndur, spurningar 5, 6 og 7, og þykir nefnd þeirri sem Menntamálaráðuneytið fól þann 24. ágúst 1974 að annast „stjórn kennslu hreyfihaml- aðra og fjölfatlaðra” rétt að svara þeim. 5. spurning: ,,Er Fjölfötlun- arskóli i Kjarvalshúsi á veg- um foreldrasamtaka barna með sérþarfir, og hafa þeir með höndum yfirstjórn skól- ans, sbr. frétt i Þjóðviljanum 12. 3. sl?” Svar: Nei. Skólinn hefur verið rekinn af Menntamála- ráðuneytinu frá upphafi. 6. spurning: „Hverjir taka ákvörðun um vistun barna i Fjölföltunarskólann, og eftir hvaða ieglum er farið með til- liti til þess?” Svar: a) Stjórnarnefnd skól- ans i samráði við forstöðu- mann. b) Farið er eftir likam- legu og andlegu ástandi barns og þörf þess fyrir athugun, greiningu, kennslu og þjálfun. 7. spurning: „Tekur Fjöl- fötlunarskólinn við vangefn- um börnum, og ef svo er, að hvaða leyti er þjónusta og kennsla, sem þar fer fram, frábrugðin þvi sem gerist á öðrum dagvistunarstofnunum fyrir vangefin börn?” Svar: a) Já, öll börnin búa við skerta starfsemi mið- taugakerfis og af þvi leiðir að eiginleikar eins og greind eru tiðast skertir. b) Að mati stjórnarnefndarinnar er ekki eðlismunur á þjónustu og kennslu á nefndum stöðum, en á hinn bóginn eru fleiri starfs- menn á hvern nemanda i Kjarvalshúsi og með fjöl- breyttari menntun en „gerist á öðrum dagvistunarstofnun- um fyrir vangefin börn.” Seltjarnarnesi, 2. april 1975 Stjórnarnefnd kennslu fjölfatlaðra og hreyfihamlaðra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.