Tíminn - 11.04.1975, Side 7

Tíminn - 11.04.1975, Side 7
Föstudagur 11. aprll 1975. TÍMINN 7 húsiö Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt Hringbraut 1 2 1 — Sími 1 0-600 íslenzk framleiðsla, Sófasett fyrir þá, sem vilja vandaða og norsk teikning. góða vöru og jafnframt sérstæða og fallega. Fyrirliggjandi í áklæðaúrvali og leðri. Athugið, að við eigum nokkur sett á gamla verðinu. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild Guðbjörg IS aflahæst fyrir vestan. hæstur línubáta og Garðar aflahæsti netabáturinn Gæftir voru góðar hjá Vest- fjarðabátum i marz, þegar frá eru taldir nokkrir dagar i fyrstu viku mánaðarins. Var afli sæmi- lega góður i öll veiðarfæri. Bátarnir frá syðri Vestfjörðunum voru flestir á netum og fengu yfir- leitt ágætan afla, en bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum voru flestir á linu. Var afli þeirra að miklu leyti steinbitur. Togbátarn- ir héldu sig á Vestfjarðamiðum fram yfir miðjan mánuðinn, en eftir það voru þeir mest á Eld- eyjarbanka, og var uppistaðan i aflanum þaðan ufsi. I marz stunduðu 36 (42) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 15 (26) með linu, 13 (9) með net og 8 (7) með botnvörpu. Heildaraflinn i mánuðinum var 7.144 lestir, og er heildaraflinn frá ■ áramótum þá orðinn 17.955 lestir. í fyrra var aflinn i marz 7.729 lestir og heildaraflinn i marzlok 15.525 lestir. Afli linubátanna var 2.008 lestir i 287 róðrum eða 7,0 lestir að meðaltali i róðri, en var i fyrra 3.505 lestir i 501 róðri, sem er einnig 7,0 lestir að meðaltali i róðri. Aflahæsti linubáturinn i marz var Orri frá ísafirði með 157,5 lestir i 19 róðrum, en i fyrra var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri aflahæstur linubáta i marz með 220,9 lestir i 24 róðrum. Aflahæstur netabáta i marz var Garðar frá Patreksfirði með 304,1 lest i 15 róðrum, en hann var einn- ig aflahæstur i 'fyrra með 389,2 lestir i 22róðrum. Af togbátunum var Guðbjörg frá Isafirði afla- hæst með 545,0 lestir i 4 róðrum, en i fyrra var Bessi frá Súðavik aflahæstur i marz með 484,3 lestir i 4 róðrum. Aflinn i einstökum verstöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: Garðarn. 304,1 lest Vestrin. 259,4 lestir örvarn. 251,6 lestir Gylfin. 227,9 lestir Jón Þórðarson n. 168,4 lestir Þrymurn. 138,9 lestir Helga Guðmundsd. n. 79,6 lestir Brimnesn. 71,5lestir MariaJúlian. 52,5lestir TÁLKNAFJÖRÐUR: Sölvi Bjarnason n. 300,0 lestir Tungufell n. 259,4 lestir Tálknfirðingur n. 185,2 lestir BILDUDALUR: Andri 1. 119,1 lest ÞINGEYRI: Framnesl.tv. 283,2 lestir Framnes 151,7 lestir FLATEYRI: Sóleyn. 151,9 lestir Visir 102,9 lestir Bragi 73,6lestir Kristján 64,81estir SUÐUREYRI: Traustitv. 310,5 lestir Kristján Guðmundsson 154,1 lest Sigurvon 148,5 lestir ÓlafurFriðbertsson 138,8 lestir BOLUNGAVIK: Dagrúntv. 337,7 lestir Sólrún 147,0 lestir Guðmundur Péturs 146,9 lestir Hugrún 139,2 lestir JakobValgeir 50,21estir ISAFJöRÐUR: Guðbjörg tv . 545,0 lestir Guðbjartur tv. 394,8 lestir Július Geirmundss. tv. 339,1 lest Páll Pálsson tv. 215,5 lestir Orri 157,5 lestir VíkingurlII. 135,8 lestir Guðný 113,4 lestir SÚÐAVIK: Bessitv. 411,3 lestir Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. veiðar eru stundaðar ennþá i Arnarfirði. Frá Bildudal reru 14 bátar, sem öfluðu 84 lesta. Er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 216 lestir, en var 257 lestir á sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir i marz voru Helgi Magnússon með 9,1 lest, Jódis 9,0 lestir og Höfrungur 8,3 lestir. Rækjan i Arnarfirði var yfirleitt stór og góð, 230-240 stk. i kg- Við tsafjarðardjúp stunduðu 55 bátar rækjuveiðar i marz, en þá. höfðu borizt á land um 250 lestir. Er aflinn frá áramótum þá 1116 lestir, en var 1.064 lestir á sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir 1 marz voru örn með 8,2 lestir, Heppinn 7,5 lestir og Húni 7,5 lest- ir. Frá Hólmavik og Drangsnesi réru 13 bátar i marz og öfluðu 77 lesta en i fyrra bárust þar á land 266 lestir fram til 24. marz. Aflinn frá áramótum á Hólmavik og Drangsnesi er þá 395 lestir, en var 603 lestir 1 fyrra. BÆNDUR! Góð bújörð óskast til kaups á suður- eða suðvesturlandi, með eða án bústofns. Góð útb. fyrir þokkalega hýsta jörð. Til greina kæmi skipti á vandaðri fast- eign i Reykjavik. Tilboð sendist auglýsingadeild Timans fyrir 20. april merkt „Bújörð” einnig má hringja i sima 26776, Rvik. Árbændur mótmæla A AÐALFUNDI Veiðifélags Kjósarhrepps,29. marz 1975, var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóöa: Aðalfundur Veiöifélags Kjósar- hrepps óskar þess, að Alþingi, það sem nú situr, samþykki ekki byggingu járnblendiverksmiðju við Hvalfjörð, fyrr en fram hefur farið rækileg athugun á áhrifum hennar á llfriki umhverfisins. Auglýsm í Ttmanum Aflinn i hverri verstöð 1975: lestir 1.554 746 Patreksfjörður Tálknafjörður Bildudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungavik Isafjörður Súðavik 119 435 393 752 . 833 1.901 411 í marz: 1974: lestir (1.581) ( 347) ( 221) ( 672) ( 537) ( 996) ( 933) (1.958) ( 484) 7.144 (7.729) Janúar/febrúar 10.811 (7.796) 17.955 (15.525) Rækjuveiðarnar Rækjuaflinn á Vestfjörðum varð 411 lestir i marz, en var 847 lestir á sama tima i fyrra. Er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 1.727 lestir, en var 1.924 lestir i lok marzmánaðar á siðasta ári. Rækjuvertið lauk nú um miðjan mánuðinn bæði við tsafjarðardjúp og Húnaflóa, en Við bjóðum úrval húsgagna fró öllum helztu HÚSGAGNAFRAAALEIÐENDUM LANDSINS kjaniuF GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Río kaffi kr. 129,0 Smjörlíki, Ljómi kr. 140.- Hveiti 5 li Ibs. kr. 198.- Hveiti 10 Ibs. kr. 396.- Moli 1 kg. kr. 410.- River Rice hrísgrjón kr. 78. Eldhúsrúllur fró kr. 163.- C-11 3 kg. kr. 548.- C-1 1 10 kg. kr. 1.584.- Niðursoðnir óvextir í úrvali, gott verð. Vörumarkaðurinn ht Ármúla la Sími 86111 \S \Q V* &

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.