Tíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimnitudagur 10. aprll 1975. Fimmtudagur 10. apríl 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi >81200, eftir skiptiborBslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 4. 10. aprll er I Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell fór frá Vopnafirði 7/4 til Riga, Ventspils og Svendborgar. Helgafell fór frá Akureyri 8/4 til Rotterdam og Hull. Mæli- fell er væntanlegt til Akureyr- ar i dag. Skaftafell fór frá New Bedford 8/4 til Reykjavikur Stapafell er á Akureyri. Litla fell losar á Breiðafjarðarhöfn- um. tsborg er i Heröya. Pep Nautic fór frá Sousse 28/3 til Keflavikur / Reykjavikur. Vega losar á Norðurlands- höfnum. Svanur er i Heröya. Félagslíf Kvenféiag Kópavogs. Fundur verður I Félagsheimili Kópa- vogs 2. hæö fimmtudaginn 10. april kl. 8.30. Félagskonur mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeiid styrktarfélags iamaöra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Heldur aðalfund sinn miöviku- daginn 16. april kl. 8,30 e.h. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórn- in. Tilkynning Frá iþrótttafélagi fatlaöra Reykjavik: tþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudfiga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. AAinningarkort Liknarsjóöur Aslaugar Maack. M i n n ing a r ko r t Liknarsjóðs Aslaugar Maack, eru seld á eftirtöldum stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, simi 14139, Sigríður Gisladóttir, Kópa- vogsbraut 45, simi 41286, Guðriði Arnadóttur, Kársnes- braut 55, simi 40612, Þuriði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44, simi 40790, Bókabúðinni Vedu, pósthúsinu Kópavogi, sjúkra- samlagi Kópavogs, verzluninni Hlið, Hliðarvegi 29, auk þess næstu daga i Reykjavik I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar. Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrísateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. M inn in garsp jöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Verzl. öldunni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustig 5, og prestskonun- um. /ÍÍBÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 PIONGCjr? Útvarp og stereo kasettutæki Ford Bronco VM-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL SKODR IEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. LOFTLEIÐIfí BÍLALEIGA T CAR RENTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIR t Moskvu 1949 lentu saman i móti tveir sterkir skákmenn þeirra tima Sokolski (hvitt) og Kotov. Hvitur stendur betur að mörgu leyti, hefur opna iinu og sóknarmöguleika, en takist Kotov aö hrinda sókn- inni, er hann með gott svo unnið, valdaö fripeð, biskupa- parið o.s.frv. Hins vegar vildi hvitur ekki eiga neitt slikt á hættu og vann örugglega. 1. Rxh6! — Bxh6 2. Hh8-|-- Kxh8 3. DXH6-í- — Hh7 4. Dxf6+ — Hg7 5. Hb7 og hér gafst Kotov upp. Mikilvægt er að sá sem þrengja skal að, sitji á réttum stað við borðiö. Kastþröngin i spilinu hér að neðan, myndi ekki virka, ef S-N skiptu um spil. Vestur er sagnhafi I 3 gröndum eftir að norður hafði opnaðá 1 spaða. Norður spilar út hjarta og i ljós kemur að suöur á AG42. Þeir taka fjóra fyrstu slagina, en svo lætur norður út tigulkóng. Hvernig fæst nlundi slagurinn? Vestur Austur 4 A10 4 K6532 ♦ 976 ♦ 83 ♦ 542 ♦ AG <4 AK1098 * DG76 Við göngum út frá, að norð- ur eigi minnst fjóra spaða og tfgulháspilið. Sé það rétt, vinnst spiliö með kastþröng. Vestur fer strax I laufið og þegar eitt er eftir er staðan llklegast þannig: Vestur Norður Austur 4 A10 4 DGx * K65 ------- ♦ 5 ♦ D ♦ G ♦ 8 *----------*---------- Þegar siðasta laufið kemur, er norður búinn að vera og sagnhafi á afgang. Við sjáum að þessi kastþröng virkar ekki ef N-S skiptu um spil, þar sem suður kastar á eftir borðinu. SJÁIST með endurskini SAMVIRKI Lárétt 1) Töfrar,- 6) Afengum drykki,- 7) Ótt.- 9) Fram- koma,-11) Lita,-12) öfug röð.- 13) Deildi,- 15) Tunnu,- 16) Gróöa.- 18) Orkoma.- Lóðrétt 1) Skilmerkilegur,- 2) Ódugleg.- 3) 550,- 4) Bein,- 5) Sjávardýr,- 8) Trjáa.- 10) Veik,- 14) Iðngrein,- 15) Mað- ur,- 17) Skáld,- Ráðning á gátu nr. 1899 Lárétt 1) Framsýn.- 6) Fýl,-7) Uml.- 9) Ærð. - 11) Sá. - 12) Óa. - 13) Kló. - 15) Áar. - 16) 111. - 18) Rindils. - 1) Fauskur.-2) Afl.- 3) Mý,- 4) Slæ,- 5) Niðarós.- 8) Mál.- 10) Róa,- 14) Óin,- 15) Ali,- 17) LD,- Heildsala — Smásala k A ARMULA 7 - SIMI 84450 Vísnastund i Norræna húsinu. Sænski visnasöngvarinn OLLE ADOLPH- SON syngur i Norræna húsinu laugardag 12. april kl. 16.00 og mánudag 14. april kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir i Norræna húsinu. Simi 17030. íslenzk-sænska félagið. NORRÆNA HÚSIO Myndir með dánartilkynningu Án aukakostnaðar geta þeir aðstandendur er þess óska fengið birta mynd af hinum látna með dánartilkynningu og þarf þá mynd að fylgja auglýsingunni. Auglýsingadeild Tímans Magnús Jónsson Reynimel 50 veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. aprll kl. 3 s.d. Börnin, tengdabörn og barnabörn. BRAUTARHOLT1 4. SlMAfl 28340 37199

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.