Tíminn - 11.04.1975, Side 12

Tíminn - 11.04.1975, Side 12
12 TÍMINN Föstudagur 11. april 1975. mr Föstudagur 11. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi -»81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. 10. april er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er öpið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvarí. Siglingar .Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fór frá Vopnafirði 7/4 til Riga, Vent- spils og Svendborgar. M/s Helgafell fór frá Akureyri 8/4 til Rotterdam og Hull. M/s Mælifell er á Akureyri. M/s Skaftafell fór frá New Bedford 8/4 til Reykjavikur. M/s Stapafell er á Akureyri. M/s Litlafell fór frá Reykjavfk i gær til Akureyrar. M/s Isborg er i Heröya. M/s Pep Nautic losar i Keflavik. M/s Vega los- ar á Norðurlandshöfnum. M/s Svanur er i Heröya. Félagslíf Guðspekifélagið: Guðmundur Einarsson verkfræðingur, forséti Sálarrannsóknarfé- lagsins, flytur erindi um undramanninn Uri Geller og sýnir kvikmynd, sem tekin var, er Geller var rannsakað- ur af visindamönnum við Stanford Háskólann Banda- rikjunum i Guðspekifélags- húsinu, Ingólfstræti 22, i kvöld, föstudaginn 11. april kl. 9. öllum heimill aðgangur,- Kvenfélag Haligrimskirkju: Heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 16. april kl. 8,30 e.h. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórn- in. Tilkynning Frá Iþrótttafélagi fatlaðra Reykjavik: íþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikud&ga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. Minningarkort Liknarsjóöur Aslaugar Maack. M in n ing a r ko r t Liknarsjóðs Aslaugar Maack, eru seld á eftirtöldum stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhliö 25, simi 14139, Sigriður Glsladóttir, Kópa- vogsbraut 45, slmi 41286, Guðriði Arnadóttur, Kársnes- braut 55, simi 40612, Þuriði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44, simi 40790, Bókabúðinni Vedu, pósthúsinu Kópavogi, sjúkra- samlagi Kópavogs, verzluninni Hlið, Hllðarvegi 29, auk þess næstu daga i Reykjavik I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustlg 2, og Bókabúö Sigfúsar Eymunds- sonar. Minningar og liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrlsateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. M inn in ga rsp jöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Verzl. öldunni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustig 5, og prestskonun- um. (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMGGn Útvarp og stereo kasettutæki Shodr ICIOAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 rt Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbiiar Datsun-fólksbilar Mí 0 EKILL LOFTLE/Ð/fí BRAUTARHOLTl 4. SÍMAR 28340 37199 | Foltys (svart) ætiaði að leiða Barda I lúmska gildru og skildi hrók eftir i dauðanum á d7 Ef 1. Hxd7-Dd2+ 2. Bg2- Bgl + og drottningin feliur. En Barda er ekki svo léttvægur fundinn. 1. Hxh7+ !-Hxh7 2. Dc8+- og Foitys gafst upp þvi Kg7 3. Dg8+ o.s.frv. leiðir tii máts. TVÖFÖLD KASTÞRÖNG. Einföld kastþröng er fólgin I að „skvlsa” annan andstæðing i tveimur litum, en tvöföld hins vegar báða, þannig að þeir verða að verja sinn litinn hvor og þriðji liturinn verður ekki varinn. Spilið hér að neðan sýnir ljóslega dæmi um slika kastþröng. Vestur er sagnhafi I 5 laufum, eftir að norður hafði opnað á 4 spöðum. út kemur spaðakóngur, en svo skiptir norður yfir I tlguláttu og suöur setur gosann. Vestur Austur 4 7 4 D1054 V. A106 y K93 ♦ A9 4 1032 * AKDG765 4 432 Sagnhafi telur tiu slagi og kastþröng virðist bezti möguleikinn á þeim ellefta. Spaðadrottningin er hótun gagnvart norðum og tigultian gagnvart hugsanlegum tlgul- háspilum suðurs. I þeirri stöðu getur hvorugur gætt hjarta- litsins. Samkvæmt lögmálinu gefum við því suðri slaginn og hann lætur tlgulkóng. sem viö tökum með ás. Þá rennum við tropmunum niður og áður en það siðasta fer er staöan llk- lega þannig: Vestur 4------ 4. Á106 ♦------ 4 5 Austur 4 D V K9 ♦ 10 *------ Norður 4 A V GXX ♦------ 4------ Suður 4------ V D54 ♦ D 4------ LOFTLEIÐIR BILALEIGA Þegar vestur lætur slðasta trompið eru mótherjarnir i kastþröng. Noröur verður að halda i spaðaás og suður tlgul- drottningu, svo hvorugur getur gætt að hjartanu. 1 — Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Kross 1901 Lárétt 1) Helja,- 6) Málmur.- 7) Vonarbæn.- 9) Keyri.- 11) Trall,- 12) Úttekið.- 13) Egg,- 15) Hress,- 16) Fiskur.- 18) Lestaðar.- Lóðrétt 1) Rimill.-2) Óþétt.-3) Sex.- 4) Eybúa.- 5) Duglegrar.- 8) Dreifi,- 10) tlát.- 14) Dropi,- 15) Bál,- 17) 950. X Ráðning á gátu nr. 1900 Lá rétt 1) Galdrar.- 6) Öli.- 7) ört,- 9) Fas,- 11) Gá.- 12) UT,- 13) Gaf,- 15) Amu.- 16) Akk,- 18) Rigning,- Lóðrétt 1) Glöggur,- 2) Löt.- 3) DL,- 4) Rif - 5) Rostung,- 8) Ráa.- 10) Aum,- 14) Fag,- 15) Aki,- 17) KN,- 1 y 7 1 // /3 ■ .... /r W 7+| Nú er vetur og betra að hafa rafgeyminn í lagi SUNN3K eymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ^ ^ -4i ARMULA 7 - SIMI 84450 Grásleppunet til sölu Nýfelld girnisnet. Upplýsingar i sima 92-7097 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Jeep Wagoneer bifreið með fjögra hjóla drifi er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. april kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. AAyndir með dánartilkynningu Án aukakostnaðar geta þeir aðstandendur er þess óska fengið birta mynd af hinum látna með dánartilkynningu og þarf þá mynd að fylgja auglýsingunni. CAR RENTAL BÍLALEIGAN 2 u 90 2 u sa

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.