Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 9. april 1975. BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON LEIKARI LÁTINN FB—Reykjavik. í gærmorgun lézt i Reykjavik Brynjólfur Jó- hannesson ieikari. Hann var fæddur 3. ágúst 1896, sonur Jó- hannesar K. Jenssonar skó- smiðameistara og Pálinu H. Bry n jólfs dóttur konu hans. Brynjóifur stundaði nám i verzlunarskóla Brödrene Pahl- mans I Kaupmannahöfn og var siðan verzlunarmaður við Braunsverzlun á ísafirði, Akur- eyri og i Reykjavlk og Hafnar- firði frá 1910 til 1916. Hann var starfsmaður Islandsbanka á isafirði og i Reykjavlk 1917 til 1920. Siðan var hann verzlunar- stjóri Braunsverzlunar, en réðst aftur I islandsbanka (Otvegs- banka islands frá 1930). Var hann bankamaður á isafirði og I Reykjavik i rúm 40 ár, en hætti störfum sem bankafulltrúi 1961. Fyrsta hiutverk sitt lék Brynjólfur á isafirði I marz HD—Dalvik. 1 maimánuði næst- komandi er reiknað með að á Dal- vik hefjist rækjuvinnsla. Það er Söltunarfélag Dalvikur, sem stendur fyrir þessari rækju- vinnslu, en allt frá árinu 1971 hef- ur félagið unnið að undirbúningi lagmetisverksmiðju, og hefur i þvi skyni verið byggt hús, sem er um 760 fermetra að gólffleti, og á tveimur hæðum. Á neðri hæð hússins verður hrá- efnisgeymsla, en á efri hæðinni vinnslusalur og starfsmannaað- staða. Þá er áformað að byggja á þessu ári frystigeymslu. Nýlega var svo ákveðið, að setja upp rækjuvinnslu i' húsn. lagmetisverksmiðjunnar, en það var ekki i upphaflegu áætluninni um rekstur verksmiðjunnar. Er nú verið að vinna að frágangi 1916. Leikari var hann hjá Leik- félagi Reykjavlkur óslitið frá 1924, en auk þess lék hann nokk- ur hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu og ennfremur ófá hlutverk I út- varpi. Brynjólfur átti við vanheilsu að stríða undanfarið, og lék ekk- ert hjá Leikfélaginu í vetur. Á siðasta ári átti hann 50 ára starfsafmæli hjá félaginu, og fór þá með eitt aðalhlutverkið I leiknum Volpone, sem hann hafði áður farið með árið 1946. Brynjólfur Jóhannesson starf- aði mikið að félagsmálum leik- ara, og var m.a. formaður Félags isl. leikara auk þess sem hann var fulltrúi þess i Banda- lagi isl. listamanna. Forseti Bandalags isl. listamanna var hann 1962 og 1963. Eftirlifandi kona Brynjólfs er Guðný Helga- dóttir. vinnslusalar og reiknað er með að vinnslan geti hafizt i næsta mán- uði. Oll tæki hafa verið keypt til rækjuvinnslunnar, og verður hún byggð upp á þeim afla, sem kem- ur frá Snorra Snorrasyni, sem hefur stundað veiðarnar undan- fama mánuði við Grfmsey. Auk þess hafa fleiri bátar áformað að hefia þarna veiðar. 13,. reglulegu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands verða haldnir i Háskólabiói fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Stjómandi er KARSTEN AND- ERSEN og einleikari VLADIMIR ASHii.*_.rAZY, sem leikur með gébé-Rvfk — Þetta skeði svo snöggt, að ég gerði mér ekki grein fyrir hvað hefði gerzt fyrr en allt var afstaðið, sagði Sigurður Tómasson, bllstjóri snjóbilsins, sem endastakkst niður I örmjótt gil á 'Fjarðarheiði á mánudags- kvöldið. Fimm farþegar voru Söltunarfélag Dalvikur er hlutafélag, og á Dalvikurbær 34% hlutafjárins. 64% eru i eigu einstaklinga, og þar af er Snorri Snorrason stærsti hluthafinn. Gert er ráð fyrir að i rækju- vinnslunni komi til með að vinna milli 15 og 20 manns, og hefur Kristján Þórhallsson verið ráðinn verkstjóri. hljómsveitinni Pianókonsert nr. 2 eftir Beethoven. Ennfremur verður flutt Sálmasinfónian eftir Strawinsky með þátttöku FÍLHARMONIUKÓRSINS. Onn- ur verk á efnisskránni verð Cori- olan forleikur eftir Beethoven og Sinfónía nr. 94 eftir Haydn. 8.365 ATVINNU LEYSIS- DAGARí MARZ SL. 522 Á SKRÁ með bllnum, þar af tvær konur, en enginn slasaðist að öðru leyti en að sumir mörðust. Yfirbygg- ing snjóbilsins skemmdist mjög mikið, skckktist, þannig, að allar hurðir spenntust upp og ekki var hægt að loka þeim og allar rúður brotnuðu. — Til allrar hamingju skemmdist loftnetið og talstöðin ekki, annars hefði getað farið verr, sagði Sigurður. — Það var um klukkan þrjú á mánudaginn að lagt var upp frá Seyðisfirði og voru fimm farþeg- ar með mér í bilnum auk farang- urs og póstpoka. Veður var frem- ur leiðinlegt, snjókoma og hvasst. Þegar upp á heiðina kom, var ófærð mikil, þannig að ekki var hægt að fylgja raflinunni, og tók ég það ráð að fara suður fyrir Heiðarvatn, þó að yfirleitt sé far- ið norður fyrir, sagði Sigurður. — Þá var svartabylur og mjög hvasst. Vissum við ekki fyrri til, en snjóbillinn endastakkst ofan i örmjótt gil og var fallið um 5-6 metrar. Billinn kom þó niður á réttan kjöl eftir flugið. Gil þetta er um 3 metra breitt og 30 metra langt. Þegar blm. Timans spurði Sigurð, hvernig honum hefði orðið við að vera allt i einu fljúgandi i lausu lofti, svaraði hann til, að þetta hefði tekið svo stutta stund, að ekki hefði verið hægt að gera sér grein fyrir þvi. — Fyrst var auðvitað athugað hvort nokkur hefði slasazt, og svo reyndist ekki, sumir mörðust þó aðeins og fengu skrámur, sagði Sigurður. —- Við fallið brotnuðu allar rúður i bilnum og hurðir spenntust upp og skekktust, svo að ekki var hægt að loka þeim. Við tróðum farangri og póstpokum i götin, en afturendi bilsins stóð upp i veðrið og gátum við fengið nokkuð gott skjólviðþetta.Égimynda mér að það hafi verið um 12-14 stiga frost, snjókoma og skafrenningur mikill. — Ég gekk um þarna og kom auga á vegspotta, sem ýttur var þarna við Heiðarvatn i fyrra, sagði Sigurður, og gat þvi gert mér nokkurn veginn grein fyrir hvar við vorum stödd, og kallaði siðan upp Seyðisfjarðarradió og LANDFARI ER Á BLS. 13 8.365 atvinnuleysisdagar voru skráðir á landinu öllu i marzmánuði sl. á móti tæplega 12.000 i febrúar- mánuði. A atvinnuleysisskrá voru um siðustu mánaðamót 522 á móti 628 um mánaða- mótin febrúar-marz. skýrði frá þvi hvað fyrir hefði komið. Siðan var reynt að búa um sig eftir föngum i bilnum og fólkið reyndi að þrýsta sér saman til að fáhita hvað af öðru, en mjög kalt var og ekkert hægt að hita upp. Varðþvi sumum orðið mjög kajt, sérstaklega á fótum. Það var svo um kl. hálf tólf um kvöldið, að tveir snjóbílar frá Egilsstöðum komu til okkar, en þeim hafði gengið hálf-erfiðlega að finna staðinn. Við vorum svo á leið með þeim til Egilsstaða þeg- ar við mættum þriðja snjóbflnum, en þangað var komið um hálf tvö um nóttina, sagði Sigurður. Þessi snjóbill var eina sam- göngutækið milli Seyðis- fjarðar og Egilsstaða, þvi að hinn billinn,sem Seyðfirðingar eiga, er bilaður, það vantar á hann belti, en það er ekki til á landinu. Snjó- bill þessi er tiltölulega nýr, en hefur ekki reynzt of vel, að sögn Sigurðar. — Andri Heiðberg hefur verið með þyrlu sina i flutningum, frá Seyðisfirði, en þyrlan' getur að- eins borið 280 kg., eða um 2-3 far- þega og farangur. Frá Seyðisfirði til Egilsstaða kostar síik ferð um 7-8 þúsund krónur, en aðeins 800,- fyrir hvern farþega með snjóbiln- um. Að sjálfsögðu er miklu fljót- legra að fara með þyrlunni, en hún getur heldur ekki flogið nema i góðu veðri. Sigurður Tómasson bilstjóri sagði, að fyrirtækið sem rekur snjóbilana, Vélsmiðjan Stál á Seyðisfirði, hefði þegar tekið snjóbil á leigu frá Reyðarfirði, og átti Sigurður von á að fá hann á þriðjudag, og var þá ætlunin að halda strax til Seyðisfjarðar, ef veður leyfði. — Það verður ekki unnt að bjarga snjóbilnum upp úr gilinu nema i góðu veðri, og verð- um við þvi að biða um stund, þvi að veðrið er enn leiðinlegt á heið- inni, sagði Sigurður. — Við förum um 6-7 ferðir i viku á milli Seyðisfjarðar og Egils- staða, og oftar ef þörf er, sagði Sigurður Tómasson að lokum. Sigurður er þrautreyndur bil- stjóri og vel kunnugur þessari leið, og þetta er sjöundi veturinn sem hann ekur á þessari leið. Eyjaflotinn leitar til lands ef af verkfallinu verður Rækjuvinnsla að hefjast á Dalvík í maímánuði Ashkenazy leiku með Sinfóníu- hljómsveitinni SNJÓBÍLL STAKKST í GIL FALLIÐ UM 5-6 METRAR, EN FARÞEGA SAKAÐI EKKI Leikfélag M.A. sýnir FJ-Reykjavik. „Vinnuveitenda- samband íslands er okkar samningsaðili I þessu máli,” sagði Haraldur Glslason, tals- maður vinnuveitenda I Vest- mannaeyjum, þegar Tíminn hafði samband við hann I gær. „Þetta er eins og við var að búast úr þessari átt,” sagði Jón Kjartans- son, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyinga. Verkfall kem- ur til framkvæmda I Vestmanna- eyjum á miðnætti aðfaranótt fimmtudags og I gærkvöldi höfðu engar viðræður verið ákveðnar. Framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands tslands samþykkti i gær einróma: „Vegna þeirrar kjaradeilu, sem nú stendur yfir i Vest- mannaeyjumt minnir fram- kvæmdastjórn Vinnuveitenda- sambands íslands á skyldur einstakra vinnuveitendafélaga gagnvart heildarsamtökunum og lýsir yfir, að hún getur ekki leyft, að þau gangi lengra en felst i heildarsamkomulagi Vinnu- veitendasambands Islands við Alþýðusamband Islands 26. marz s.l. Jafnframt itrekar fram- kvæmdastjórnin, að Vinnu- veitendasamband Islands er reiðubúið að veita Vinnu- veitendafélagi Vestmanaeyja hvem þann stuðning, sem það ræbur yfir, þ.á.m. að gripa til verksviptingaraðgerða, komi til boðaðrar vinnustöðvunar.” Jón Kjartansson sagði, að það sem þeir færu fram á væri, að láglaunabæturnar næðu einnig til bónusvinnu og akkorðs. Komi til verkfalls i Eyjum stöðvast öll fiskmóttaka þar. „Það má reikna með að flotinn leiti þá til lands, sagði Haraldur Gislason. ,,Að minnsta kosti neta- bátarnir. Það verður kannski erfibara með stærri bátana.” Atómstöðina Á fimmtudagskvöldið 10. april frumsýnir Leikfélag Menntáskól- ans á Akureyri Atómstöðina, Norðanstúlkuna, eftir Halldór Laxness, i samkomuhúsi bæjar- ins. Leikstjóri er Kristin Olafs- dóttir. Með helztu hlutverk fara Maria Arnadóttir, Tryggvi B. Hansen, Guðmundur Rúnar Heiðarsson og Jóhann ólafsson. Leikfélag Menntaskólans sýndi siðast fyrir tveimur árum Mink- ana eftir Erling E. Halldórsson. Formaður Leikfélags Mennta- skólans á Akureyri er Gisli Ingvarsson. VERKSMIÐJUREKSTUR AÐ GRUNDARTANGA VERÐUR TIL HAGSBÓTA FYRIR BYGGÐARLAGIÐ OG SKAPAR SAMEIN- INGARGRUNDVÖLL — segja íbúar í Leirár- og Melasveit Timanum hefur borizt yfir- lýsing undirrituð af um 55% Ibúa i Leirár- og Melasveit, þar sem segir m.a. að á almennum hreppsfundi 29. marz sl. um væntanlega málmblendi-verk- smiðju að Grundartanga i Hvalfirði hafi verið samþykktar tvær sjálfstæðar tillögur i málinu.— „Önnur áskorun um stöðvun afgreiðslu frumvarpsins á Alþingi og hin, þar sem áherzla var lögð á fullkomnar mengunarvarnir, án andstöðu við sjálft málið. Siðari tillagan hlaut mun meiri stuðning fundarmanna, en samþykktir fundarins i heild, eru siðan túlkaðar, sem almenn andstaða ibúa hreppsins við málið.” Segja þeir, sem að yfir- lýsingunni standa, að þeir vilji láta þá skoðun sina koma í ljós, að „við teljum verksmiðjurekst ur að Grundartanga verða til hagsbóta fyrir byggðarlagið og skapa grundvöll að sameiningu sveitafélaganna sunnan Skarðs- heiðar og eflingu þeirra f framtiðinni. Jafnframt leggj- um vib áherzlu á að gildandi lögum um mengunarvarnir verði framfylgt til hins ýtrasta.” STJÖRNU- SPÁIN ER Á BLS. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.