Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. aprfl 1975. TÍMINN Guðbjörg IS aflahæst fyrir vestan. Orri hæstur línubáta og Garðar aflahæsti netabáturinn Gæftir voru góðar hjá Vest- fjarðabátum i marz, þegar frá eru taldir nokkrir dagar i fyrstu viku mánaðarins. Var afli sæmi- lega góður i öll veiðarfæri. Bátarnir frá syðri Vestf jörðunum voru flestir á netum og fengu yfir- leitt ágætan afla, en bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum voru flestir á linu. Var afli þeirra að miklu leyti steinbitur. Togbátarn- ir héldu sig á Vestfjarðamiðum fram yfir miðjan mánuðinn, en eftir það voru þeir mest á Eld- eyjarbanka, og var uppistaðan i aflanum þaðan ufsi. I marz stunduðu 36 (42) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 15 (26) með linu, 13 (9) með net og 8 (7) með botnvörpu. Heildaraflinn i mánuðinum var 7.144 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 17.955 lestir. 1 fyrra var aflinn i marz 7.729 lestir og heildaraflinn i marzlok 15.525 lestir. Afli linubátanna var 2.008 lestir i 287 róðrum eða 7,0 lestir að meðaltali i róðri, en var i fyrra 3.505 lestir i 501 róðri, sem er einnig 7,0 lestir að meðaítali i róðri. Aflahæsti linubáturinn i marz var Orri frá Isafirði með 157,5 lestir i 19 róðrum, en i fyrra var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri aflahæstur linubáta i marz með 220,9 lestir i 24 róðrum. Aflahæstur netabáta i marz var Garðar frá Patreksfirði með 304,1 lest i 15 róðrum, en hann var einn- ig aflahæstur i'fyrra með 389,2 lestir i 22róðrum. Af togbátunum var Guðbjörg frá Isafirði afla- hæst með 545,0 lestir i 4 róðrum, en i fyrra var Bessi frá Súðavik aflahæstur i marz með 484,3 lestir i 4 róðrum. Aflinn i einstökum verstöðvum: BILDUDALUR: Andri 1. 119,1lest ÞINGEYRI: Framnesl. tv. 283,2 lestir Framnes 151,7 lestir FLATEYRI: Sóleyn. 151,9 lestir Visir 102,9 lestir Bragi 73,6lestir Kristján 64,8 lestir SUÐUREYRI: Traustitv. 310,5lestir Kristján Guðmundsson 154,1 lest Sigurvon 148,5lestir Ólafur Friðbertsson 138,8 lestir BOLUNGAVÍK: Dagrún tv. 337,7lestir Sólrún 147,0 lestir Guðmundur Péturs 146,9 lestir Hugrún 139,2lestir Jakob Valgeir 50,2lestir ÍSAFJORÐUR: Guðbjörg tv . 545,0 lestir Guðbjartur tv. 394,8 lestir Július Geirmundss. tv . 339,1lest PállPálssontv. 215,5 lestir Orri 157,5 lestir Vikingur III. 135,8 lestir Guðný 113,4lestir SÚÐAVIK: Bessitv. 411,3lestir Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn i hverri verstöð í marz: 1975: 1974: lestir lestir 1.554 (1.581) 746 ( 347) 119 ( 221) 435 ( 672) 393 ( 537) 752 ( 996) . 833 ( 933) 1.901 (1.958) 411 ( 484) Patreksfjörður Tálknafjörður Bildudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungavik Isafjörður Súðavik PATREKSFJÖRÐUR: Garðar n. Vestrin. Orvarn. Gylfin. JónÞórðarsonn. Þrymur n. Helga Guðmundsd. n. Brimnes n. Maria Júlia n. TALKNAFJÖRÐUR: Sölvi Bjarnasonn. Tungufelln. Tálknfirðingurn. 304,1lest 259,4lestir 251,6lestir 227,9 lestir 168,4 lestir 138,9 lestir 79,6lestir 71,5lestir 52,5lestir 300,0lestir 259,4lestir 185,2 lestir Janúar/febrúar 7.144 (7.729) 10.811 (7.796) 17.955 (15.525) Rækjuveiðarnar Rækjuaflinn á Vestfjörðum varð 411 lestir i marz, en var 847 lestir á sama tima i fyrra. Er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 1.727 lestir, en var 1.924 lestir i lok marzmánaðar á siðasta ári. Rækjuvertið lauk nú um miðjan mánuðinn bæði við Isafjarðardjúp og Húnaflóa, en GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Río kaffi kr. 129,0 Smjörlíki, Ljómi kr. 140.- Hveiti 5 li Ibs. kr. 198.- Hveiti 10 Ibs. kr. 396.- Moli 1 kg. kr. 410.- River Rice hrísgrjón kr. 78.- Eldhúsrúllur frá kr. 163.- C-ll 3 kg. kr. 548.- C-ll 10 kg. kr. 1.584.- Niðursoðnir ávextir í úrvali, gott verð. ''• Vörumarkaðurinn hf. Ármúla la Simi 86111 <$* veiðar eru stundaðar ennþá i Arnarfirði. Frá Bildudal reru 14 bátar, sem öfluðu 84 lesta. Er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 216 lestir, en var 257 lestir á sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir i marz voru Helgi Magnússon með 9,1 lest, Jódis 9,0 lestir og Höfrungur 8,3 lestir. Rækjan i Arnarfirði var yfirleitt stór og góð, 230-240 stk. I kg. Við ísafjarðardjúp stunduðu 55 bátar rækjuveiðar i marz, en þá. höfðu borizt á land um 250 lestir. Er aflinn frá áramótum þá 1116 lestir, en var 1.064 lestir a sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir i marz voru örn með 8,2 lestir, Heppinn 7,5 lestir og Húni 7,5 lest- ir. Frá Hólmavik og Drangsnesi réru 13 bátar i marz og öfluðu 77 lesta en i fyrra bárust þar á land 266 lestir fram til 24. marz. Aflinn frá áramótum á Hólmavik og Drangsnesi er þá 395 lestir, en var 603 lestir i fyrra. BÆNDUR! Góð bújörð óskast til kaups á suður- eða suðvesturlandi, með eða án bústofns. Góð útb. fyrir þokkalega hýsta jörð. Til greina kæmi skipti á vandaðri fast- eign i Reykjavik. Tilboð sendist auglýsingadeild Timans fyrir 20. april merkt „Bújörð" einnig má hringja i sima 26776, Rvik. Árbændur mótmæla A AÐALFUNDI Veiðifélags Kjósarhrepps, 29. marz 1975, var eftirfarandi tillaga samþykkt sanihljóöa: Aðalfundur Veiðifélags Kjósar- hrepps dskar þess, aö Alþingi, það sem mi situr, samþykki ekki byggingu járnblendiverksmiðju við Hvalfjörð, fyrr en fram hefur farið rækileg athugun á áhrifum hennar á Hfriki umhverfisins. Auglýsicf í Tímanum Við bjóðum úrval húsgagna frá Öllum helztu HÚSGAGNAFRAAALEIÐENDUAA LANDSINS Islenzk framleiðsla, norsk teikning. Sófasett fyrir þá, sem vil\a vandaða og góða vöru og jafnframt sérstæða og fallega. Fyrirliggjandi í áklæðaúrvali og leðri. Athugið, að við eigum nokkur sett á gamla verðinu. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Hringbraut 121 — Sími 10-600 Verzlid þar sem I úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.