Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 9. april 1975. m AAiðvikudagur 9. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi |81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. —- 10. april er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en feknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiíanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvarí. Afmæli 70 ára verður i dag, 9. april, Guðrún E. Jónsdóttir frá Reykjahlið, Meðalholti 17, Reykjavik. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður i Félagsheimili Kópa- vogs 2. hæð fimmtudaginn 10. april kl. 8.30. Félagskonur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn Fundur haldinn miðvikudag- inn 9. april kl. 20,30 i félags- heimilinu. Anna Sæbjörns- dóttir kynnir og selur ilmvötn og snyrtivörur. Lesið verður um stöðu kvenna i þróunar- löndunum. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunarsveitarinnar Munið félagsfundinn mið- vikudaginn 9. april kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Tak- ið með ykkur gesti. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagið i Hafnarfirði heldur fund miðvikud. 9. april I Iðnaðar- mannahúsinu að Linnetstig 3, Hafnarfirði, er hefst kl. 20.30. A fundinum fara fram venju- leg aðalfundarstörf. Þá flytur Hafsteinn Björnsson erindi og Guðmundur Einarsson sýnir kvikmynd frá undralækning- um á Filippseyjum. ÉYVAKVÖLD — MYNDAKVÖLD 1 Lindarbæ (niðri) i kvöld (miðvikudag) kl. 20.30. Hjálmar R. Bárðarson sýnir. Ferðafélag íslands. Siglingar Tilkynning Frá íþrótttafélagi fatiaðra Reykjavik: Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga. kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudr.ga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borötennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fór 7/4 frá Vopnafirði til Riga, Ventspils og Svendborgar. M/s Helga- fell fór frá Akureyri i gær til Rotterdam og Hull. M/s Mæli- fell er væntanlegt til Akureyr- ar 10/4. M/s Skaftafell átti að fara frá New Bedford i gær til Reykjavikur. M/s Stapafell er á Akureyri. M/sLitlafell losar á Breiðafjarðahöfnum. M/s tsborg lestar i Heröya. M/s Pep Nautic fór frá Sousse 28/3 til Hornafjarðar. M/s Vega losar á Norðurlandshöfnum. M/s Svanur lestar i Heröya. Q BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 moivczŒrí Lltvarp uy btereo kasettutæki SHODII lEIGAIt CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. S* 4-2600 !4 LOFTLEIÐIR BILALEIGA Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer CAR RENTAL BÍLALEIGAN ^2119021188 EKILL LOFTLEIÐIR BRAUTARHOLTl 4. StMAR: 2S340 37199 | llliili'i n t Júgóslavinn Planinc þykir meðal skcmmtilegri og hug- myndaríkari skákmanna yngri kynslóðarinnar. Hér að neðan sjáum við stöðu, sem hann fékk á móti landa sinum Matanovic áTÍð 1969, Matanovic hefur svart og á leik. 20. —Rd7 21. I)g4—g6 22. Dxd7! snotur drottningarfórn, þótt nærtæk sé, sem sundrar svörtu stöðunni. 22. -gxh5 23. Dh3—h4 24. Hf5—Kh8 25. Hefl—Dd7 26. Dd3—De6 27. He5—Dd7 28. Hxe7 og nú gafst svartur upp, þvi eftir Dxe7 kemur Rf6 og mátið verður ekki varið nema gefa drottn- inguna. Hér er annað dæmi um ein- falda kastþröng. Vestur er sagnhafi i þremur gröndum. Vestur A A:i V K107 ♦ AK875 * KD10 Austur 4 K954 V 843 4 942 4 ÁG9 Norður spilar út hjarta- fimmu (4. hæsta) og sagnhafi tekur drottningu suðurs með kóng. Þú getur talið átta slagi, en hvar skyldi sá niundi fást? Hafi norður fimmlit i hjarta, tapast spilið alltaf, sé farið i tigulinn. Bezta von okkar er þvi að suður hafi hagsmuna að gæta I spaða og tigli, þvi þá getum við komið honum I kastþröng. Þess vegna látum við út meira hjarta. Athugið að við töpum ekki á þessu þótt norður eigi einungis fjögur hjörtu (skv. útspili á hann ekki sexlit). Taki norður sina fjóra hjartaslagi og suður eigi fimm spaða eða fleiri og þrjá tigla eða fleiri vinnum við spilið alltaf á kastþröng. Segjum t.d. að spil suðurs séu: S. D10762 H. D6 T. G106 L. 653. Lesendur sjá að hann lendir strax I kast- þröng, þegar norður tekur vinningsslagi sina I hjarta og einnig sjáum við, að þetta er langbezta leiðin til að vinna spilið. SJAIST með endurskini 1899 Lárétt 1) Forspá,- 6) Fugl.- 7) Svefnhljóð.- 9) Sturluð.- 11) Leit.- 12) Blöskra.- 13) Nögl.- 15) Forfeður.- 16) Vond,- 18) Væskill,- Lóðrétt 1) Gamall karl.- 2) Kraftur.- 3) Fluga.- 4) Ber.- 5) Þrándheimur,- 8) Tal,- 10) Sefa,- 14) Veinin,- 15) Málmi,- 17) 450,- Ráðning á gátu nr. 1898 Lárétt 1) Bólivla.- 6) Óli.- 7) Arm.- 9) Náð.- 11) Ká,- 12) Mu,- 13) Afl,- 15) Bug.- 16) Ala,- 18) Iðnaður.- Lóðrétt 1) Brakaði,- 2) Lóm,- 3) II,- 4) Vin,- 5) Auðugur.- 8) Ráf,- 10) Ámu.- 14) Lán,- 15) Bað,- 17) La,- y 7 8 // /3 ■ /t m /7 5 /0 a _ ■ Augtýsuf í Tímanum Myndlr með dónartilkynningu Án aukakostnaðar geta þeir.aðstandendur er þess óska fengið birta mynd af hinum látna með dánartilkynningu og þarf þá mynd að fylgja auglýsingunni. Auglýsingadeild Timans Hugheilar hjartans þakkir til ykkar allra sem glöddu mig svo innilega á áttræðisafmæli minu 1. april. Guð blessi ykkur. Guðfinna Guðmundsdóttir frá Mið-Fossum. Maðurinn minn Brynjólfur Jóhannesson leikari lézt 8. april. Guðný Helgadóttir. Eiginkona min, móðir, fóstra, tengdamóðir, amma og langamma Jónína Sigriður Einarsdóttir, Ilofsvallagötu 19, i andaðist I Borgarspitalanum 29. marz. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Valdimar Halldórsson, Sigurborg Valdimarsdóttir, Káre Asmo, Einar ólafsson, Sigrlður Skúladóttir, Lillian Ásmo, Halldór Gfslason, og barnabörn. Jarðarför Georgs Péturs Thorberg Guðmundssonar fer fram frá Hallgrimskirkju I Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd laugardaginn 12. april 1975 kl. 2 siðdegis. Fyrir hönd aðstandenda. Magnús Thorlacius. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar Einars Jónssonar Mýrum. Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrunarliði sjúkra- hússins Egilsstöðum. Guð blessi ykkur öll. Amalia Björnsdóttir og vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.