Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.04.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. april 1975. TÍMINN 13 Umsjón: Sigmundur O. Steinarsson JÓN SIGURÐSSON. Jón varð sfigahæstur Islandsmótið í borotennis hefst í kvöld í Laugardalshöllinni ííEFLVÍKINGURINN Jón Sigurðsson varö stigahæstur i stigakeppni Borötennissambands íslands. Jón hlaut 42 stig, en næstur kom hinn efnilegi unglingur úr Erninum Gunnar Finnbjörnsson, meö 36 stig. Þessir tveir snjöllu borðtennisspilarar tryggðu sér rétt til aö leika I öbrum flokki ásamt þeim Björgvin Jóhannessyni úr Gerplu (33 stig) og Ragnari Ragnarssyni, Erninum 30 stig). Þeir Jón, Gunnar, Björgvin og Ragnar verða i sviðsljósinu i kvöld, en þá byrjar íslandsmótið i borðtennis I Laugardalshöllinni. Spurn- ingin er, hvort þeim tekst að ná meistaratitlinum af Islandsmeistar- anum Hjálmari Aöalsteinssyni ur KR. Islandsmótið hefst I kvöld kl. 20 með tvenndarkeppni og tvfliðaleik og siðan verður haldið áfram á morgun, en þá fer fram keppni I ung- lingafl. — kl. 15.30. Á sama tlma á sunnudaginn fer fram keppni I karla- og kvennaflokki. UNDRABARNIÐ VALDI MANCHESTER UNITED „ROY AAcFARLAND ER TIL BÚINN í SLAGINN" — sagði Dave AAac Kay, framkvæmdastjóri Derby „ROY McFarland er tilbúinn i Þessi lið koma til með að berj- slaginn og ég er viss unfað ég hcf ast um meistaratitilinn og eins og sett hann inn Iliðið á réttu augna- sést stendur Derby bezt að vígi. bliki",sagði Dave Mackay, fram- Derby á eftir að leika tvo leiki á kvæmdastjóri Derby, eftir að lið heimavelli — gegn West Ham og hans hafði tryggt sér sigur yfir Carlisle — og siðan gegn Leicest- Ulfunum á miðvikudagskvöldið á er á litivelli. Liverpool á eftir að Baseball Ground. Allir eru sam- leika við Carlisle og Q.P.R. á mála þvl, að Mackay hefði gert heimavelli og Middlesborough á rétt með aðsetja inn I liðið þá Mc- útivelli. Stoke á eftir að leika Farland og Francis Lee, sem hef- gegn Newcastle heima og Sheff. ur verið meiddur I hné sl. 7 vikur. Utd. og Burnley á útivelli. Þessir snjöllu leikmenn fengu Everton á eftir að leika gegn sjálfstraust og þeir eiga örugg- Sheff. Utd. heima og Newcastle lega eftir að vera dýrmætir fyrir og Chelsea á útivelli. Ipswich á Derby I hinni hörðu baráttu sem eftir aðleika gegn Q.P.R. og West er framundan. Ham heima og Leeds og Man- chester City á útivelli. Efhr leikinn á miðvikudags- Mikii barátta er einnig i 2. kvoldið, stendur Derby með deildinni, en þar er Manchester pálmann i hondunum, en nU liður United nU þegar búið að tryggja senn að lokum leiktimabilsins i ser sæti I i. deild næsta keppnis- Englandi —aðeins þrjár umferðir timabil og upp fara tvö önnur lið. eftir og Derby með tveggja stiga Baráttan um hin tvö 1. deildar- forskot. Staðan á toppinum er nú sætin> sem eru'laus, á eftir að bessi i 1. deildarkeppnmni: vera spennandi. Staðan er nú Derby.......39 20 9 10 66:40 49 þessi á toppinum I 2. deild: Liverpool ...39 18 11 10 55:37 47 Man. Utd.....39 24 8 7 59:29 56 Stoke.......39 17 13 9 64:46 47 Sunderland ..38 18 13 8 62:32 49 Everton.....39 15 17 7 52:38 47 Aston Villa .. .37 20 8 9 61:3148 Ipswich.....38 21 4 13 58:39 46 Norwich.....38 17 12 8 50:32 48 UNDRABARNIÐ frá Swansea JONATHAN CLARKE, sem hefur verið aðal keppikefli stóru félaganna I Englandi að undan- förnu, hefur valið Manchester United — Jón, eins og hann er kallaður, skrifaði undir atvinnu- mannasamning við United daginn eftir að hann hætti I skóla. Þó að hann sé aðeins 16 ára gamall, hef- ur hann verið aðalmaðurinn I varaliði United að undanförnu. Á laugardaginn, þegar aðeins liáll- ur mánuður var siðan hann skrifaði undir samninginn á Old Trafford, var hann valinn til að fara með United-liðinu til Southmapton, þar sem liðið lék gegn Dýrlingunum á The Dell. Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Manchester United,sagði: — „Þessistrákurer alveg einstakur." Aftur á móti „Þessi strákur er alveg einstakur", segir Tommy Docherty, framkvæmdastjóri United um hinn 16 ára gamla Jonathan Clark AAoore fékk hæstu einkunn BOBBY MOORE, hinn 34 ára gamli leikmaður Fulham, fær nú enn eitt tækifærið á Wemb- ley. Hann stjórnaði enska landsliðinu til sigurs á Wembley I HM 1966, en leikur nú gegn sinum gömlu félögum úr WestHam á Wembley I bik- arúrslitaleiknum 3. mai n.k. En það var einmitt Bobby Moore sem stjórnaði West Ham-liðinu til sigurs gegn Preston 1964 á Wembley, þeg- ar Lundúnafélagið vann sinn fyrsta og eina bikarsigur. Enska dagblaðið Sunday People, sem gefur leikmönn- um einkunnir fyrir leik sinn, gaf Moore 10 fyrir fyrri leik Fulham gegn Birmingham sl. laugardag. Þetta er hæsta einkunn, sem gefin er, og það er ekki á hverjum degi, sem leikmenn fá 10. Moore átti þarna stórleik, hann lék af sinni fyrri snilld — ávallt ró- legur og lék yfirvegaða knatt- spyrnu. var Harry Griffith's fram- kvæmdastjóri Swansea daufur I dálkinn; hann sagði: — „Þarna sjáum við á eftir. enn einum stráknum frá Swansea." En Harry viðurkenndi að Swansea hefði hvorki aðstöðu né peninga til að keppa við stóru félögin, sem bjóða mikið I efnilega stráka. — ,,Jón er bezti strákurinn, sem ég hef séð svo langt sem ég get munað aftur i timann," sagði Harry. -^Ég man eftir Charlton, Haynes og Viollet. Jonathan er miklu betri en þeir voru. Hann spilaði eins og atvinnumaður að- eins 14 ára gamall, en spurningin er bara, hvað getur félagið gert úr honumí'. Jimmy Murphy, fyrrum þjálfari landsliðs Wales, hefur horft á beztu skóladrengi þróast, vaxaogþroskastá Old Trafford i næstum 30 ár. Hann segir:„— Það finnast ekki»/margir unglingar semlfkjast Jonathan. Hann á svo auövelt með að leika knatt- spyrnu, og hann leikur knatt- spyrnu af eðlisávísun. Það veröur ekki langt að biða þar til hann verður orðinn bezti lands- liðsmaður Wales." j Það voru mörg félög sem höfðu augastað á Jonathan Clarke og hann fékk boð frá mörgum um að koma til þeirra. En hann ákvað aðeins að heimsækja tvö lið — Manchester United og Everton. AndrUmsloftið á Old Trafford réði úrslitum, þegar hann ákvað að skrifa undir atvinnumanna- samningin viðUnited. Don Clarke faðir Jonathans sagðist aldrei hafa reynt að hafa áhrif á soninn — „strákurinn varð að ráða þvl sjálfur, hvert hann færi. Eftir að hann haf ði undirritað samninginn við United, sagði ég honum að hann hefði tekið rétta ákvörðun. Það hefði verið mjög auðvelt að fá pening fyrir hæfileika piltsins. Við þurftum að loka dyrunum á mörg freistandi boð frá mörgum stórum félögum," sagði Don að lokum. I sumar mun Jonathan leika með unglingalandsliði Wales, en næsta keppnistimabil verður hann með United-liðinu i hinni geysilega hörðu baráttu 11. deild. Hann stendur fyrir framan erfiða þolraun og það verður gaman að fylgjast með þessu undrabarni I baráttunni um Englands- meistaratitilinn næsta timabil. EG HLAKKA MJOG MIKID TIL SÝNINGAR- INNAR Á ÍSLANDI' — segir Natalína Krasheninnikova, silfurhafi á HAA í nútíma fimleikum * Sovézkur fimleikaflokkur væntanlegur til íslands ROY McFARLAND.....fyrirliöi Derby. Mikla- túns- hlaup Ármanns — byrjar aftur á laugardaginn SL. HAUST efndi frjálsiþrótta- deild Armanns til keppni I hlaup- um á Miklatúni fyrir börn og unglinga. i vetur hefur keppni þessi legið niðri, en nii er ætlunin að byrja aftur af fullum krafti. Fer fyrsta hlaupið á þessu ári fram NÆSTKOMANDI LAUG- ARDAG á Miklatúni, og HEFST KL. 14.00. Eru allir, sem áhuga hafa á þátttöku,hvattir til að vera með, þvi ætlunin er að hlaupið verði tvisvar i april og tvisvar I mai, og munu þeir, sem hlut- skarpastir verða i hverjum flokki iá verðlaun að loknu siðasta hlaupinu. ttKWK^rrtí/ ,,Ég hlakka mjög mikið til sýn- ingarinnar á islandi", sagði hin frábæra fimleikakona, Natalina Krasheninnikova, sem er vænt- anleg hingað til landsins um næstu helgi með hóp sovézks fim- leikafólks, sem heldur sýningu I Laugardalshöllinni. Þessi fræga fimleikakona er Sovétmeistari I nútimafimleikum og silfurverð- launahafi I HM-keppninni 1973. — ,,Ég óska að fimleikaaðdáendur á isiandi fái fullkomlega að njóta þeirrar listar, sem nútimafim- leikar eru". — Sjálfri finnst mér þessi Iþrótt dásamleg. Ég vona svo sannar- lega að sýningar okkar muni efla álit íslendinga, á þessari dásam- legu fþrótt." 6 stUlkur og 2 piltar eru i fimleikaflokknum, og þar að auki tveir loftfimleikamenn, sem sigruðu i tvlmenningskeppni á Sovétmeistaramótinu 1974. Frægustu stulkurnar eru þær Krasheninnikova og Galina Lry- lenko, sem varð HEIMSMEIST- ARI í hópæfingum 1973. Þessar tvær stUlkur eru þekktar fyrir mjög góða frammistöðu I stærstu mótum i Sovétrlkjunum og stór- um alþjóðlegum mótum I nUtlma- fimleikum. Það er ekki að efa, að fimleika- flokkurinn á eftir að vekja athygli og hrifningu þeirra, sem leggja leið sina I Laugardalshöllina, til aö sjá flokkinn sýna listir slnar þar. MUMÐ ibúðarhappdrætti H.S.I. 2jaherb. íbúðað Lverðmæti kr. 3.5O0.000.- Verð miða kr. 250.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.